Fastir þættir Föstudagur, 13. september 2024

Svartur á leik

Skák

1. Rf3 d5 2. g3 c5 3. Bg2 Rf6 4. 0-0 e6 5. d3 Rc6 6. Rbd2 Be7 7. e4 h6 8. He1 Dc7 9. c3 b6 10. Rf1 0-0 11. Bf4 Dd8 12. e5 Rh7 13. h4 a5 14. a4 Ba6 15. R1h2 He8 16. Rg4 Bf8 17. Bf1 b5 18. axb5 Bxb5 19 Meira

Sakleysið uppmálað. V-Allir

Norður ♠ Á74 ♥ 54 ♦ D753 ♣ 8752 Vestur ♠ KDG9 ♥ D10 ♦ G1086 ♣ ÁDG Austur ♠ 108532 ♥ G63 ♦ 2 ♣ 9643 Suður ♠ 6 ♥ ÁK9872 ♦ ÁK94 ♣ K10 Suður spilar 4♥ Meira

Dæturnar Jasmín Líf í heimsókn hjá Sigrid í Svíþjóð.

Tvisvar fengið Michelin-stjörnu

Hermann Agnar Sverrisson fæddist 13. september 1974 á Fæðingarheimili Reykjavíkur. Þá bjuggu foreldrar hans í Fellsmúla en síðan flutti fjölskyldan í Furugrund í Kópavogi og þaðan á Álftanes. Agnar æfði fótbolta með Víkingi og ætlaði á tímabili að… Meira

Af Trump, sauðum og kattakonum

Karlinn á Laugaveginum las vísu kerlingarinnar á Skólavörðuholti, þar sem hún sagði hann ekki hugsa um annað en að eta og hrjóta. Honum varð að orði: Það er eins og áfengt vín um annan þykja vænna en sig Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 19. september 2024

Afmælisbarnið Sigurgeir náði eitt sinni meti í lundaveiði.

Teflt á tæpasta vað í gosunum

Sigurgeir Jónasson fæddist 19. september 1934 í Vestmannaeyjum. Hann bjó fyrstu tvö æviárin að Hásteinsvegi 28 en átti lengst af heima í Hlaðbæ austur á eyju nálægt tjörninni Vilpu. „Þar undi ég mér vel í „sveitinni“ við leik og störf, mest í frjálsum íþróttum þeirra tíma Meira

Af fiski, sauði og alþýðukonu

Á fallegri minningarsíðu um dugmiklu alþýðukonuna Línu Dalrós Guðmundsdóttur má finna ljóð sem Jóna Sigurðardóttir orti til hennar á áttræðisafmælinu: Hér er lítið ljóð frá mér mig langar til að sýna Meira

Miðvikudagur, 18. september 2024

Með sonum og barnabörnum Efri röð: Jónas, Halldóra, Kristján Páll og Kolbrún María. Neðri röð: Helga Theodóra, Einar Geir, Þórhildur Bergljót, Bergljót Líndal, Bergljót Gyða og Guðmundur Þór í ágúst 2012.

Vann hálfa öld á Heilsuverndarstöðinni

Bergljót Líndal fæddist í Reykjavík 18. september 1934. Hún er yngst og ein eftirlifandi fjögurra systkina. Bergljót ólst upp á Bergstaðastræti 76, skammt frá Landspítalanum. Hún kveðst afar ánægð með Bergljótarnafnið sem foreldrar hennar völdu af… Meira

Kristrún Auður Viðarsdóttir

50 ára Kristrún Auður er Reykvíkingur sem ólst upp að mestu í Ártúnsholti, gekk í Kvennaskólann og lauk því næst tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík. Þaðan lá leiðin til Boston þar sem hún lauk meistaragráðu í hugbúnaðarfræðum og MBA árið 2004,… Meira

Af Tinna, bílum og harðsperrum

Það er alltaf gaman þegar góðar kveðjur berast Vísnahorninu. Sigrún Haraldsdóttir orti um hestinn sinn Tinna: Frækinn töltir fákur, fýkur möl og rýkur, svörtu tagli svangsar, sveigir fót og teygir, vindur faxi vendir, vandar sporið gandur, skarpt úr hófum skyrpir, skapar gleði knapa Meira

Þriðjudagur, 17. september 2024

Fjölskyldan Útskrift Heiðdísar sem meistari í vinnustaðasálfræði 2023. Fjóla, Þorsteinn, Heiðdís Vala og Hafþór Óli.

Reynslan af sjómennskunni dýrmæt

Þorsteinn Sigurðsson fæddist í Neskaupstað 17. september 1964. Hann ólst að mestu upp í Neskaupstað og gekk þar í grunnskóla. „Neskaupstaður var og er enn frábær staður fyrir krakka að alast upp á Meira

Af ársgömlu, hamstri og drottningu

Pétur Stefánsson kastar fram smellinni limru: Ég er kokkur blíður og bljúgur, við bögusmíð kátur og drjúgur. Í eldhúsi í gær ég eldaði fær ársgömul belju júgur. „Lagðirðu þau ekki síðan í súr?“ spurði Stefán Vilhjálmsson og rifjaðist upp … Meira

Mánudagur, 16. september 2024

LOGOS-liðar Halldór og samstarfsmenn á knattspyrnumóti lögmanna fyrir nokkrum misserum.

Alltaf haft gaman af rökræðum

Halldór Brynjar Halldórsson fæddist 16. september í Reykjavík. „Foreldrar mínir stunduðu nám þar, en það er hins vegar vel geymt leyndarmál sem má helst eiginlega ekki upplýsa um fyrir góðan og gegnan uppalinn Akureyring Meira

Af sumri, þingi og skrípalátum

Nú er haustið farið að minna á sig og Ingólfur Ómar Ármannsson gaukar haustvísu að Vísnahorninu: Sumri hallar bliknar brá blöðin falla af greinum. Klif og hjallar klæðast þá kufli mjallarhreinum. Pétur Stefánsson yrkir „lítið ljóð“: Þegar eitthvað angrar mann, eyðist lífsins gaman Meira

Laugardagur, 14. september 2024

Skarðskirkja í Landsveit.

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11, dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðstprestur þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti er Krisztina Kalló Szklenár. Kirkukórinn leiðir safnaðarsöng Meira

Stórfjölskyldan Jóhann, Svana, afkomendur og tengdabörn árið 2016.

Frá hugmynd að veruleika

Jóhann Pétur Malmquist fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 15. september 1949 og verður því 75 ára á morgun. „Við fjölskyldan bjuggum lengst af í Mávahlíðinni. Fyrstu sumrin var ég í sveit á Brekkum í Mýrdal, hjá yndislegu fólki sem tengdist afa mínum Meira

Jóhann Steinar Ingimundarson

50 ára. Jóhann Steinar fæddist 15. september 1974 í Reykjavík og fagnar því stórafmælinu á morgun. Hann bjó fyrstu árin í Hafnarfirði en fluttist þá í Árbæinn og bjó síðan skamma stund í Washington DC í Bandaríkjunum Meira

Við Barða kjaft hann reif

Þá er komið að vísnagátunni sem hefð er fyrir á laugardögum. Páll Jónasson í Hlíð fléttaði gátuna í þessa vísu: Þrjótur mig í þátíð sló, þetta fjall rís brátt úr sjó, undir bílinn settur sá, sérnafn líka manni á Meira