Ýmis aukablöð Föstudagur, 13. september 2024

Þessi mynd er lýsandi fyrir líf Gunnlaugs, þar sem meginfókus hans er á bakaríið og föðurhlutverkið.

„Dagarnir mínir eru mjög óhefðbundnir og óreglulegir“

Það er nóg um að vera hjá Gunnlaugi Arnari Ingasyni, eða Gulla bakara eins og hann er gjarnan kallaður, þessa dagana. Hann rekur eigið bakarí, Gulli Arnar bakari, í Hafnarfirði og verður brátt tveggja barna faðir, en sambýliskona hans Kristel Þórðardóttir er ófrísk að öðru barni þeirra. Meira

Börn þurfa skýran ramma ef þeim á að vegna vel í lífinu. Þokukennd einkunnagjöf ýtir ekki undir vellíðan barna.

Hegðun hefur afleiðingar

Það er líklega ekkert í lífinu eins taugatrekkjandi og þroskandi og að eignast afkvæmi. Það að eignast barn er svolítið eins og spila Candy Crush; stundum gengur mjög vel og stundum svo illa að fólk er til í að borga nánast hvað sem er til að komast … Meira

Fjölskyldan er afar hamingjusöm.

„Ég fæ ekki nóg af koddaspjallinu okkar“

Birta Rós Hreiðarsdóttir og Eyþór Elí Ólafsson voru aðeins tvítug að aldri þegar dóttir þeirra, Júlía Rós, kom í heiminn síðla júnímánaðar 2020. Þau hafa sinnt foreldrahlutverkinu vel síðustu ár og leggja mikla áherslu á góð tengsl og samverustundir með dóttur sinni. Þau segja það forréttindi að fá fylgjast með barninu sínu vaxa og dafna. Birta Rós deilir hér fimm af sínum bestu uppeldisráðum. Meira

Eva á von á fjórða barninu.

Vítahringur sem auðvelt er að stöðva

Eva Dögg segir andlitið geyma mikið af upplýsingum. Þá sé mikilvægt að hlusta þar sem það geti leitt til aukinnar vellíðunar. Hún á von á fjórða barninu og notar aðallega náttúrulegar snyrtivörur. Meira

Birta og Othman eignuðust tvenna tvíbura með tveggja ára millibili. Eldri systurnar heita Iman Nora og Maryam Maía og eru átta ára en þær yngri heita Salma Líf og Sara Amana og eru sex ára. Birta sér um að kenna þeim heima og leggur áherslu á þarfir hvers barns.

Sömu líkur og að verða fyrir eldingu einu sinni á lífsleiðinni

Birta og Othman eignuðust tvenna tvíeggja tvíbura með tveggja ára millibili. Hún fann alltaf á sér að hún gengi með tvíbura. Þau búa í Marokkó, lifa sjálfbæru lífi og kenna börnunum heima. Meira

Frosti Örn Gnarr og Erla Hlín Sigríðardóttir með börnin sín þrjú; Storm, Fálka og Hrafntinnu Jógu.

„Ég hef notfært mér mikið úr uppeldisverkfæra- kistu mömmu“

Frosti Örn Gnarr er hönnuður, markaðsmaður og þriggja barna faðir í Háaleitishverfinu. Hann leggur áherslu á að fjölskyldulífið sé afslappað, skemmtilegt og að öllum líði vel inni á heimilinu þótt morgnarnir séu stundum eins og byrjunaratriðið í Home Alone. Meira

Hjónin komust að kyni barnsins í maí.

„Lífið mun taka breytingum“

Sandra Björg Helgadóttir, samfélagsmiðlastjarna og aðstoðarframkvæmdastjóri hjá Bestseller, er á fullu í hreiðurgerð heima hjá sér, en hún á von á frumburði sínum á komandi vikum með eiginmanni sínum Hilmari Arnarsyni. Hjónin greindu frá gleðitíðindunum fyrr á árinu og bíða nú spennt eftir að fá son sinn í fangið. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 14. september 2024

Íslenska sjávarútvegssýningin er haldin í 14. sinn

Íslenska sjávarútvegssýningin er elsta alþjóðlega sjávarútvegssýningin á Íslandi og er haldin í 14. sinn í ár. Sýningin var fyrst haldin árið 1984 og hefur þróast yfir í fjölbreytta vöru- og þjónustusýningu sem tekur á öllum þáttum sjávarútvegsins en sýningin er haldin í Kópavogi dagana 18.-20 Meira

Útgefandi Árvakur Umsjón Svanhvít Ljósbjörg Gígja svanhvit@mbl.is…

Útgefandi Árvakur Umsjón Svanhvít Ljósbjörg Gígja svanhvit@mbl.is Blaðamenn Arinbjörn Rögnvaldsson arir@mbl.is, Arna Haraldsdóttir arnasigrun@gmail.com, Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is, Elínrós Líndal elinros@mbl.is, María Margrét Jóhannsdóttir… Meira

Í náminu í sjávarútvegsfræði er meðal annars notaður neðansjávardróni. Sjávarútvegsfræði er þverfaglegt nám og áfangar eru tengdir viðskiptafræði, raunvísindum og sjávarútvegsfræði en nemendur í sjávarútvegsfræði taka áfanga sem snerta alla virðiskeðjuna í iðnaði sem vex mjög hratt og því gott að hafa mikla þekkingu í.

Námsbraut sem gerir fólk fært í flestan sjó

Í sjávarútvegsfræði er tekist á við umfangsmikil verkefni á sviði sjávarútvegs. Meira

Sjóflutningar, sem bera mesta þungann í alþjóðlegum vöruflutningum, eru ein af þeim greinum sem þurfa að gera verulegar breytingar til að minnka kolefnisspor sitt.

Orkuskipti og sjálfbærar lausnir í sjóflutningum

Með því að uppfæra eldri skip með nýrri tækni eru stigin stór skref í því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Meira

Gísli Níls Einarsson lagði mikla undirbúningsvinnu í þróun Öldunnar og varði einni viku á hafi úti.

Mikilvægt að Ísland verði í fararbroddi í öryggismálum sjómanna á alþjóðavísu

Nýsköpunarfyrirtækið Alda öryggi stefnir á erlendan markað með öryggisstjórnunarkerfi fyrir sjávarútveginn. Skrifað verður undir samning um sölu á Öldunni til grænlensku útgerðarinnar Polar Pelagic A/S á sjávarútvegssýningunni. Meira

Glaðbeittur og forvitinn Ólafur Ragnar Grímsson heimsækir sýningunna undir góðri leiðsögn Marianne.

Margir sýnendur hafa verið með frá upphafi

Íslenska sjávarútvegssýningin er 40 ára og verður viðburðurinn í ár veglegri en nokkru sinni fyrr. Von er á góðum gestum frá öllum heimshornum. Meira

Marianne Rasmussen-Coulling, framkvæmdastjóri Íslensku sjávarútvegssýningarinnar, telur merkilegan árangur hafa náðst að undanförnu í verðmætasköpun fiskafurða.

Ráðstefna um tækifæri til verðmætasköpunar

Mikilvægt er að fá innsýn leiðtoga greinarinnar í nýtingu fiskafurða. Meira

Hér má sjá vél sem kyngreinir fiska en kynflokkun fiska getur haft umtalsverð áhrif á framleiðslu, sjálfbærni og heilsu fiska.

Kynflokkun í laxeldi skilar góðum árangri

Kynflokkun fiska með háskerpuómskoðun hefur skilað verulegum árangri í Noregi og Síle en kynflokkun getur haft umtalsverð áhrif á framleiðslu, sjálfbærni og heilsu fiska. Meira

Með stöðugri nýsköpun og mikilli framleiðslu á sérsniðnum veiðarfærum hefur fyrirtækið Ísfell stuðlað að framförum á þessu sviði á alþjóðlegum vettvangi.

Nýjungar og þróun í veiðarfærum

Á síðustu árum hefur Ísfell nýtt sér tækniframfarir á borð við tölvuhermun og neðansjávarmyndatöku til að auka skilvirkni. Meira

Fiskeldi er sífellt vaxandi atvinnugrein á heimsvísu og með nýrri tækni er mögulegt að draga úr áhættu og tryggja mun betri umhverfisstjórnun í fiskeldi.

Stafræn umbreyting fiskeldis

Fiskeldi hefur þróast hratt á síðustu árum og tæknileg þróun er lykill að því að mæta áskorunum greinarinnar. Meira

Dr. Stefán Þór Eysteinsson hefur unnið að því að kanna möguleika á nýtingu rauðátu sem aukaafurðar við uppsjávarveiðar.

Sjálfbær nýting sjávarauðlinda

Unnið er að því að kanna möguleika á nýtingu rauðátu sem aukaafurðar við uppsjávarveiðar en í stað þess að henda henni er mögulega hægt að nýta hana til manneldis því hún er rík af fitusýrum. Meira

Kjartan J. Hauksson framkvæmdastjóri Sjótækni segir að fyrirtækið sé í senn köfunarþjónusta, útgerð og sjóverktaki.

Mikið regluverk í kringum fiskeldisiðnað

Sjótækni á Tálknafirði veitir margs konar þjónustu sem tengist hafinu, til dæmis lagningu sæstrengja. Meira

Bátur með Ekkó-toghlera er tilbúinn í slaginn en Ekkó-toghlerarnir eru smiðaðir úr 100% endurvinnanlegu stáli og þar er lögð rík áherslu á sjálfbærni í hönnun.

Olíusparnaður og verndun lífríkis

Ekkó-toghlerar fengu nýverið styrk frá Orkusjóði sem er mikil viðurkenning. Meira