Ritstjórnargreinar Laugardagur, 14. september 2024

Kjartan Magnússon

Viðsnúningur Viðreisnar

Tveir borgarfulltrúar, þau Kjartan Magnússon Sjálfstæðisflokki og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Viðreisn, skrifuðu um fjármál borgarinnar hér í blaðið í fyrradag. Óhætt er að segja að þau hafi ólíka sýn á stöðuna nú þegar hálfsársuppgjör borgarinnar liggur fyrir. Meira

Hraunið nálgast

Hraunið nálgast

Reykjanesbraut gæti lokast á innan við sólarhring Meira

Svartsengi.

Vestan hafs og austan

Fjölskyldan í Hvíta húsinu reyndi að standa vörð um sinn veiklaða forseta. En svo tóku einn og tveir eða þrír þingmenn úr báðum deildum, að fullyrða að Biden yrði að hætta. Þeim „væri þungt“ að lýsa þessu yfir, vegna vináttu sinnar við Biden. Nú væri kominn tími. Biden var með mörg þúsund atkvæði í kjörmannahópi demókrata. Varaforsetinn Harris átti ekki einn einasta og það þótt hún hefði verið í framboði! Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 18. september 2024

Ursula von der Leyen

Eru öfgarnar að gefa eftir?

Ursula von der Leyen, nýlega endurkjörinn forseti framkvæmdastjórnar ESB, kynnti í gær nýja framkvæmdastjórn sambandsins til næstu fimm ára. Sambandið á í miklum vanda af ýmsum ástæðum, svo sem efnahagslegum og tæknilegum, en á þessum sviðum hafa ríki þess dregist tiltölulega aftur úr Meira

Mikilvæg sjónarmið

Mikilvæg sjónarmið

Traustvekjandi er að lesa lært álit dr. Baudenbachers Meira

Þriðjudagur, 17. september 2024

Bjarni Jónsson

Ófriður út af engu

Bjarni Jónsson þingmaður VG skrifar um bókun 35 hér í blaðið sl. föstudag. Það mál hefur enn verið dregið á flot þar sem utanríkisráðherra hyggst bera það upp sem sitt eina mál á þingi. Bjarni bendir á að tilgangurinn „með bókun 35 er að setja … Meira

Munar um hálfan milljarð?

Munar um hálfan milljarð?

Strætó keyrir langt fram úr áætlunum og á sama tíma á að bæta við borgarlínu Meira

Ábyrgðin er hennar

Ábyrgðin er hennar

Flóttamenn mál næstu kosninga Meira

Mánudagur, 16. september 2024

Óhagkvæm ­borgarlína

Furðu sætir hversu rýr svör fyrirtækið Betri samgöngur og aðrir sem ábyrgð bera á ríflega þrjú hundruð milljarða samgönguáformum hafa við þeirri gagnrýni sem fram hefur komið. Útreikningar eru sagðir betri nú en áður en þó er augljóst af því sem fram hefur komið að enn vantar mikið upp á útreikningana og miklar líkur á að aftur fari allur kostnaður úr böndum. Meira

Ofurskattar á undirstöðugrein

Ofurskattar á undirstöðugrein

Þeir sem vilja sífellt aukin ríkisútgjöld verða seint sáttir Meira

Föstudagur, 13. september 2024

Sigurður Ingi Jóhannsson

Aðhald í hugskoti fjármálaráðherra

Sá fjárglöggi Óðinn í Viðskiptablaðinu er ekkert mjög impóneraður yfir fjárlagafrumvarpinu: „16. apríl kynnti Sigurður Ingi Jóhannsson [fjármálaráðherra] fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar 2025- 2029. Þar var gert ráð fyrir 25 milljarða halla af rekstri ríkissjóðs árið 2025. Meira

Barið í brestina

Barið í brestina

Stefnuræða forsætisráðherra var til marks um að ríkisstjórnin vilji þreyja þorrann Meira

Fimmtudagur, 12. september 2024

Magnús Örn Guðmundsson

Réttmæt gagnrýni

Minni sátt er um samgöngusáttmálann en nafnið gæti gefið til kynna. Hörð gagnrýni hefur komið fram á undirbúning, áhættumat, fjármögnun og framúrkeyrslu, svo nokkuð sé nefnt. Magnús Örn Guðmundsson, stjórnarmaður í strætó og bæjarfulltrúi á… Meira

Fjárlög, aðhald og verðbólga

Fjárlög, aðhald og verðbólga

Aukið fé hjálpar lítið í húsnæðismálum ef framboð skortir Meira

Í þágu umhverfisins?

Í þágu umhverfisins?

Kílómetragjald á að sporna við tekjufalli og kemur loftslagsmálum ekki við Meira