Menning Mánudagur, 16. september 2024

Höfundurinn Austurríski blaðamaðurinn og rithöfundurinn Joseph Roth.

Endurfæðing þjóðarinnar í Palestínu

Bókarkafli Í bókinni Gyðingar á faraldsfæti , frá 1927, segir austurríski blaðamaðurin og rithöfundurinn Joseph Roth frá hlutskipti gyðinga í Evrópu í kjölfar fyrri heimsstyrjaldarinnar og rússnesku byltingarinnar og breyttum landamærum Versalaamninganna. Jón Bjarni Atlason íslenskaði bókina. Meira

Salt Elizabeth Karlsen, Jason Isaacs, Gillian Anderson og Marianne Elliott mættu á frumsýningu The Salt Path.

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Toronto stendur sem hæst

Stjörnur kvikmyndabransans eru mættar til höfuðborgar Kanada til að kynna myndir sínar á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni sem haldin er í Toronto í 49. sinn. Hátíðin hófst 5. september og stendur til 15. september. Meðal þeirra sem mættu á rauða dregilinn í vikunni voru Kate Hudson, Bill Murray, Naomi Watts, Will Ferrell, Gillian Anderson, Diane Kruger og David Cronenberg. Meira

Oldman Fer fyrir góðum hópi í Slow Horses.

Þvílík spenna og skemmtun!

Stundum borgar sig að hlusta á aðra. Gamall vinur ljósvakarýnis úr fjölmiðlastétt lofaði bresku spennuþættina Slow Horses hástöfum. Hið sama gerðu umbrotsmaður og prentsmiðjustjóri. Ljósvakarýnir fann loks fyrstu þáttaröðina af Slow Horses á erlendri sjónvarpsstöð Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 19. september 2024

Blásturskóngur Simbi notar hárblásara frá HH Simonsen til þess að ná góðri lyftingu og áferð.

Best að setja í sig rúllur og drekka einn gin og tónik

Simbi uppgötvaði Kolbrúnu Ólafsdóttur, Kollu diskó, þegar hún var 15 ára og hann 18 ára og bað hana um að koma í sýningarhóp hjá Heiðari Ástvaldssyni. Síðan hafa þau dansað saman en hann hefur líka notað hárið á henni sem tilraunastofu. Á dögunum fór hann mjúkum höndum um hárið á henni og kenndi blaðamanni að blása hár því hann er enginn Dyson-maður. Meira

Nýr forstöðumaður „Mér þykir svo vænt um þennan sal af persónulegum ástæðum og kem inn í þetta starf á þeim forsendum,“ segir Axel.

Suðupottur menningar í Kópavogi

Axel Ingi Árnason hefur tekið við starfi forstöðumanns í Salnum • Haldið upp á 25 starfsár með veglegri dagskrá • „Þetta er ótrúlega frjór jarðvegur til að skapa menningu,“ segir Axel Meira

Svavar Guðnason (1909-1988) Íslandslag, 1944 Olía á striga, 88 x 100 cm

Stormsveipur í menningarlífinu

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kemur út nú í október. Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnámi í Safnahúsinu við Hverfisgötu, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Vinir Magnús Jóhann Ragnarsson, Bergur Þórisson, Sverrir Páll Sverrisson og Bjarni Frímann Bjarnason.

Óvenjulegasta tónlistarhátíðin?

Óhefðbundnir tónleikastaðir • Píanótónleikar á bílaverkstæði og vinnustofu listmálara • Samstarf ólíkra listamanna sem fólki gefst almennt ekki kostur á að sjá • Barokk á næturklúbbi Meira

Eftirsjá Verkið tekur meðal annars á því hvað maður hefði viljað gera með ástvinum sínum áður en þeir féllu frá.

Markmiðið að komast í flæðisástand

Birnir Jón Sigurðsson er fráfarandi leikskáld Borgarleikhússins • Sýslumaður Dauðans frumsýndur á laugardaginn • Fékk traust til að vinna verkið • Skoðaði mýtur og ævintýri við skrifin Meira

Yfirlit sýningar Á gólfi, „Fabúla“, endurunnið nælon (2024); sýningarskápar, „Safn og mannaldarminjar“, rekaefni og plastiglomorate (2015-2024); til vinstri, „Og tíminn stóð í stað þar til hann hvarf“, prentað pólýester (2024); á bakvegg, „ca. 1950“, ljósmyndaprent (2024); t.v., „Eins og landslag“, ljósmyndasería (2021-2023) og „Hillur“, blönduð tækni.

Mann-náttúru-minjasafn Íslands

Þjóðminjasafn Íslands Brot úr framtíð ★★★★· Þorgerður Ólafsdóttir sýnir. Sýningin, sem er í Bogasal, stendur til 10. nóvember og er opin alla daga kl. 10-17. Meira

Kuldi Beyoncé og Dixie Chicks var tekið fálega árið 2016 á CMA-verðlaunahátíðinni.

Rólegir kúrekar

Beyoncé var sniðgengin allharkalega þegar tilkynnt var um tilnefningar til bandarísku kántríverðlaunanna. Hvað veldur? Ástæðurnar er að finna á margvíslegum stöðum, kannski sérstaklega í samfélagsbyggingu Bandaríkjanna. Meira

Kósí Í hjólhýsum er tilvalið að horfa saman.

Gláp í hjólhýsi í haustrigningu

Þær eru margar og ólíkar aðstæðurnar sem nútímafólk getur verið í þegar það horfir á sjónvarpsefni. Þar ræður mestu færanleiki tölva og snjallsíma, því hægt er að horfa á eitthvað í slíkum tækjum nánast hvar sem er Meira

Miðvikudagur, 18. september 2024

Virtur Bong Joon-ho hlaut þrenn Óskarsverðlaun árið 2020.

Bong Joon-ho heiðursgestur

Suðurkóreski kvikmyndaleikstjórinn, kvikmyndaframleiðandinn, handritshöfundurinn og Óskarsverðlaunahafinn Bong Joon-ho verður heiðursgestur RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, sem hefst 26 Meira

Listamaðurinn „Ég gæti ekki gert það sem ég geri í dag nema vegna þess sem ég gerði áður.“

Formin berjast um athygli

Kristinn Már Pálmason sýnir í Listasafni Reykjanesbæjar • Meirihluti verkanna gjöf hans til safnsins • Heldur einkasýningu í Peking í næsta mánuði Meira

Hversdagslíf Úr belgísk-frönsku kvikmyndinni Jeanne Dielman, 23, Quai du Commerce, 1080 Bruxelles.

Besta kvikmynd allra tíma?

Kvikmyndin Jeanne Dielman, 23, Quai du Commerce, 1080 Bruxelles, er efst á lista Sight and Sound yfir bestu kvikmyndir allra tíma. Meira

Þriðjudagur, 17. september 2024

Listamaðurinn „Sjálfur er ég dramatískur og hlusta mikið á tónlist þegar ég mála, aðallega óperur,“ segir Bjarni Sigurbjörnsson.

Litirnir og teikningin leiða mig áfram

Bjarni Sigurbjörnsson sýnir verk í Listasafni Reykjanesbæjar • Málverkið eins og líkami eða líkamning • Verkin verða til í spuna • Hlustar mikið á tónlist þegar hann málar, aðallega óperur Meira

Orka Það er engin lognmolla á Hellinum Metalfest, eins og sjá má, og flösunni feykt af kappi.

Mælir með notkun eyrnatappa

Tónlistarhátíðin Hellirinn Metalfest haldin í Tónlistarþróunarmiðstöðinni • Sex hljómsveitir koma fram • „Allur málmur reynir mikið á raddbönd og textaminni,“ segir einn skipuleggjenda Meira

Laugardagur, 14. september 2024

Elvisar Emilio Santoro, bláklæddur og lengst til hægri, með hópi Elvis-eftirherma á úrslitakvöldi Elvis-keppni í Graceland í Memphis í Tennessee.

Elvis heldur tónleika á Íslandi

Emilio Santoro, Elvis-eftirherma og skemmtikraftur, heldur tónleika í Hörpu með fimm manna hljómsveit og bakraddasöngvurum • Hefur heillað Elvis-aðdáendur víða og unnið til verðlauna Meira

Afdráttarlaus Orchestral Works inniheldur þrjú verka Báru Gísladóttur.

Yndisleg ólmun

Bára Gísladóttir á plötuna Orchestral Work sem unnin er með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Útgefandi er hið danska Dacapo Records. Meira

Furðuheimur Winona Ryder og Michael Keaton í hlutverkum Lydiu og Beetlejuice í Beetlejuice Beetlejuice í leikstjórn Tims Burton.

Djúsinn er súr sem fyrr

Sambíóin, Smárabíó og Laugarásbíó Beetlejuice Beetlejuice ★★★½· Leikstjórn: Tim Burton. Handrit: Alfred Gouth og Miles Millar eftir sögu Seths Grahame-Smith. Aðalleikarar: Michael Keaton, Winona Ryder, Catherine O'Hara, Jenna Ortega, Justin Theroux, Monica Bellucci og Willem Dafoe. Bandaríkin, 2024. 104 mínútur. Meira

Stjórnin Una Sveinbjarnardóttir, Rúnar Óskarsson, Matthías Nardeau, Áshildur Haraldsdóttir, Richard Korn og Hrafnkell Orri Egilsson.

Kammersveit Reykjavíkur í 50 ár

Harpa Kammersveit Reykjavíkur Afmælistónleikar ★★★★· Tónlist: Johann Sebastian Bach, Páll Pamplicher Pálsson, Bohuslav Martinu, Arcangelo Corelli og Francesco Geminiani. Kammersveit Reykjavíkur. Konsertmeistari: Una Sveinbjarnardóttir. Stjórnandi (í verki Páls Pamplichers Pálssonar): Kjartan Óskarsson. Fimmtíu ára afmælistónleikar í Norðurljósum Hörpu sunnudaginn 8. september 2024. Meira

Börn Strumparnir eru vinsælt sjónvarpsefni.

Ég hef aldrei skilið þessa þýðingu

Sonur minn, sem er fimm ára gamall, er með mikil blæti fyrir Strumpunum þessa dagana. Það er svo sem lítið út á það að setja. Við foreldrarnir höfum lagt áherslu á það alla tíð að hann horfi á sjónvarpsefni með íslensku tali sem verður æ erfiðara eftir því sem erlendum streymisveitum fjölgar Meira

Föstudagur, 13. september 2024

Verðlaunaður Katrín Lilja Jónsdóttir, Yrsa Sigurðardóttir, Ævar Þór og Einar Þorsteinsson borgarstjóri.

Setur skólastarfið á hvolf á mettíma

Ævar Þór Benediktsson hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur • Verðlaunabókin Skólastjórinn fjallar um nemanda sem verður skólastjóri • Lauslega byggð á sönnum atburðum Meira

Bjarni Þjóðlagatónlist hefur verið í forgrunni hjá honum, hann leikur m.a. á gítar, mandólín, langspil og píanó.

Menningararfur sem enginn einn á

Alþýðumenning er þátttökumenning þar sem öllum er boðið að vera með • Þjóðlistahátíð haldin í Reykjavík um helgina • Tónlist, dans, matur, vinnustofur • Dagur rímnalagsins í Eddu Meira

Longlegs Nicolas Cage leikur titilpersónuna.

Textunin verður að vera í lagi

Ljósvaki brá undir sig betri fætinum og skellti sér í kvikmyndahús á dögunum. Fyrir valinu varð hryllingsmyndin Longlegs , þar sem hinn elskulegi Nicolas Cage fer á kostum eins og hans er von og vísa Meira