Viðskipti Mánudagur, 16. september 2024

PwC úthýst í sex mánuði

Sérfræðinga- og ráðgjafarfyrirtækinu PwC hefur verið bannað að starfa í Kína næsta hálfa árið en stjórnvöld þar í landi hafa úrskurðað að starfsmenn félagsins hafi leynt og jafnvel átt aðild að fjársvikum fasteignarisans Evergrande Meira

Sævar Freyr Þráinsson

Útboðið hefur fengið góð viðbrögð

Erlendir aðilar hafa sýnt risaútboði Orkuveitunnar áhuga • Ekki ósennilegt að verkefnið kosti á milli 15 og 18 milljarða króna • Ný aðferð til að fella út magnesíum mun stórauka getu til að skaffa heitt vatn Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 19. september 2024

Ríkisfjármál Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra.

Meiri fyrirsjáanleiki nauðsynlegur

Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra vill meiri fyrirsjáanleika í kringum erlendu skuldabréfaútgáfu ríkisins. Kom þetta fram í viðtali við ViðskiptaMoggann sem birt var í gær. Á næstu árum gæti fjármögnunarþörf ríkissjóðs aukist og ríkið því þurft að draga til sín aukið lánsfjármagn Meira

Þriðjudagur, 17. september 2024

Skattar Heiðrún Jónsdóttir framkvæmdastjóri SFF.

Hækkun um 1,6 ma. milli ára

Íslensk fjármálafyrirtæki og eftirlitsskyldir aðilar munu samkvæmt fjárlögum fyrir árið 2025 greiða rúma 22 milljarða króna í sérstaka skatta og gjöld sem einungis eru lögð á fjármálageirann, sem er hækkun um 1,6 milljarða króna á milli ára Meira

Ferðaþjónustan Forsvarsmenn þriggja baðlóna á landsbyggðinni bera sumrinu misvel söguna.

Færri heimsóttu baðlónin

Neikvæð umræða erlendis um Ísland haft áhrif á fjölda ferðamanna í sumar • Fyrri helmingur ársins var góður • Eldgos og slæmt sumarveður haft áhrif Meira

Laugardagur, 14. september 2024

Sala Sport og grill og Café Adesso skipta um eigendur í Smáralind.

Selur eftir áratuga rekstur

Elís Árnason veitingamaður í Sporti og grilli og Café Adesso í Smáralind, hefur selt rekstur beggja staða til eigenda veitingastaðarins Fridays í Smáralind, þeirra Helga Magnúsar Hermannssonar og Jóhannesar Birgis Skúlasonar Meira

Þjónusta Reglan er sú, sá sem kaupir vöruna borgar fyrir mengunina.

Segir Ankeri eiga mikið inni

Telur sig búinn að ná um 1% af því sem félagið getur orðið Meira

Föstudagur, 13. september 2024

Greiðsluvandi Umboðsmaður skuldara segir beiðnum um aðstoð hafa fjölgað á þessu ári vegna vanskila hjá einstaklingum sem eigi fasteignir.

Fleira fólk komið í vanskil

„Það eru ekki endilega vanskil á fasteignalánum en við erum að sjá aukin vanskil á öðrum kröfum, sem er í takt við það sem Motus er að segja. Það kemur mér því ekki á óvart að Motus sé farið að sjá aukningu í vanskilum, því að þeir eru með… Meira

Hagkerfið Verðbólguvæntingar til eins og hálfs árs eru komnar niður í um 3,2%. Stofnandi Analytica spáir 6% verðbólgu í lok þessa árs.

Horfur á hægari hagvexti á næstunni

Leiðandi hagvísir Analytica lækkaði í júlí síðastliðnum Meira