Umræðan Þriðjudagur, 17. september 2024

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Unga fólkið, verðbólgan og vextirnir

Vísitölu neysluverðs er ætlað að endurspegla útgjöld heimilanna í landinu. Húsnæðiskostnaður er stór hluti þeirra útgjalda. Skýringin er væntanlega sú að hann endurspeglar útgjöld heimila vegna húsnæðis án þess að draga upp ranga mynd af… Meira

Birgir Þórarinsson

Ósannindi formanns Eflingar

Það sem er hins vegar satt og rétt í málinu er fullkomið áhugaleysi formanns Eflingar á frumvarpi mínu um launaþjófnað. Meira

Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir

Fyrir hvað stöndum við?

Í uppfærða samgöngusáttmálanum á nú að búa til borg þar sem bílar og birturíkt húsnæði með garði og bílastæði verða sérstök munaðarvara. Meira

Ragnar Sigurðsson

Viltu byggja fjölskyldunni framtíðarheimili?

Enginn lóðaskortur er í Fjarðabyggð. Sveitarfélagið býður fjölda lóða. Það er ákjósanlegur kostur fyrir þá sem leita góðrar búsetu og lífsgæða. Meira

Karl Guðmundur Friðriksson

Framtíðarhorfur og áskoranir til þjóða heimsins

Komin er út skýrsla um fimmtán hnattrænar áskoranir fyrir þjóðir heims. Leggur hún grunn að æskilegri þróun heimsmála? Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 19. september 2024

Inga Sæland

Er ekki kominn tími til að tengja?

Ríkisstjórnin státar af því að hér sé kaupmáttur hvað mestur. Jafnvel mun meiri en í löndunum í kringum okkur. Vita þau ekki að það dettur engum í hug að trúa þessu bulli? Er eitthvað sambærilegt að miða saman viðvarandi verðbólgu og okurvexti sem… Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Leiðréttum óuppgert óréttlæti eldra fólks

Eftir stendur óuppgert óréttlæti sem þeir einstaklingar búa við sem greiddu iðgjöld á þessum árum og greiða svo tekjuskatt á ný við útgreiðslu. Meira

Ingibjörg Isaksen

Hækkað frítekjumark eldri borgara

Samfélagið ber ríka ábyrgð á að tryggja að allir eldri borgarar fái tækifæri til að lifa með reisn og öryggi á efri árum. Meira

Kjartan Magnússon

Markvisst mynstur umferðartafa í Reykjavík

Strax þarf að ráðast í umfangsmiklar samgönguframkvæmdir í Reykjavík í stað áframhaldandi tafa og seinkana. Meira

Elínborg Erla Ásgeirsdóttir

Óþrjótandi tækifæri

Fögnum lífræna deginum laugardaginn 21. september um land allt. Meira

Halldóra Lillý Jóhannsdóttir

Sjálfvirk eða hálfsjálfvirk menntun?

Ef við leyfum tækninni að taka yfir án þess að varðveita gildi eins og samkennd, innsæi og mannlega dómgreind gætum við glatað því sem gerir menntun einstaka. Meira

Haraldur Ólafsson

Nei, nei, nei, ekki eina ferðina enn

Bókun 35 gengur gegn stjórnarskránni, er hættuleg hagsmunum landsmanna og hækkar flækjustig stjórnkerfisins. Meira

Hildur Hauksdóttir

En að létta róðurinn?

Kolefnisgjald úr hófi stendur í vegi fyrir því að ná megi háleitum markmiðum um aukinn samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda í sjávarútvegi. Meira

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

Molar hagfelldir VG?

Veiðigjöld eru jákvæð fyrir þjóðarbúið – þau stuðla að sanngirni, sjálfbærni og ábyrgri auðlindanýtingu. Meira

Eyjólfur Ármannsson

Þetta er ekki allt að koma með fjárlagafrumvarpinu

Ríkisfjármálunum ekki beitt til að taka á rótum verðbólgunnar, markvert aðhald minnkar og hallarekstur dregur ekki úr verðbólgu. Meira

Rafmagnsbíll Nýjabrumið er farið af vinsældum rafknúinna bifreiða.

Of bratt farið

Í síðasta pistli nefndi ég bakslag sem hefði orðið á mörgum vígstöðvum þar sem sótt hefur verið fram síðustu ár. Þar má nefna umhverfismál og aðgerðir sem áttu að bjarga heiminum. Bensín- og dísilbílar áttu að hverfa innan örfárra ára og rafmagnið sogað úr vindi og sól Meira

Miðvikudagur, 18. september 2024

Bergþór Ólason

Þetta er allt að koma

Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að hin norræna velferðarstjórn Jóhönnu og Steingríms væri versta ríkisstjórn lýðveldissögunnar og taldi raunar (og vonaði) að um það sæti yrði aldrei raunveruleg keppni, en nú er ég ekki lengur alveg viss Meira

Óli Björn Kárason

Áleitnum spurningum er ósvarað

Við eigum eftir að gera upp covid- tímann og svara mjög áleitnum spurningum um sóttvarnaaðgerðir og með hvaða hætti borgaraleg réttindi voru varin. Meira

Pétur Pétursson

Kristin siðfræði og íslensk þjóðarsál

Um aðgreiningu kristni og samfélags er ekki að ræða. Meira

Kristinn Jens Sigurþórsson

Hvers á Sakkeus að gjalda?

Segir guðfræðingurinn og prófessorinn John Behr að lesi menn ekki guðspjöllin sem allegóríu lesi þeir þau ekki sem fagnaðarerindi. Meira

Guðjón Jensson

Góð ferðaleiðsögn gulli betri

Stjórnvöld gera engar kröfur til leiðsögumanna á Íslandi. Meira

Mánudagur, 16. september 2024

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Já, við þurfum meiri orku

Við þurfum stöðugt að huga að því hvernig við búum fyrirtækjunum sem hér eru og þeim sem ekki enn hafa orðið til öfluga innviði þar sem umhverfi þeirra er stöðugt bætt. Það er eitt af okkar helstu verkefnum Meira

Hjörtur J. Guðmundsson

Tvöfalt fleiri andvígir en hlynntir

Fleiri Norðmenn vilja skipta EES-samningnum út fyrir víðtækan fríverzlunarsamning en þeir sem vilja halda í aðildina að honum. Meira

Bjørn Lomborg

Rangar upplýsingar um loftslagsmál

Það er erfitt að komast hjá þeirri niðurstöðu að hörmuleg hitadauðsföll séu tæki sem framkvæmdastjóri SÞ beitir til æsings yfir loftslagsbreytingum. Meira

Stór fjölskylda Kristján Albertsson og Guðrún Þórðardóttir á Suðureyri og börn þeirra.

Skáldsagan Ljósmóðir

Bókina tileinkar hún formóður sinni – langalangömmu – Guðrúnu Þórðardóttur ljósmóður í Súgandafirði og einnig öðrum íslenskum ljósmæðrum. Meira

Bankarnir stórhækka raunvexti húsnæðislána

Þegar horft er til þess að vextir húsnæðislána hafa almennt verið of háir hér til lengri tíma er þróunin nú síðustu mánuðina með miklum ólíkindum. Meira

Laugardagur, 14. september 2024

Svandís Svavarsdóttir

Áfram en ekki aftur á bak

Það verða bráðum liðin 110 ár síðan konur, fertugar og eldri, máttu kjósa sér fulltrúa á Alþingi og bjóða fram krafta sína þar. En rétturinn kom ekki af sjálfu sér og það er óþarft að hafa mörg orð um þá baráttu sem þær háðu til að ná honum fram Meira

Elías Elíasson

Dýr er borgarlínan orðin

Þörfin fyrir umferðarbætur á höfuðborgarsvæðinu er brýn, ekki aðeins fyrir íbúa þess heldur alla íbúa á Suður- og Vesturlandi. Bráðaaðgerða er þörf. Meira

Eyjólfur Árni Rafnsson

Breytingar á innri markaði Evrópu

Gæta verður hagsmuna fyrirtækja sem hér eru langflest minni en gengur og gerist í nálægum ríkjum Evrópu. Meira

Viðtengingarháttur Þessi ágæti háttur er á hröðu undanhaldi.

Litlu hjónin og j-ið

Ég kynntist viðtengingarhætti í barnaskóla hjá mínum indæla kennara, Elínu Vilmundardóttur. Seinna komst ég svo að því að í þýsku gilda sömu lögmál um viðtengingarhátt og í íslensku; en þessi háttur er annars að mestu horfinn úr öðrum skyldum málum, t.d Meira

Hæfi Róberts Spanós

Þögnin getur verið merkileg heimild. Vorið 2009 gerði Sigríður Benediktsdóttir í Rannsóknarnefnd Alþingis á bankahruninu sig vanhæfa með gáleysislegum ummælum í bandarísku stúdentablaði. Aðrir nefndarmenn báðu hana að víkja, en hún neitaði Meira

Efnahagsþróun til réttrar áttar

Hvort bjartsýni forsætisráðherra um þingveturinn rætist og á þingi næst samstaða um skynsamlegar niðurstöður í mikilvægum málum kemur í ljós. Meira

Sigrún Jónsdóttir

TR veitir fjölbreytta persónulega og rafræna þjónustu

Undanfarin ár hefur verið lögð áhersla á umbætur í rafrænni þjónustu TR, en vegna eðlis þjónustu okkar eru þarfirnar fjölbreyttar. Meira

Baráttan við stórveldi skákarinnar

Indverja má kalla stórveldi skákarinnar í dag, sem sést kannski best á því að á síðasta áskorendamóti áttu þeir þrjá af átta keppendum og einn þeirra, Dommaraju Gukesh, vann mótið og teflir um heimsmeistaratitilinn við Ding Liren í nóvember Meira

Sigurbjörn Þorkelsson

Okkar besti vinur í raun

Takk, Guð, fyrir að leyfa mér að velja hinn ótæmandi kærleika þinn. Gefðu mér kjark til að þiggja hann. Hvíla í honum, lifa honum og njóta hans. Meira

Ferdinand Hansen

Eins og þjófur að nóttu!

Skatturinn telur verðbæturnar vera tekjur og reiknar 22% fjármagnsskatt af verðbótunum sem verða þá 78.000 kr. í stað 100.000. Meira

Föstudagur, 13. september 2024

Björn Leví Gunnarsson

Minni pólitík, meiri Pírata

Nú er verið að ræða síðustu fjárlög ríkisstjórnarinnar á þingi og það þarf ekki að hlusta lengi til þess að heyra yfirlýsingar um ágæti ríkisstjórnarinnar og gagnrýni frá þingmönnum stjórnarandstöðu Meira

Berglind Ósk Guðmundsdóttir

Úreltar námsbækur, úrelt nám?

Námsgögnin gegna lykilhlutverki í menntun barnanna okkar. Á þetta verður að leggja áherslu í viðbragði við slæmri stöðu í skólakerfinu. Meira

Steinþór Skúlason

Ómakleg aðför að þingmanni

Heldur virkilega einhver að þingmaður, hver sem væri, selji stuðning sinn við lagabreytingu fyrir rúma eina milljón króna? Meira

Kristinn Jens Sigurþórsson

Sannir lærisveinar og ósannir

Grunar mig að biskup sé undir óhollum áhrifum af femínisma og kvennaguðfræði. Meira

Jón Oddgeir Guðmundsson

Af hverju er ekki sjónvarpað frá guðsþjónustu við þingsetningu?

Það er mjög sérstakt að Ríkisútvarpið sýni ekki beint frá allri athöfninni við þingsetningu, enda er guðsþjónustan heilög stund og virðuleg. Meira

Bjarni Jónsson

Íslendingar áfram sjálfstæð þjóð?

Við erum enn og aftur minnt á að fullveldið er aldrei sjálfgefið og kostar sífellda baráttu. Meira