Daglegt líf Laugardagur, 21. september 2024

Nokkur af spilunum Ginnungagap, Óðinn, hestarnir Árvakur og Alsvíður draga Sól í vagni, jötnamærin Skaði, Höður hinn blindi og bróðir hans Baldur.

Við speglum okkur í goðsögum

„Sláandi líkindi eru á milli spila í tarotspilastokknum og norrænu goðsagnanna,“ segir Kristín sem var lítill sendiherra Íslands í útlöndum þegar hún fékk áhuga á goðsögum. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 19. september 2024

Sýningaropnun Þórunn í Lederhosen, með Hólmfríði Matthíasdóttur.

Ég er straxari en ekki slugsari

Allt liggur opið fyrir Þórunni Valdimarsdóttur, rithöfundi, skáldi, sagnfræðingi og myndlistarmanni. Hún rannsakaði íslenska fyndni og gaf út á bók. Meira