Ritstjórnargreinar Laugardagur, 21. september 2024

Úlfar Lúðvíksson

Óþjóðalýður og óþarfa stimamýkt

Á örfáum síðustu árum hafa útlendingar sest að á Íslandi í meiri mæli en nokkru sinni og eru nú ríflega fimmtungur landsmanna. Þar er misjafn sauður í mörgu fé og að því var vikið í athyglisverðu viðtali Hauks Holm á Rúv. við Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóra á Suðurnesjum. Meira

Úrræði fyrir ungt fólk

Úrræði fyrir ungt fólk

Það er mikilvægt að geta tekið á vandamálum strax Meira

Heimildir fréttamanna

Heimildir fréttamanna

Hverjir gæta gæslumannanna? Meira

Eyðibýli í Húnavatnssýslu

Gestahúsið dauðagildra?

En viðbragðsaðgerðir Mossads voru ótrúlegar. Á sama tíma sprungu símtæki af smærri gerðinni, sem hinir og þessir menn voru með í vasa sínum, þar sem tekin hafði verið ákvörðun um það, að tilteknir hópar manna í Líbanon skyldu ekki ganga með venjulega síma í vösum sínum, því að ljóst væri orðið að Ísraelsmenn ættu orðið auðvelt með að rekja öll slík samtöl. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 20. september 2024

María Björk Einarsdóttir

Gagnsæ og glær sjálfbærnivegferð

Dyggðabrölt af ýmsu tagi hefur verið í tísku síðustu ár, en að því víkja hrafnar Viðskiptablaðsins: „Fáum dylst að rekstrarskilyrði fyrirtækja eru með erfiðara móti um þessar mundir. Hröfnunum sýnist að stjórnendur fyrirtækja hafi í ríkari mæli áttað sig á því að kjarninn í sjálfbærnivegferðinni svokölluðu sé að reksturinn skili hluthöfum viðunandi arði og viðskiptavinum góðri þjónustu. Meira

Mikilvæg ábending

Mikilvæg ábending

Forsætisráðherra benti á veikleika í kjaraviðræðum Meira

Stjórnsýsla í uppnámi

Stjórnsýsla í uppnámi

Klækir og kúgun í ríkisstjórn Meira

Fimmtudagur, 19. september 2024

Óli Björn Kárason

Rannsókn sóttvarnaaðgerða

Óli Björn Kárason alþingismaður ritaði athyglisverða grein um sóttvarnalög og sóttvarnaaðgerðir hér í blaðið í gær. Þar benti hann á að heilbrigðisráðherra hefði boðað frumvarp um ný sóttvarnalög sem lagt yrði fram á næstu dögum Meira

Stefnir í viðvarandi orkuskort

Stefnir í viðvarandi orkuskort

Súpum nú seyðið af margra ára kyrrstöðu Meira

Atkvæði gegn óráðsíu

Atkvæði gegn óráðsíu

Borgarstjórn samþykkti sáttmálann en mótatkvæði geta skipt máli Meira

Miðvikudagur, 18. september 2024

Ursula von der Leyen

Eru öfgarnar að gefa eftir?

Ursula von der Leyen, nýlega endurkjörinn forseti framkvæmdastjórnar ESB, kynnti í gær nýja framkvæmdastjórn sambandsins til næstu fimm ára. Sambandið á í miklum vanda af ýmsum ástæðum, svo sem efnahagslegum og tæknilegum, en á þessum sviðum hafa ríki þess dregist tiltölulega aftur úr. Meira

Mikilvæg sjónarmið

Mikilvæg sjónarmið

Traustvekjandi er að lesa lært álit dr. Baudenbachers Meira

Þriðjudagur, 17. september 2024

Bjarni Jónsson

Ófriður út af engu

Bjarni Jónsson þingmaður VG skrifar um bókun 35 hér í blaðið sl. föstudag. Það mál hefur enn verið dregið á flot þar sem utanríkisráðherra hyggst bera það upp sem sitt eina mál á þingi. Bjarni bendir á að tilgangurinn „með bókun 35 er að setja … Meira

Munar um hálfan milljarð?

Munar um hálfan milljarð?

Strætó keyrir langt fram úr áætlunum og á sama tíma á að bæta við borgarlínu Meira

Ábyrgðin er hennar

Ábyrgðin er hennar

Flóttamenn mál næstu kosninga Meira

Mánudagur, 16. september 2024

Óhagkvæm ­borgarlína

Furðu sætir hversu rýr svör fyrirtækið Betri samgöngur og aðrir sem ábyrgð bera á ríflega þrjú hundruð milljarða samgönguáformum hafa við þeirri gagnrýni sem fram hefur komið. Útreikningar eru sagðir betri nú en áður en þó er augljóst af því sem fram hefur komið að enn vantar mikið upp á útreikningana og miklar líkur á að aftur fari allur kostnaður úr böndum. Meira

Ofurskattar á undirstöðugrein

Ofurskattar á undirstöðugrein

Þeir sem vilja sífellt aukin ríkisútgjöld verða seint sáttir Meira