Umræðan Laugardagur, 21. september 2024

Dyflinn, september 2024

Samkvæmt Íslendingabók er ég 28. maður frá Melkorku Mýrkjartansdóttur hinni írsku og 31. maður frá Auði djúpúðgu Ketilsdóttur, sem gift var norrænum herkonungi í Dyflinni á Írlandi, en hraktist til Íslands seint á níundu öld, eftir að maður hennar og sonur höfðu verið felldir Meira

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Neytendamál í öndvegi

Í vikunni mælti ég á Alþingi fyrir þingsályktun um stefnu í neytendamálum til ársins 2030. Mikil vinna hefur átt sér stað innan menningar- og viðskiptaráðuneytisins á undanförnum árum til þess að undirbyggja raunverulegar aðgerðir í þágu neytenda Meira

Þýsk harka gegn hælisleitendum

Scholz sagði stjórn sína verða að gera allt í hennar valdi til að tryggja að þeir sem ættu ekki og mættu ekki vera í Þýskalandi yrðu fluttir úr landi. Meira

Gátt að vefnum Dyrnar að refilstigum og ormagöngum veraldarvefsins eru opnar upp á gátt.

Upp á gátt

Það bar til tíðinda í síðustu viku að kynnt var ný vefgátt, m.is, sem er ætlað að gera orðabækur og upplýsingar um íslenska tungu enn aðgengilegri en áður fyrir yngra fólk og þau sem eru að læra íslensku sem annað mál Meira

He Rulong

Stöðugar framfarir í 75 ár

Þegar við lítum til baka og sjáum hvað höfum náð langt gefur það okkur ástæðu til að fagna saman og líta björtum augum fram um veg. Meira

Sigríður Margrét Oddsdóttir

Græn eða grá, hvatar eða latar

Orkan er undirstaða hagsældar á heimsvísu og eftir því sem orkunotkun landa eykst vex landsframleiðsla og lífskjör batna. Meira

Ótrúlegir yfirburðir Indverja á Ólympíumótinu í Búdapest

Íslensku liðin sem tefla á Ólympíumótinu í Búdapest hafa átt misjöfnu gengi að fagna. Kvennaliðið hefur náð mörgum góðum úrslitum einkum þó Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir, sem byrjaði með 5 vinninga úr fyrstu sex skákum sínum Meira

Ólafur Kristjánsson

Stafræn kennsluaðstoð

Tæknin í dag gerir okkur kleift að framleiða vandað kennsluefni án mikils kostnaðar. Meira

Baddý Sonja Breidert

Opinn hugbúnaður hjá ríkisstofnunum?

Opinn hugbúnaður eykur sparnað, öryggi og sveigjanleika fyrir ríki og stofnanir, með minni kostnaði, gagnsæi og auknu nýsköpunarfrelsi án leyfisgjalda. Meira

Sigurður Nikulásson

Afreksfólk á skíðum í vanda

Opið bréf til ÍSÍ, stjórnmálamanna og fyrirtækja á Íslandi. Meira

Árni Sigurðsson

Churchill og hitaveitan

„Mér datt strax í hug að nota þessa heitu hveri til að hita upp Reykjavík og reyndi að stuðla að framgangi þess, jafnvel meðan á stríðinu stóð.“ Meira