Íþróttir Mánudagur, 23. september 2024

Bikarmeistarar Leikmenn KA fagna bikarmeistaratitlinum með stuðningsmenn sína í bakgrunni en Akureyringar fjölmenntu á Laugardalsvöll um helgina.

KA meistari í fyrsta sinn

Dagur Ingi Valsson og Viðar Örn Kjartansson voru á skotskónum fyrir KA-menn • Þjálfarinn Hallgrímur Jónasson varð bikarmeistari í annað sinn á Laugardalsvelli Meira

Úrslitaleikur Keflvíkingarnir Ásgeir Helgi Orrason og Kári Sigfússon, sem skoraði þrjú mörk í einvíginu, fagna marki í fyrri leiknum í Breiðholti.

Keflvíkingar leika til úrslita í umspilinu

Keflavík mætir annaðhvort Aftureldingu eða Fjölni í úrslitaleik um sæti í Bestu deild karla í knattspyrnu þrátt fyrir tap gegn ÍR í síðari leik liðanna í undanúrslitum umspilsins í Keflavík í gær. Leiknum í gær lauk með sigri ÍR, 3:2, en ÍR-ingar komust í 3:0 í fyrri hálfleik Meira

Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson reyndist hetja Fiorentina þegar…

Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson reyndist hetja Fiorentina þegar liðið tók á móti Lazio í 5. umferð ítölsku A-deildarinnar í Flórens í gær. Leiknum lauk með naumum sigri Fiorentina, 2:1, en Albert skoraði bæði mörk ítalska liðsins úr vítaspyrnum, á 49 Meira

Varsla Ólafur Íshólm Ólafsson kýlir frá marki Framara í gærkvöldi.

Fylkir og Vestri í erfiðri stöðu á botninum

Fylkir og Vestra eru í vondum málum í neðstu sætum Bestu deildar karla í knattspyrnu eftir að bæði lið töpuðu stigum í 23. umferð deildarinnar í gær. Fylkir tapaði fyrir Fram, 2:0, í Úlfarsárdal og er nú þremur stigum frá HK, sem er í 10 Meira

Jöfnunarmark Jon Stones fagnar jöfnunarmarki sínu gegn Arsenal.

Mikil dramatík í stórleiknum í Manchester

John Stones bjargaði stigi fyrir Englandsmeistara Mancehster City þegar liðið tók á móti Arsenal í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær. Leiknum lauk með dramatísku jafntefli, 2:2, en Stones jafnaði metin fyrir City þegar átta… Meira

Tvenna Nadía Atladóttir og Ísabella Sara Tryggvadóttir fagna marki þeirrar fyrrnefndu á Hlíðarenda í gær en Nadía skoraði bæði mörk Vals í leiknum.

Samantha óstöðvandi

Samantha Smith fór á kostum fyrir Breiðablik þegar liðið tók á móti Þór/KA í 21. umferð efri hluta Bestu deildar kvenna í knattspyrnu á Kópavogsvelli í gær. Leiknum lauk með stórsigri Breiðabliks, 6:1, en Samantha Smith gerði sér lítið fyrir og… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 24. september 2024

Snilldartilþrif Gylfi Þór Sigurðsson skorar eitt af fallegri mörkum tímabilsins og jafnar metin fyrir Val gegn Stjörnunni á Hlíðarenda.

Sjötti sigur Blika í röð

Breiðablik setti enn á ný pressu á Víking í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta með því að sigra Skagamenn, 2:0, á Kópavogsvelli, og Valsmenn björguðu mikilvægu stigi í Evrópubaráttunni eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Stjörnunni á Hlíðarenda Meira

Loksins fáum við spennu í efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta eftir…

Loksins fáum við spennu í efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta eftir skiptingu. Víkingur og Breiðablik tóku bæði með sér 49 stig eftir 22 umferðir og vonandi ráðast úrslitin í lokaumferðinni. Þau eiga eftir að mæta bestu liðum deildarinnar á næstu vikum Meira

Tíu M Samantha hefur komið eins og stormsveipur inn í deildina.

Samantha var best í 21. umferðinni

Samantha Smith, bandaríski framherjinn hjá Breiðabliki, var besti leikmaðurinn í 21. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Það ætti ekki að koma neinum á óvart þar sem Samantha var í miklum ham á sunnudaginn þegar Breiðablik vann Þór/KA 6:1 á Kópavogsvelli Meira

6 Emilía Kiær Ásgeirsdóttir hefur byrjaði tímabilið í dönsku úrvalsdeildinni af miklum krafti og er markahæst í deildinni með sex mörk.

Markmiðið að gera betur

„Þetta hefur farið ágætlega af stað og við erum búin að vinna alla okkar leiki, að undanskildum leiknum gegn Fortuna Hjörring um helgina,“ sagði knattspyrnukonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir í samtali við Morgunblaðið Meira

Guðmundur Kristjánsson, fyrirliði knattspyrnuliðs Stjörnunnar, hefur…

Guðmundur Kristjánsson, fyrirliði knattspyrnuliðs Stjörnunnar, hefur framlengt samning sinn við félagið til tveggja ára. Guðmundur, sem er 35 ára, er að ljúka öðru tímabili sínu með Stjörnunni en hann hefur leikið 224 leiki í efstu deild og alls 378 … Meira

Kaplakrikinn Aron Pálmarsson stöðvar Þráin Orra Jónsson.

FH náði Haukum eftir spennu í Kaplakrika

Haukar urðu síðast liða til að tapa stigum í úrvalsdeild karla í handknattleik á nýju tímabili þegar FH-ingar lögðu þá að velli, 30:29, í æsispennandi Hafnarfjarðarslag í Kaplakrika í gærkvöld. Grannliðin eru þar með jöfn á toppi deildarinnar með… Meira

Laugardagur, 21. september 2024

Þjálfararnir Hallgrímur Jónasson og Arnar Gunnlaugsson berjast um bikarinn með KA og Víkingi á Laugardalsvellinum í dag.

Jafna Víkingar met KR-inga?

Víkingar freista þess að jafna met KR frá árunum 1960 til 1964 þegar þeir mæta KA í úrslitaleik bikarkeppni karla í fótbolta á Laugardalsvellinum í dag klukkan 16. KR vann bikarkeppnina fimm fyrstu árin en Víkingar hafa unnið keppnina í fjögur… Meira

Varmá Þorvaldur Tryggvason skýtur að marki KA-manna.

Nýliðar Fjölnis náðu í fyrstu stigin

Nýliðar Fjölnis kræktu í sín fyrstu stig í úrvalsdeild karla í handknattleik í gærkvöld þegar þeir lögðu HK að velli í Grafarvogi, 28:27. Eftir stóra skelli gegn ÍR og Fram í fyrstu leikjunum var útlitið ekki gott hjá Fjölni á meðan HK kom verulega… Meira

Við erum jafngömul, bikarkeppni karla í fótbolta og ég. Bæði árgerð 1960.…

Við erum jafngömul, bikarkeppni karla í fótbolta og ég. Bæði árgerð 1960. Gunnar Guðmannsson og Þórólfur Beck tryggðu KR sigur í fyrstu bikarkeppninni, 2:0 gegn Fram, nokkrum mánuðum eftir að ég kom í heiminn Meira

Laugardalsvöllur Guðlaugur Victor Pálsson er lykilmaður í íslenska landsliðinu en alls á hann að baki 45 A-landsleiki og tvö mörk frá árinu 2014.

Fótboltinn í fyrsta sæti

Guðlaugur Victor Pálsson gekk til liðs við Plymouth í ensku B-deildinni í sumar l  Vonast til að ljúka ferlinum á Íslandi eftir að hafa verið lengi í atvinnumennsku Meira

Föstudagur, 20. september 2024

Gegnumbrot FH-ingurinn Jóhannes Berg Andrason brýtur sér leið framhjá Eyjamanninum Róberti Sigurðarsyni í Kaplakrika í Hafnarfirði í gær.

FH sterkara í stórleiknum

Garðar Ingi Sindrason var markahæstur hjá Íslandsmeisturum FH þegar liðið tók á móti ÍBV í stórleik 3. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í Hafnarfirði í gær. Leiknum lauk með þriggja marka sigri FH, 33:30, en Garðar Ingi skoraði 6 mörk í leiknum Meira

Sex mörk Elín Klara Þorkelsdóttir sækir að Garðbæingum í gær.

Stórsigur Hauka og Fram með fullt hús

Elín Klara Þorkelsdóttir fór mikinn fyrir Hauka þegar liðið tók á móti Stjörnunni í 3. umferð úrvaldeildar kvenna í handknattleik á Ásvöllum í Hafnarfirði í gær. Leiknum lauk með stórsigri Hauka, 29:16, en Elín Klara var markahæst hjá Hafnfirðingum með sex mörk Meira

Knattspyrnumaðurinn Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, verður frá keppni…

Knattspyrnumaðurinn Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, verður frá keppni í lengri tíma en í fyrstu var haldið en hann meiddist í leik Noregs og Austurríkis í Þjóðadeildinni í fótbolta í síðustu viku Meira

Szeged Janus Daði Smárason hjálpar fyrrverandi liðsfélaga sínum Ómari Inga Magnússyni upp í leik Pick Szeged og Magdeburg í síðustu viku.

Ein flottasta aðstaðan

Janus Daði skipti um félag þriðja sumarið í röð • Tveggja ára samningur í Ungverjalandi • Tvö lið í sérflokki • Meistaradeild Evrópu í miklum forgangi Meira

Fimmtudagur, 19. september 2024

Úrvalsdeildin í handbolta er hafin og mér sýnist stefna í afar skemmtilegt…

Úrvalsdeildin í handbolta er hafin og mér sýnist stefna í afar skemmtilegt keppnistímabil karlamegin. FH og Valur leika í riðlakeppni Evrópudeildarinnar sem þýðir að við fáum að sjá sterk erlend lið spila á Íslandi Meira

Spenna Víkingur og KA mætast í bikarúrslitaleik á laugardaginn.

KA og Víkingur fá frí fram á miðvikudag

KA og Víkingur, sem mætast í úrslitaleiknum í bikarkeppni karla á Laugardalsvellinum á laugardaginn, fá frí til miðvikudags til að hefja lokasprettinn í Bestu deild karla. Fyrsta umferðin af þeim fimm sem bætast við hefðbundna keppni í deildinni… Meira

Danmörk Ingibjörg Sigurðardóttir gekk til liðs við Bröndby á dögunum eftir erfiða tíma.

„Ég naut þess ekki að vera í fótbolta“

Ingibjörg komin til Bröndby eftir erfiða tíma í Þýskalandi Meira

<em></em>Sigur Keflvíkingar fagna einu fjögurra marka sinna í Breiðholti í gær.

Keflvíkingar í góðum málum

Sannfærandi hjá Keflavík í Breiðholti • Afturelding og Fjölnir mætast í kvöld Meira

Franski knattspyrnumaðurinn Anthony Martial er genginn til liðs við AEK í…

Franski knattspyrnumaðurinn Anthony Martial er genginn til liðs við AEK í Grikklandi en hann var samningslaus eftir að hafa yfirgefið Manchester United í sumar Meira

Miðvikudagur, 18. september 2024

Svíþjóð Sigdís Eva Bárðardóttir skrifaði undir þriggja ára samning við Norrköping en liðið situr sem stendur í fimmta sæti deildarinnar.

Setti ferilinn í fyrsta sætið

Knattspyrnukonan unga Sigdís Eva Bárðardóttir bjóst ekki við því að halda út í atvinnumennsku 17 ára gömul en hún gekk til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping í júlí. Sigdís skrifaði undir þriggja ára samning í Svíþjóð en hún er uppalin… Meira

Elísa Bríet var best í 20. umferðinni

Elísa Bríet Björnsdóttir, miðjumaður Tindastóls, var besti leikmaðurinn í 20. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Elísa Bríet lék mjög vel með Tindastóli þegar liðið lagði Fylki að velli, 3:0, í úrslitaleik fallbaráttunnar … Meira

Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson hefur verið gerður að fyrirliða þýska…

Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson hefur verið gerður að fyrirliða þýska körfuboltaliðsins Alba Berlín. Félagið greindi frá á samfélagsmiðlinum X í gær. Martin gekk í raðir Alba í annað sinn í upphafi árs, eftir fjögur ár hjá Valencia á Spáni Meira

Lúkas Logi bestur í 22. umferðinni

Lúkas Logi Heimisson, miðjumaður Vals, var besti leikmaður 22. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Lúkas Logi átti mjög góðan leik fyrir Valsmenn þegar liðið vann stórsigur gegn KR, 4:1, og fékk tvö M fyrir frammistöðu … Meira