Menning Mánudagur, 23. september 2024

Rannsóknir Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson hefur rannsakað undirbúning Íslendinga og þátttökuna á Ólympíuleikunum í London árið 1948.

18 kíló af riklingi á Ólympíuleikana

Bókarkafli Íslendingar sendu fjölmennan flokk á Sumarólympíuleikana í London árið 1948 þrátt fyrir gjaldeyrishöft á Íslandi og matarskort í Bretlandi. Í bókinni Með harðfisk og hangikjöt að heiman segir Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson frá undirbúningi Íslendinga og þátttökunni á leikunum. Meira

Furðuverk „Við komum í friði,“ gætu þessir herramenn verið að segja, tengdir saman í gúmmíflík.

Fyrirsætur líkt og frá annarri plánetu á tískusýningu í London

Það verður seint sagt að flíkurnar sem sýndar voru á tískusýningu HARRI í London í liðinni viku hafi verið hversdagslegar. Minntu fyrirsætur meira á geimverur þar sem þær stikuðu þungbrýndar eftir sýningarpöllum í flíkum sem litu út fyrir að vera uppblásnar og úr gúmmíi. Voru þær jafnvel samfastar, eins og sjá má af myndinni hér fyrir ofan. Meira

Höfundurinn Satu Rämö er finnskur höfundur búsettur hér á landi.

Aftökur og sorpið fjarlægt

Glæpasaga Hildur ★★★★· Eftir Satu Rämö Erla Elíasdóttir Völudóttir þýddi. Vaka-Helgafell 2024. Kilja 375 bls. Meira

Hough Snillingur sem kann að bregða á leik.

Ógleymanleg ­tónlistarveisla

Tónlistarhátíðin The Proms er haldin á hverju ári í Royal Albert Hall í London og stendur í nokkrar vikur. BBC-sjónvarpsstöðvarnar hafa fyrir reglu að sýna frá hátíðinni. Ljósvakahöfundur horfir þá og hlustar andaktugur Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 24. september 2024

Sýningin „Á sýningunni er blanda af verkum sem kallast á og sýna ákveðna þróun,“ segir Margrét Jónsdóttir.

Veggfóður og myndraðir Margrétar

Margrét Jónsdóttir í Grafíksalnum • Franskt veggfóður kemur við sögu Meira

Samkennd „Við vitum vel að því fleirum sem við getum greitt leiðina, því betra samfélag,“ segir í rýni um Taktu flugið, beibí!

Lífshlaupið er hindrunarhlaup

Þjóðleikhúsið Taktu flugið, beibí! ★★★½· Eftir Kolbrúnu Dögg Kristjánsdóttur. Leikstjórn og leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir. Sviðshreyfingar: Ernesto Camilo Aldazábal Valdés. Búningar: Filippía I. Elísdóttir. Tónlist: Salka Valsdóttir. Lýsing: Ásta Jónína Arnardóttir. Hljóðhönnun: Brett Smith og Salka Valsdóttir. Leikendur: Ernesto Camilo Aldazábal Valdés, Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir og Þuríður Blær Jóhannsdóttir. Frumsýnt á Litla sviði Þjóðleikhússins fimmtudaginn 12. september 2024. Meira

Laugardagur, 21. september 2024

Herbergið Tilda Swinton og Julianne Moore leika í kvikmyndinni The Room Next Door sem sýnd er á RIFF.

„Maður bara lætur þetta gerast“

Kvikmyndahátíðin RIFF hefst 26. september • Hlutverk hátíða að færa fólk nær hvað öðru l  Auka samvitund og samkennd í samfélaginu l  Þrefaldur Óskarsverðlaunahafi mætir Meira

Upp upp og áfram Rúnar Þórisson fetar harmræna stigu á nýjustu plötu sinni.

Lífsins krákustígur

Upp hátt er ný plata eftir Rúnar Þórisson. Angurværð fyllir lagasmíðarnar og yfir þeim er ljúfsár tregi. Og sem fyrr nýtur Rúnar góðrar samvinnu við nánustu fjölskyldu og vini. Meira

Tryllir „Á heildina litið er Blikkaðu tvisvar skemmtilegur félagslegur tryllir sem er þess virði að sjá,“ segir rýnir. Með aðalhlutverkin fara Channing Tatum og Naomi Ackie.

Það er gjöf að gleyma

Sambíóin Blink Twice / Blikkaðu tvisvar ★★★★· Leikstjórn: Zoë Kravitz. Handrit: Zoë Kravitz og E.T. Feigenbaum. Aðalleikarar: Naomi Ackie, Channing Tatum, Adria Arjona og Alia Shawkat. Bandaríkin, 2024. 102 mín. Meira

Teiti Brynja Svane les upp úr bók sinni í Bókakaffinu, þýðandinn Sigurlín er hér með bókina í höndunum.

Þá þurftu konur að vera sterkar

Brynja Svane skrifaði bækur á dönsku um ættmenni sín á Vestfjörðum • Þýðandinn Sigurlín féll fyrir þeim sögulegu skáldsögum • Deilur, glæpir og drykkja, líka ást, samstaða og viljastyrkur Meira

Föstudagur, 20. september 2024

Hendur Verk eftir Hrein Friðfinnsson frá árinu 1994, „Cast (mót)”. Glerskúlptúr í stærðinni 25x25 sm.

Annað sjónarhorn á tilveruna

Sýning opnuð í Listasafni Reykjavíkur til minningar um Hrein Friðfinnsson • Tók fyrir flókin og algild vísindi, hvort sem þau snerust um rými, alheiminn eða tímann, segir sýningarstjóri Meira

Minnimáttarkennd Tónskáldið Anton Bruckner þjáðist allar götur af stórkostlegri minnimáttarkennd. Samtíðarmenn lýstu honum sem einföldum sveitamanni. Hér er hann á málverki eftir Ferry Beraton frá árinu 1889.

„Dómkirkjur í tónum“

Framan af samdi Bruckner einkum kirkjuverk en nánast ekkert fyrir orgel, þrátt fyrir að vera í hópi fremstu orgelleikara í heimalandi sínu. Meira

Fimmtudagur, 19. september 2024

Blásturskóngur Simbi notar hárblásara frá HH Simonsen til þess að ná góðri lyftingu og áferð.

Best að setja í sig rúllur og drekka einn gin og tónik

Simbi uppgötvaði Kolbrúnu Ólafsdóttur, Kollu diskó, þegar hún var 15 ára og hann 18 ára og bað hana um að koma í sýningarhóp hjá Heiðari Ástvaldssyni. Síðan hafa þau dansað saman en hann hefur líka notað hárið á henni sem tilraunastofu. Á dögunum fór hann mjúkum höndum um hárið á henni og kenndi blaðamanni að blása hár því hann er enginn Dyson-maður. Meira

Nýr forstöðumaður „Mér þykir svo vænt um þennan sal af persónulegum ástæðum og kem inn í þetta starf á þeim forsendum,“ segir Axel.

Suðupottur menningar í Kópavogi

Axel Ingi Árnason hefur tekið við starfi forstöðumanns í Salnum • Haldið upp á 25 starfsár með veglegri dagskrá • „Þetta er ótrúlega frjór jarðvegur til að skapa menningu,“ segir Axel Meira

Svavar Guðnason (1909-1988) Íslandslag, 1944 Olía á striga, 88 x 100 cm

Stormsveipur í menningarlífinu

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kemur út nú í október. Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnámi í Safnahúsinu við Hverfisgötu, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Vinir Magnús Jóhann Ragnarsson, Bergur Þórisson, Sverrir Páll Sverrisson og Bjarni Frímann Bjarnason.

Óvenjulegasta tónlistarhátíðin?

Óhefðbundnir tónleikastaðir • Píanótónleikar á bílaverkstæði og vinnustofu listmálara • Samstarf ólíkra listamanna sem fólki gefst almennt ekki kostur á að sjá • Barokk á næturklúbbi Meira

Eftirsjá Verkið tekur meðal annars á því hvað maður hefði viljað gera með ástvinum sínum áður en þeir féllu frá.

Markmiðið að komast í flæðisástand

Birnir Jón Sigurðsson er fráfarandi leikskáld Borgarleikhússins • Sýslumaður Dauðans frumsýndur á laugardaginn • Fékk traust til að vinna verkið • Skoðaði mýtur og ævintýri við skrifin Meira

Yfirlit sýningar Á gólfi, „Fabúla“, endurunnið nælon (2024); sýningarskápar, „Safn og mannaldarminjar“, rekaefni og plastiglomorate (2015-2024); til vinstri, „Og tíminn stóð í stað þar til hann hvarf“, prentað pólýester (2024); á bakvegg, „ca. 1950“, ljósmyndaprent (2024); t.v., „Eins og landslag“, ljósmyndasería (2021-2023) og „Hillur“, blönduð tækni.

Mann-náttúru-minjasafn Íslands

Þjóðminjasafn Íslands Brot úr framtíð ★★★★· Þorgerður Ólafsdóttir sýnir. Sýningin, sem er í Bogasal, stendur til 10. nóvember og er opin alla daga kl. 10-17. Meira

Kuldi Beyoncé og Dixie Chicks var tekið fálega árið 2016 á CMA-verðlaunahátíðinni.

Rólegir kúrekar

Beyoncé var sniðgengin allharkalega þegar tilkynnt var um tilnefningar til bandarísku kántríverðlaunanna. Hvað veldur? Ástæðurnar er að finna á margvíslegum stöðum, kannski sérstaklega í samfélagsbyggingu Bandaríkjanna. Meira

Kósí Í hjólhýsum er tilvalið að horfa saman.

Gláp í hjólhýsi í haustrigningu

Þær eru margar og ólíkar aðstæðurnar sem nútímafólk getur verið í þegar það horfir á sjónvarpsefni. Þar ræður mestu færanleiki tölva og snjallsíma, því hægt er að horfa á eitthvað í slíkum tækjum nánast hvar sem er Meira

Miðvikudagur, 18. september 2024

Virtur Bong Joon-ho hlaut þrenn Óskarsverðlaun árið 2020.

Bong Joon-ho heiðursgestur

Suðurkóreski kvikmyndaleikstjórinn, kvikmyndaframleiðandinn, handritshöfundurinn og Óskarsverðlaunahafinn Bong Joon-ho verður heiðursgestur RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, sem hefst 26 Meira

Listamaðurinn „Ég gæti ekki gert það sem ég geri í dag nema vegna þess sem ég gerði áður.“

Formin berjast um athygli

Kristinn Már Pálmason sýnir í Listasafni Reykjanesbæjar • Meirihluti verkanna gjöf hans til safnsins • Heldur einkasýningu í Peking í næsta mánuði Meira

Hversdagslíf Úr belgísk-frönsku kvikmyndinni Jeanne Dielman, 23, Quai du Commerce, 1080 Bruxelles.

Besta kvikmynd allra tíma?

Kvikmyndin Jeanne Dielman, 23, Quai du Commerce, 1080 Bruxelles, er efst á lista Sight and Sound yfir bestu kvikmyndir allra tíma. Meira