Viðskipti Mánudagur, 23. september 2024

Gina Raimondo

Hyggjast banna kínverskan búnað í bílum

Bandaríska viðskiptaráðuneytið ætlar að leggja á bann við notkun kínversks hug- og vélbúnaðar í nettengdum og sjálfakandi bílum. Hafa stjórnvöld vestanhafs áhyggjur af að kínversk félög geti safnað miklu magni gagna um bandaríska ökumenn og innviði… Meira

Uppspretta Ljósmyndarar að störfum á franska þinginu. Michael Francello segir myndir sem skapaðar eru með gervigreind byggðar á stórum gagnasöfnum og ýmsum spurningum enn ósvarað um höfundar- og hugverkarétt.

Nýti tæknina með ábyrgum hætti

Deilt er um hvaða reglur um höfundarrétt eiga að gilda um myndefni sem gervigreind skapar • Gervigreindin býr ekki myndir til úr þurru lofti • Varast þarf málshöfðanir og orðsporstjón Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 24. september 2024

Hagkerfi Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka.

Hagkerfið sterkt þrátt fyrir háa vexti

Íslandsbanki spáir því að verðbólgan verði að meðaltali 6% í ár, 3,7% árið 2025 og 3,0% árið 2026. Verðbólguálag hefur lækkað allnokkuð frá vaxtaákvörðuninni í ágúst þótt langtímaverðbólguvæntingar séu enn háar á flesta mælikvarða Meira

Laugardagur, 21. september 2024

Ársfundur Eyjólfur Árni Rafnsson formaður ávarpar ársfund Samtaka atvinnulífsins í Silfurbergi í Hörpu.

Meirihluti vill aukna orkuöflun

Vel sóttur ársfundur Samtaka atvinnulífsins fór fram í Silfurbergi í Hörpu á dögunum • Orkumál voru á oddinum • Auka þarf stuðning og samstarf • Skilaboð til ríkisstjórnar skýr Meira

Föstudagur, 20. september 2024

Vaxtamunur einna minnstur hér

Vaxtamunurinn var 2,2% hér á landi og einungis minni í Frakklandi og Þýskalandi • Hagfræðingur SFF segir að hagræðing í fjármálakerfinu hafi hjálpað • Lækkun á sérsköttum hefur skilað sér Meira

Sýning Marianne hefur verið viðloðandi sýninguna frá árinu 1996.

Fertugasta Sjávarútvegssýningin

Marianne Rasmussen framkvæmdastjóri Sjávarútvegssýningarinnar, sem fer nú fram í fertugasta sinn í Fífunni í Kópavogi, segir aðspurð að viðburðurinn sé ekki eingöngu til að leiða fólk í sjávarútvegi saman Meira

Fimmtudagur, 19. september 2024

Ríkisfjármál Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra.

Meiri fyrirsjáanleiki nauðsynlegur

Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra vill meiri fyrirsjáanleika í kringum erlendu skuldabréfaútgáfu ríkisins. Kom þetta fram í viðtali við ViðskiptaMoggann sem birt var í gær. Á næstu árum gæti fjármögnunarþörf ríkissjóðs aukist og ríkið því þurft að draga til sín aukið lánsfjármagn Meira