Fréttir Þriðjudagur, 24. september 2024

Ófyrirséður vandi í flugstjórnarklefum

Árásir á GPS-kerfi virðast vera hluti af hernaði um þessar mundir. Er þá reynt að brengla kerfið til að verjast drónaárásum sem dæmi. Bandaríska blaðið The Wall Street Journal greinir frá því að þessar árásir bitni þó ekki aðeins á herflugvélum og… Meira

26 ferðir til útlanda á þessu kjörtímabili

Dagur hefur dvalið í 90 daga í útlöndum á tveimur árum Meira

Margir hafa skilað inn myndefni

Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar, segir að lögreglunni hafi borist talsvert af myndefni frá vegfarendum sem óku um Krýsuvíkurveg 15. september milli klukkan 13 og 18 sama dag og tíu ára stúlka fannst þar látin Meira

Undrabrekka Bið verður á því að nýr leikskóli verði byggður á Nesinu.

Fresta útboði á nýjum leikskóla

„Við verðum að sýna ráðdeild og ábyrgð. Ég get ekki bundið bæjarfélagið í 9,65% stýrivöxtum,“ segir Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. Greint var frá því í svari bæjarstjóra við fyrirspurn bæjarfulltrúa Samfylkingar á… Meira

Frá lyklaskiptum Bjarkey Olsen útilokar ekki að bjóða sig fram til formanns VG. Svandís Svavarsdóttir gefur enn ekkert upp um formannsframboð.

Guðmundur styður Svandísi til formanns

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, matvælaráðherra og oddviti Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðausturkjördæmi, útilokar ekki að bjóða sig fram til formanns VG. „Ég er eins og aðrir búin að vera undir mínum feldi og ég er ekki búin að taka neina ákvörðun enn þá Meira

Hnefaleikar Verði frumvarp um hnefaleika að lögum verður atvinnumennska heimil í íþróttagreininni.

Vill leyfa atvinnumennsku í boxi

Frumvarp um lögleiðingu hnefaleika lagt fram á Alþingi • „Engar forsendur fyrir því að banna hnefaleika,“ segir þingmaður Framsóknarflokksins • Á milli 1.500 og 2.000 sagðir iðka hnefaleika hér á landi Meira

Utanlandsferðir Tilefni ferðanna var margbreytilegt og beiðnir um aðkomu borgarstjóra í alþjóðamálum margar.

90 daga í útlöndum á tveimur árum

Ferðir borgarstjóra jukust verulega eftir myndun nýs meirihluta • Fór til 25 landa í 39 ferðum l  2,6 milljónir í dagpeninga fyrir bæði kjörtímabilin l  Tók út 1 orlofsdag í tengslum við ferðirnar Meira

Með sjávarsýn Hringbraut 116 er bogadregið fjölbýlishús.

Seldu 10 íbúðir á Grandatorgi

Gunnar Sverrir Harðarson, löggiltur fasteignasali hjá fasteignasölunni Remax, segir tilboði hafa verið tekið í tíu íbúðir á Grandatorgi í Vesturbæ Reykjavíkur. Fyrir höfðu selst 12 íbúðir og hafa því selst 22 íbúðir Meira

Edduverðlaun Áramótaskaupið 2022 var verðlaunað í fyrravor.

Ekkert bólar á Edduverðlaunum

Ný útfærsla á sjónvarpsverðlaunum var boðuð • Kurr meðal sjónvarpsfólks Meira

Þóra Kristjánsdóttir

Þóra Kristjánsdóttir listfræðingur lést sunnudaginn 22. september, 85 ára að aldri. Þóra fæddist í Reykjavík 23. janúar 1939 og ólst þar upp. Foreldrar hennar voru Kristján Garðarsson Gíslason stórkaup­maður og Ingunn Jónsdóttir húsfreyja Meira

Á útleið Jóna Eðvalds á leið út úr Hornafjarðarhöfn í gær, eftir að hafa komið með 735 tonn af síld að landi. Góð síldveiði hefur verið á miðunum austan við land að undanförnu.

Fallegri síld landað í Hornafirði

Blanda af íslenskri sumargotssíld og norsk-íslenskri síld • Fer öll til manneldis Meira

Breiðafjarðarferjan Baldur kom til landsins frá Noregi síðastliðið haust.

Vegagerðin býður út rekstur Baldurs

Vegagerðin hefur boðið út rekstur Breiðafjarðarferjunnar Baldurs árin 2025 til 2028. Um er að ræða sérleyfi til að annast fólks-, bifreiða- og vöruflutninga á milli Stykkishólms og Brjánslækjar á Barðaströnd með viðkomu í Flatey Meira

Stríð Úkraínskur hermaður hefur fána á loft við táknræna athöfn í hinu hrjáða landi. Hér virðist friður vera fjarri.

Sjálfbær þróun, traust og friður

Alþjóðlegar áherslur Sameinuðu þjóðanna árið 2025 • Smáskammtavísindi og samvinnufélög í deiglu • Hugað verði að hörfandi jöklum heimsins • Koma í veg fyrir átök og vinna að friði í heimi Meira

Úr fjarlægð Sjá má glitta í skaflinn vinstra megin við miðja mynd.

Enn er snjór í Esjuhlíðum

Enn er snjór í hlíðum Esjunnar og óvíst hvort hann bráðni í sumar. Þegar blaðamaður kannaði aðstæður í Gunnlaugsskarði seinnipartinn síðasta sunnudag var ekki að finna neinn snjó í skarðinu. Því má staðfesta það sem áður var haldið fram að snjórinn í skarðinu hefði bráðnað í sumar Meira

Eldur Mikil mildi þykir að engan sakaði þegar eldur kom upp í rútu við munna Vestfjarðaganga nú á dögunum.

Eldvarnir í rútum eru að komast í lag

Evrópureglur um öryggi • Brunar í jarðgöngum erfiðir Meira

Sókn Margrét Anna á von á að starfsmannafjöldinn aukist á næstu misserum samhliða útrás á erlenda markaði.

Samþykki í höfn frá 2 ríkjum

Justikal hannar og smíðar stafrænt réttarkerfi • Engin sambærileg kerfi erlendis • Birta stefnur í dómsmálum og kröfulýsingar í þrotabú stafrænt • Tvær ISO-vottanir • Tilbúin fyrir framtíðina Meira

Líbanon Sprengjuregn í bænum Burj el-Shmali í gær þegar Ísraelsher gerði stærstu árás frá upphafi stríðsins við landamærin í suðurhluta Líbanon .

Mannskæðasta stigmögnun stríðsins

274 manns féllu í árásum Ísraela á Líbanon • Árásir gerðar á 800 svæði Hisbollah • Netanjahú: Breyting á öryggisjafnvægi á norðurlandamærunum • Friðargæslusveit SÞ uggandi yfir ástandinu   Meira

Sprungu Leifar af símboðum sem sprungu í Líbanon í síðustu viku.

Lýðveldisvörðurinn bannar fjarskipti

Íranski Lýðveldisvörðurinn, úrvalssveit íranska hersins, hefur skipað öllum liðsmönnum sínum að hætta að nota samskiptatæki í kjölfar þess að þúsundir símboða og talstöðva í fórum félaga í Hisbollah-samtökunum í Líbanon sprungu í síðustu viku Meira

Illinois Farþegaflugvél frá American Airlines á flugvellinum í Chicago. Flugstjóri hjá félaginu ræddi við WSJ.

Hernaður hefur áhrif á búnað í flugvélum

Truflanir í GPS-kerfi geta gert flugmönnum í farþegaflugi erfitt fyrir og mörg dæmi eru um slíkt þegar flogið er nærri stríðsátakasvæðum. Hernaðartaktík á sér ýmsar birtingarmyndir. Árásir á flugleiðsögukerfi, GPS-kerfi, eru dæmi um það sem er notað í hernaði Meira

Kaupmenn Jóhanna Eyrún Guðnadóttir og Ásgeir Jónsson hér í búðinni á Tálknafirði, en þangað sækja þorpsbúar matvöru og aðrar nauðsynjar.

Ein með öllu ódýrust vestur á Tálknafirði

350 kr. • Viðleitni gegn verðbólgu, segir Ásgeir Jónsson Meira