Umræðan Þriðjudagur, 24. september 2024

Svandís Svavarsdóttir

Bíllinn í erfðamenginu

Því er stundum haldið fram að til sé sérstakt bílagen hjá Íslendingum. Að það sé ástæðan fyrir því að það sé vonlaust að fá fólk til að nota almenningssamgöngur. Árið 2004 flutti Strætó alls 7,9 milljónir farþega Meira

Hjörtur J. Guðmundsson

Hvað segir það um málstaðinn?

Með fríverzlunarsamningnum við Bretland voru viðskiptahagsmunir Íslands tryggðir með óbreyttum hætti miðað við EES-samninginn. Meira

Lárus Þór Guðmundsson

Linkindin og sauðkindin

Ríkisstjórnin hangir á lyginni einni. Meira

Elías Elíasson

Borgarlínuklækir

Of miklir fjármunir eru teknir frá vegna samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins. Þar munar um hátt í 100 milljarða offjárfestingu í borgarlínu. Meira

Einar Ingvi Magnússon

Samfélag manna

Er samfélag okkar orðið svo ómanneskjulegt að náunginn skiptir okkur ekki lengur máli? Meira

Gunnar Hrafn Birgisson

Greið aðstoð við börn í vanda

Nú er engu líkara en að beðið sé eftir því að vandamál barna á biðlistum verði þyngri í vöfum. Það gengur ekki. Við getum gert betur. Meira

Árni Halldórsson Hafstað

Skikkið mig frekar til að spara

Er ekki helsta markmið Seðlabankans á verðbólgutímum að slá á þenslu í hagkerfinu? Meira

Guðrún Guðlaugsdóttir

Freistingar, skattar og skuldunautar

„Átti kakan að vera í afmæli?“ sagði einn. Ég játti því, þá setti þá hljóða þar til einn sagði: „Úff – þetta væri hræðilegt!“ Meira

Þórir S. Gröndal

Veimiltíta

Íslensk orðabók: Veimiltíta: kvk. 1. lágur og grannvaxinn maður; maður, sem þolir lítið (t.d. áreynslu eða vosbúð). 2. fugl af snípuætt. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 23. september 2024

Björn Leví Gunnarsson

Að trúa þolendum

Þegar við segjum að við eigum að trúa þolendum, þýðir það einfaldlega að við viðurkennum upplifun þeirra. Það þýðir ekki að við eigum að grípa til harkalegra aðgerða eða leita hefnda, heldur að veita þeim stuðning og skilning Meira

Guðrún Hafsteinsdóttir

Betra og skilvirkara verndarkerfi

Þær ákvarðanir sem hér eru teknar eða þær reglur sem hafa verið settar eru ekki byggðar á hatri. Þær eru einmitt byggðar á grunngildum okkar. Meira

Ólafur Sigurðsson

Áskorun til forseta Íslands

Við skorum á forseta Íslands að sjá til þess að Alþingi afgreiði frumvarpið sem lagt var í dóm þjóðarinnar 20. október 2012. Meira

Ásgeir R. Helgason

Nikótín

Ef þú undirbýrð þig vel máttu vera viss um að erfiðleikarnir sem þú óttast að fylgi því að sleppa nikótíni verða ekki eins miklir og þú heldur. Meira

Eyjólfur Ármannsson

Er best fyrir eldri borgara að kjósa Framsókn?

Framsókn og ríkisstjórnin hafa á hverju þingi í tvö kjörtímabil tekið afstöðu gegn frumvarpi Flokks fólksins um hækkun frítekjumarks vegna lífeyristekna. Meira

Þórhallur Heimisson

Endurreisum Útideild unglinga

Oft björguðu starfsmenn útideildar unglingum úr ömurlegum og hættulegum aðstæðum. Meira

Laugardagur, 21. september 2024

Gátt að vefnum Dyrnar að refilstigum og ormagöngum veraldarvefsins eru opnar upp á gátt.

Upp á gátt

Það bar til tíðinda í síðustu viku að kynnt var ný vefgátt, m.is, sem er ætlað að gera orðabækur og upplýsingar um íslenska tungu enn aðgengilegri en áður fyrir yngra fólk og þau sem eru að læra íslensku sem annað mál Meira

Dyflinn, september 2024

Samkvæmt Íslendingabók er ég 28. maður frá Melkorku Mýrkjartansdóttur hinni írsku og 31. maður frá Auði djúpúðgu Ketilsdóttur, sem gift var norrænum herkonungi í Dyflinni á Írlandi, en hraktist til Íslands seint á níundu öld, eftir að maður hennar og sonur höfðu verið felldir Meira

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Neytendamál í öndvegi

Í vikunni mælti ég á Alþingi fyrir þingsályktun um stefnu í neytendamálum til ársins 2030. Mikil vinna hefur átt sér stað innan menningar- og viðskiptaráðuneytisins á undanförnum árum til þess að undirbyggja raunverulegar aðgerðir í þágu neytenda Meira

Þýsk harka gegn hælisleitendum

Scholz sagði stjórn sína verða að gera allt í hennar valdi til að tryggja að þeir sem ættu ekki og mættu ekki vera í Þýskalandi yrðu fluttir úr landi. Meira

He Rulong

Stöðugar framfarir í 75 ár

Þegar við lítum til baka og sjáum hvað höfum náð langt gefur það okkur ástæðu til að fagna saman og líta björtum augum fram um veg. Meira

Sigríður Margrét Oddsdóttir

Græn eða grá, hvatar eða latar

Orkan er undirstaða hagsældar á heimsvísu og eftir því sem orkunotkun landa eykst vex landsframleiðsla og lífskjör batna. Meira

Ólafur Kristjánsson

Stafræn kennsluaðstoð

Tæknin í dag gerir okkur kleift að framleiða vandað kennsluefni án mikils kostnaðar. Meira

Ótrúlegir yfirburðir Indverja á Ólympíumótinu í Búdapest

Íslensku liðin sem tefla á Ólympíumótinu í Búdapest hafa átt misjöfnu gengi að fagna. Kvennaliðið hefur náð mörgum góðum úrslitum einkum þó Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir, sem byrjaði með 5 vinninga úr fyrstu sex skákum sínum Meira

Baddý Sonja Breidert

Opinn hugbúnaður hjá ríkisstofnunum?

Opinn hugbúnaður eykur sparnað, öryggi og sveigjanleika fyrir ríki og stofnanir, með minni kostnaði, gagnsæi og auknu nýsköpunarfrelsi án leyfisgjalda. Meira

Sigurður Nikulásson

Afreksfólk á skíðum í vanda

Opið bréf til ÍSÍ, stjórnmálamanna og fyrirtækja á Íslandi. Meira

Árni Sigurðsson

Churchill og hitaveitan

„Mér datt strax í hug að nota þessa heitu hveri til að hita upp Reykjavík og reyndi að stuðla að framgangi þess, jafnvel meðan á stríðinu stóð.“ Meira

Föstudagur, 20. september 2024

Hanna Katrín Friðriksson

Með móðu á rúðunni

Það er ástæða fyrir því að farartæki hafa framrúðu, afturrúðu og baksýnisspegil. Það er ætlast til þess að þeir sem sitja við stýrið hverju sinni nýti útsýnið bæði fram og aftur við aksturinn. Annars er hætt við að illa fari Meira

Vilhjálmur Bjarnason

Almannahagsmunir, hvur gætir þeirra?

Annarra manna peningar eiga að vera frjáls gæði. Annarra manna fasteignir eiga að vera „óhagnaðardrifin eign“. Meira

Þoka, 1910, vatnslitir á pappír, 12x17 cm.

Af átthögum og afa löngutöng

Magnús átti það til að fleygja málaradóti sínu upp í bíl og þeysast upp á Kjalarnes, þar sem hann reisti trönur sínar úti í náttúrunni og gaf sig málaralistinni á vald. Meira

Þjóð á rangri leið

Nýtt lífsgæðahrun blasir við ef þjóðin fer ekki að krefjast breytinga. Meira

Fimmtudagur, 19. september 2024

Inga Sæland

Er ekki kominn tími til að tengja?

Ríkisstjórnin státar af því að hér sé kaupmáttur hvað mestur. Jafnvel mun meiri en í löndunum í kringum okkur. Vita þau ekki að það dettur engum í hug að trúa þessu bulli? Er eitthvað sambærilegt að miða saman viðvarandi verðbólgu og okurvexti sem… Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Leiðréttum óuppgert óréttlæti eldra fólks

Eftir stendur óuppgert óréttlæti sem þeir einstaklingar búa við sem greiddu iðgjöld á þessum árum og greiða svo tekjuskatt á ný við útgreiðslu. Meira

Ingibjörg Isaksen

Hækkað frítekjumark eldri borgara

Samfélagið ber ríka ábyrgð á að tryggja að allir eldri borgarar fái tækifæri til að lifa með reisn og öryggi á efri árum. Meira

Kjartan Magnússon

Markvisst mynstur umferðartafa í Reykjavík

Strax þarf að ráðast í umfangsmiklar samgönguframkvæmdir í Reykjavík í stað áframhaldandi tafa og seinkana. Meira

Elínborg Erla Ásgeirsdóttir

Óþrjótandi tækifæri

Fögnum lífræna deginum laugardaginn 21. september um land allt. Meira

Haraldur Ólafsson

Nei, nei, nei, ekki eina ferðina enn

Bókun 35 gengur gegn stjórnarskránni, er hættuleg hagsmunum landsmanna og hækkar flækjustig stjórnkerfisins. Meira

Halldóra Lillý Jóhannsdóttir

Sjálfvirk eða hálfsjálfvirk menntun?

Ef við leyfum tækninni að taka yfir án þess að varðveita gildi eins og samkennd, innsæi og mannlega dómgreind gætum við glatað því sem gerir menntun einstaka. Meira

Hildur Hauksdóttir

En að létta róðurinn?

Kolefnisgjald úr hófi stendur í vegi fyrir því að ná megi háleitum markmiðum um aukinn samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda í sjávarútvegi. Meira

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

Molar hagfelldir VG?

Veiðigjöld eru jákvæð fyrir þjóðarbúið – þau stuðla að sanngirni, sjálfbærni og ábyrgri auðlindanýtingu. Meira

Eyjólfur Ármannsson

Þetta er ekki allt að koma með fjárlagafrumvarpinu

Ríkisfjármálunum ekki beitt til að taka á rótum verðbólgunnar, markvert aðhald minnkar og hallarekstur dregur ekki úr verðbólgu. Meira

Rafmagnsbíll Nýjabrumið er farið af vinsældum rafknúinna bifreiða.

Of bratt farið

Í síðasta pistli nefndi ég bakslag sem hefði orðið á mörgum vígstöðvum þar sem sótt hefur verið fram síðustu ár. Þar má nefna umhverfismál og aðgerðir sem áttu að bjarga heiminum. Bensín- og dísilbílar áttu að hverfa innan örfárra ára og rafmagnið sogað úr vindi og sól Meira

Miðvikudagur, 18. september 2024

Bergþór Ólason

Þetta er allt að koma

Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að hin norræna velferðarstjórn Jóhönnu og Steingríms væri versta ríkisstjórn lýðveldissögunnar og taldi raunar (og vonaði) að um það sæti yrði aldrei raunveruleg keppni, en nú er ég ekki lengur alveg viss Meira

Óli Björn Kárason

Áleitnum spurningum er ósvarað

Við eigum eftir að gera upp covid- tímann og svara mjög áleitnum spurningum um sóttvarnaaðgerðir og með hvaða hætti borgaraleg réttindi voru varin. Meira

Pétur Pétursson

Kristin siðfræði og íslensk þjóðarsál

Um aðgreiningu kristni og samfélags er ekki að ræða. Meira

Kristinn Jens Sigurþórsson

Hvers á Sakkeus að gjalda?

Segir guðfræðingurinn og prófessorinn John Behr að lesi menn ekki guðspjöllin sem allegóríu lesi þeir þau ekki sem fagnaðarerindi. Meira

Guðjón Jensson

Góð ferðaleiðsögn gulli betri

Stjórnvöld gera engar kröfur til leiðsögumanna á Íslandi. Meira