Viðskipti Þriðjudagur, 24. september 2024

Hagkerfi Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka.

Hagkerfið sterkt þrátt fyrir háa vexti

Íslandsbanki spáir því að verðbólgan verði að meðaltali 6% í ár, 3,7% árið 2025 og 3,0% árið 2026. Verðbólguálag hefur lækkað allnokkuð frá vaxtaákvörðuninni í ágúst þótt langtímaverðbólguvæntingar séu enn háar á flesta mælikvarða Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 23. september 2024

Uppspretta Ljósmyndarar að störfum á franska þinginu. Michael Francello segir myndir sem skapaðar eru með gervigreind byggðar á stórum gagnasöfnum og ýmsum spurningum enn ósvarað um höfundar- og hugverkarétt.

Nýti tæknina með ábyrgum hætti

Deilt er um hvaða reglur um höfundarrétt eiga að gilda um myndefni sem gervigreind skapar • Gervigreindin býr ekki myndir til úr þurru lofti • Varast þarf málshöfðanir og orðsporstjón Meira

Gina Raimondo

Hyggjast banna kínverskan búnað í bílum

Bandaríska viðskiptaráðuneytið ætlar að leggja á bann við notkun kínversks hug- og vélbúnaðar í nettengdum og sjálfakandi bílum. Hafa stjórnvöld vestanhafs áhyggjur af að kínversk félög geti safnað miklu magni gagna um bandaríska ökumenn og innviði… Meira

Laugardagur, 21. september 2024

Ársfundur Eyjólfur Árni Rafnsson formaður ávarpar ársfund Samtaka atvinnulífsins í Silfurbergi í Hörpu.

Meirihluti vill aukna orkuöflun

Vel sóttur ársfundur Samtaka atvinnulífsins fór fram í Silfurbergi í Hörpu á dögunum • Orkumál voru á oddinum • Auka þarf stuðning og samstarf • Skilaboð til ríkisstjórnar skýr Meira

Föstudagur, 20. september 2024

Vaxtamunur einna minnstur hér

Vaxtamunurinn var 2,2% hér á landi og einungis minni í Frakklandi og Þýskalandi • Hagfræðingur SFF segir að hagræðing í fjármálakerfinu hafi hjálpað • Lækkun á sérsköttum hefur skilað sér Meira

Sýning Marianne hefur verið viðloðandi sýninguna frá árinu 1996.

Fertugasta Sjávarútvegssýningin

Marianne Rasmussen framkvæmdastjóri Sjávarútvegssýningarinnar, sem fer nú fram í fertugasta sinn í Fífunni í Kópavogi, segir aðspurð að viðburðurinn sé ekki eingöngu til að leiða fólk í sjávarútvegi saman Meira

Fimmtudagur, 19. september 2024

Ríkisfjármál Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra.

Meiri fyrirsjáanleiki nauðsynlegur

Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra vill meiri fyrirsjáanleika í kringum erlendu skuldabréfaútgáfu ríkisins. Kom þetta fram í viðtali við ViðskiptaMoggann sem birt var í gær. Á næstu árum gæti fjármögnunarþörf ríkissjóðs aukist og ríkið því þurft að draga til sín aukið lánsfjármagn Meira