Viðskipti Fimmtudagur, 26. september 2024

Vöxtur Ármann Þorvaldsson forstjóri einblínir á vöxt Kviku og lætur orðróma um samruna ekki trufla sig.

Einblínir á vöxt en ekki samruna

Vöxtur Kviku kallar á meira og fjölbreyttara fjármagn • Sala á TM og Auður fyrir fyrirtæki liður í þeirri vegferð • Forstjórinn segir Arion banka aldrei hafa rætt við hann um títtræddan samruna Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 28. september 2024

<b>Ferðaþjónustan </b>Nikos segir varasamt að setja innviðgjöld á skemmtiferðaskip með litlum fyrirvara

Skemmtiferðaskipin fái svigrúm

Innviðagjald og afnám tolla á skemmtiferðaskip í lok ársins • Segir framkvæmdina varasama • Búið að selja farmiðana • Sveitarfélög gætu orðið af talsverðum tekjum • Farþegar séu öðruvísi ferðamenn Meira

Föstudagur, 27. september 2024

Spá að fasteignaverð muni lækka

Arion greining spáir því að þungur vetur sé fram undan • Hagspá bankans kynnt í gær • Svartsýnni hagvaxtarhorfur skýrast af breytingum í umhverfi einkaneyslunnar • Staða ákveðinna hópa versnar Meira

Þriðjudagur, 24. september 2024

Hagkerfi Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka.

Hagkerfið sterkt þrátt fyrir háa vexti

Íslandsbanki spáir því að verðbólgan verði að meðaltali 6% í ár, 3,7% árið 2025 og 3,0% árið 2026. Verðbólguálag hefur lækkað allnokkuð frá vaxtaákvörðuninni í ágúst þótt langtímaverðbólguvæntingar séu enn háar á flesta mælikvarða Meira

Mánudagur, 23. september 2024

Uppspretta Ljósmyndarar að störfum á franska þinginu. Michael Francello segir myndir sem skapaðar eru með gervigreind byggðar á stórum gagnasöfnum og ýmsum spurningum enn ósvarað um höfundar- og hugverkarétt.

Nýti tæknina með ábyrgum hætti

Deilt er um hvaða reglur um höfundarrétt eiga að gilda um myndefni sem gervigreind skapar • Gervigreindin býr ekki myndir til úr þurru lofti • Varast þarf málshöfðanir og orðsporstjón Meira

Gina Raimondo

Hyggjast banna kínverskan búnað í bílum

Bandaríska viðskiptaráðuneytið ætlar að leggja á bann við notkun kínversks hug- og vélbúnaðar í nettengdum og sjálfakandi bílum. Hafa stjórnvöld vestanhafs áhyggjur af að kínversk félög geti safnað miklu magni gagna um bandaríska ökumenn og innviði… Meira