Fastir þættir Laugardagur, 28. september 2024

Már Elísson

Már Elísson fæddist 28. september 1928 á Fáskrúðsfirði og ólst þar upp. Foreldrar hans voru hjónin Elís Júlíus Þórðarson, f. 1904, d. 1950, og Jóna Marteinsdóttir, f. 1906, d. 1986. Már lauk prófi í hagfræði við háskólann í Cambridge í Englandi 1953 Meira

Áskirkja

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11. Yngri barnakór kirkjunnar syngur. Króli og Birta mæta og flytja okkur tónlist úr Litlu hryllingsbúðinni. Umsjón sr. Hildur Eir og Sigrún Magna organisti Meira

Tvær leiðir. S-Allir

Norður ♠ D9 ♥ 8653 ♦ Á865 ♣ ÁKD Vestur ♠ 107 ♥ D74 ♦ D1074 ♣ 10982 Austur ♠ K86 ♥ G109 ♦ KG92 ♣ 753 Suður ♠ ÁG5432 ♥ ÁK2 ♦ 5 ♣ G64 Suður spilar 6♠ Meira

Hvítur á leik

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2 Bb4+ 5. Rd2 0-0 6. Rgf3 b6 7. 0-0 Bb7 8. b3 a5 9. Bb2 Rbd7 10. Re5 a4 11. Dc2 De7 12. cxd5 exd5 13. Rdc4 c6 14. Re3 a3 15. Bc3 Bxc3 16. Dxc3 Rxe5 17. dxe5 Rd7 18. f4 g6 19 Meira

Fjölskyldan Frá vinstri: Anna, Lilja, Sigfinnur, Mikael, Valborg og Ólafur.

Félagslyndur og litríkur

Mikael Jónsson eða Mikki eins og hann er kallaður í daglegu tali fæddist á loftinu í Skaftfelli á Seyðisfirði 28. september 1934. Hann bjó svo um tíma á Fossgötu 5 og deildi herbergi með Sigga Júlla sem átti þá heima þar með sínu fólki Meira

Gráni kallast hákarl hér

Vísnagátan var sem endranær frá Páli Jónassyni í Hlíð á Langanesi: Hákarl þetta heiti ber, og hafís líka, trúðu mér, latínu sá lesa kann, á ljósum hesti nafnið fann. Erla Sigríður Sigurðardóttir hallast að því að lausnin sé gráni: Heitið gráni háfur ber, hafís gráum kvíðum Meira