Menning Laugardagur, 28. september 2024

Maggie Smith

Stórleikkonan Maggie Smith er látin

Breska leikkonan Maggie Smith lést í gær, föstudag, 89 ára. Í tilkynningu frá fjölskyldu hennar kemur fram að hún lést á sjúkrahúsi í gærmorgun. Maggie Smith var bæði þekkt fyrir leik á sviði og á hvíta tjaldinu Meira

Málverk Eitt verka Georgs Óskars af sýningunni á Akureyri.

Þrjár sýningar opnaðar á Akureyri

Þrjár sýningar verða opnaðar í Listasafninu á Akureyri í dag, laugardaginn 28. september, kl. 15 og kl. 15.45 verður haldið listamannaspjall. Opnaðar verða sýning Detel Aurand og Claudia Hausfeld sem nefnist Samskipti, sýning Georgs Óskars, Það er… Meira

Fjöltyngd Maó Alheimsdóttir skrifaði Veðurfregnir og jarðarfarir á íslensku, þótt pólska sé móðurmál hennar.

Nýræktarstyrkurinn opnaði dyr

Maó gaf nýlega út fyrstu skáldsögu sína, Veðurfregnir og jarðarfarir • Var fyrsti nemandinn af erlendu bergi brotinn til að útskrifast með MA í ritlist í HÍ • Segist hvergi nærri hætt að skrifa Meira

Tveir Janus Rasmussen og Ólafur Arnalds skipa Kiasmos.

Á vængjum þöndum

Tíu ár eru liðin frá útkomu fyrstu plötu dúettsins Kiasmos, plötu sem vakti á honum verðskuldaða athygli. Biðin eftir Kiasmos II hefur verið löng og ströng en hún var sannarlega þess virði. Meira

Áhugaverð saga „Í heild er Slæmir snillingar spennandi mynd sem segir áhugaverða sögu jafnvel þótt persónurnar séu grunnar og steríótýpískar,“ segir í rýni um myndina sem er endurgerð af samnefndri taílenskri mynd frá 2017.

Snillingar svindla í skóla

Sambíóin Bad Genius / Slæmur snillingur ★★★·· Leikstjórn: J.C. Lee. Handrit: J.C. Lee og Julius Onah. Aðalleikarar: Callian Liang, Taylor Hickson, Samuel Braun, Jabari Banks og Benedict Wong. Kanada, 2024. 96 mín. Meira

Karl Guðmundsson

Aldarminning Karls í Borgarleikhúsinu

Í tilefni þess að í ágúst sl. voru liðin 100 ár frá fæðingu Karls Guðmundssonar, leikara og þýðanda, ­stendur Leikfélag Reykjavíkur (LR) fyrir dagskrá honum til heiðurs á Litla sviði Borgarleikhússins á morgun, sunnudag, kl Meira

Gleðistund Björn Thoroddsen, Leni Stern, Mike Stern og Örn Almarsson.

Gullnöglin afhent

Ameríski gítarleikarinn Mike Stern hlaut í fyrrakvöld Gullnöglina 2024, en hún var afhent á árlegri gítarhátíð Björns Thoroddsen sem lauk í Hafnarfirði í gærkvöldi. „Nöglin er þakklætisvottur og viðurkenning fyrir þau áhrif sem handhafi… Meira

Vinirnir Joey, Phoebe, Ross, Chandler, Monica og Rachel eru góðir vinir.

Þrjátíu ár frá fyrsta Friends-þættinum

Þrjátíu ár eru liðin frá fyrstu útsendingu hinna geysivinsælu þátta Friends . Fyrsta útsendingin var 22. september 2024 en enn í dag njóta þættirnir mikilla vinsælda og hafa haft áhrif á heilu kynslóðirnar Meira

Þórarinn „Húmor barna er öðruvísi en fullorðinna, ég man eftir ýmsu sem mér fannst rosalega fyndið í æsku en þykir það ekki lengur.“

Kviknar þá skapandi misskilningur

Þórarinn Eldjárn flytur erindi um grín í barnabókum á ráðstefnu í dag • Er grín ómerkilegra en húmor? • Dótarímur komu út í sumar • Besta dót sem íslensk börn eiga völ á er tungumálið Meira

Skapandi Listafólkið á hátíðinni vinnur og sýnir á Eyrarbakka.

Hafsjór á Eyrarbakka um helgina

Oceanus / Hafsjór nefnist lista­hátíð sem hófst á Eyrarbakka fyrr í þessum mánuði, en um helgina fer fram sérstök sýningar­opnun þar sem gestum gefst tækifæri til að skoða verk þeirra bæði ­íslensku og erlendu listamanna sem þátt taka Meira

Skúrkur Sebastián er heitur leikari í Kólumbíu.

Vondi karlinn með appelsínuna

Nýlega datt ég inn í tvær kólumbískar sjónvarpsseríur á Netflix sem báðar skarta sama aðalleikaranum, Sebastián Martín­ez, sem er ansi góður leikari. Í The Marked Heart, frá 2022, leikur hann nokkuð ógeðfelldan mann sem á konu sem þarf nýtt hjarta Meira