Kjaradeilu kennara miðar nú ágætlega að sögn ríkissáttasemjara • Næsti formlegi samningafundur er boðaður á morgun • Verkföll í þremur grunnskólum bætast við eftir viku ef samningar nást ekki Meira
Öflugt eldflaugakerfi frá Bandaríkjaher • Ein stærsta árás Rússa á Úkraínu Meira
Ekki er ástæða til að hafa áhyggjur af yfirvofandi eggjaskorti á Íslandi vegna nýrrar reglugerðar sem skipar hænsnabændum að breyta hefðbundnu búreldi í lausagönguhús og þá einnig í ljósi brunans í hænsnabúi Nesbús við Voga á Vatnsleysuströnd segir… Meira
Vilja byggja 2.000 íbúðir • Framkvæmdir gætu hafist 2025 Meira
Íslensk stjórnvöld hafa áhyggjur af hinni kínversk-íslensku norðurheimskautsrannsóknarmiðstöð í Þingeyjarsveit, sem nota mætti til fjölþættari athugana en á norðurljósum einum. Þetta kom fram á málþingi um öryggi og varnarmál á norðurslóðum, sem… Meira
Sjónarmiðum flokkanna komið vel á framfæri • Áhersla á efnahagsmál, verðbólgu og vexti • Lífskjör og húsnæðismál veigamikil mál • Einstök mál hafi ólíklega áhrif • Kjósendur geti tekið upplýsta ákvörðun Meira
Jón Guðmundsson löggiltur fasteignasali lést 17. nóvember á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 82 ára að aldri. Jón fæddist í Neskaupstað 20. apríl 1942 og ólst þar upp á athafnaheimili. Foreldrar hans voru Guðmundur Sigfússon, kaupmaður og… Meira
Tíundi skólinn bættist við í verkfallsaðgerðum Kennarasambands Íslands í dag • Rektor segir ákvörðun um verkfall aldrei tekna af léttúð • Nemendur ætla að nýta tímann í að komast í gott jólaskap Meira
Kristinn Haukur Skarphéðinsson dýravistfræðingur lést 16. nóvember eftir skammvinn veikindi, á 69. aldursári. Kristinn Haukur fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1956. Foreldrar hans voru Kristín Guðmundsdóttir híbýlafræðingur og Skarphéðinn Jóhannsson arkitekt Meira
Fyrsta skóflustungan áætluð á næstu dögum • Kostnaður upp á 17,9 milljarða Meira
Álfhildur Leifsdóttir telur Norðvesturkjördæmi hafa orðið eftir og segir að hverfa þurfi frá svokallaðri höfuðborgarstefnu. „Það þarf aðeins að hverfa frá þessari höfuðborgarstefnu yfir í landsbyggðarstefnu Meira
Ingibjörg Davíðsdóttir segir stöðu innviðanna brenna mest á kjósendum í Norðvesturkjördæmi. Innviðaskuldin á Vestfjörðum er mikilvæg og hún segir Miðflokkinn styðja hugmyndir Innviðafélags Vestfjarða um samgöngubætur Meira
Ólafur Adolfsson sér ekkert því til fyrirstöðu að veita heilbrigðisstarfsmönnum á landsbyggðinni skattaafslátt til þess að leysa mönnunarvanda. „Við eigum að laða heilbrigðisstarfsfólk að okkur með því að bjóða einhverja gulrót Meira
Arna Lára segir efnahagsmál, nánar tiltekið vexti og verðbólgu, brenna mest á kjósendum. Samt eru sértæk mál í Norðvesturkjördæmi sem skipta fólk máli eins og til dæmis bágborin staða samgöngumála. „Það vantar náttúrlega jarðgöng og það vantar að byggja brýr Meira
María Rut Kristinsdóttir hefur verið aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur en leiðir nú lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi og stefnir inn á þing. „Mér sýnist vera að teiknast upp ákveðin mynd hérna og það skiptir ekki máli hvert ég … Meira
„Allir sem rætt er við skilja mikilvægi málsins; það er að Vestfirðir séu jafnsettir öðrum byggðum landsins um innviði,“ segir Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstjóri Kerecis og forsvarsmaður Innviðafélags Vestfjarða Meira
Bílstjóri Ono stal úrinu og 86 öðrum munum úr dánarbúi Lennons Meira
Hið minnsta tíu eru látnir í Úkraínu eftir að Rússar gerðu í fyrrinótt eina stærstu flugskeytaárás frá upphafi innrásarinnar. Þjóðarleiðtogar deila nú um það hvort yfirhöfuð sé hægt að binda enda á stríðið með diplómatískum hætti Meira
Há grunnvatnsstaða vegna rigninga og mikillar úrkomu í lok ágúst er talin orsök aurflóðsins sem féll úr hlíðum Húsavíkurfjalls niður í Skálabrekku 23. ágúst. Þrjú hús voru rýmd í Skálabrekku kvöldið 23 Meira
Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira