Fréttir Þriðjudagur, 1. október 2024

Sólveig Anna Jónsdóttir

Ríkisstjórnarinnar að finna leiðir

Samningaviðræðum milli samninganefndar Eflingar og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu verður haldið áfram klukkan tíu í dag. Fundi var frestað síðdegis í gær, en þá höfðu komið fram hugmyndir að því hvernig mætti leysa deiluna Meira

Menntaþing Skólayfirvöld stóðu fyrir fjölsóttri ráðstefnunni í gær.

Aðgerðaáætlun enn óljós og sögð í mótun

Tíu mánuðir frá niðurstöðum PISA • Tuttugu „aðgerðir“ Meira

Vildu auka umferðaröryggi í fyrra

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins vildu snjallstýrð gangbrautarljós á Sæbraut í fyrra • Tillagan var felld • Borgarfulltrúi flokksins bjartsýnn á aðrar niðurstöður í dag • Foreldrar látið í sér heyra Meira

Samgöngur Ölfusárbrú gæti litið svona út þegar og ef hún rís.

Meirihlutafundi um brúna frestað

„Þetta átti að vera kynningarfundur eða umræða í meirihlutanum um stöðuna á Ölfusárbrú, sem ráðherrarnir boðuðu til,“ segir Njáll Trausti Friðbertsson formaður fjárlaganefndar en fjarfundi var frestað sem halda átti í gær meðal þingmanna um stöðu Ölfusárbrúar Meira

Hljóp hringinn á 17 dögum

„Ég er nokkuð góður núna. Eilítið þreyttur en ég sit í heitu vatni einmitt núna og mér líður örlítið betur,“ segir Sebastian Key, 25 ára breskur karlmaður, sem kláraði í gær 17 daga hlaup sitt hringinn um Ísland Meira

Ólík örorkubyrði lífeyrissjóðanna

Lífeyrissjóðirnir Festa og Gildi segja að lífeyrir sjóðfélaga muni skerðast verði áform um lækkun framlags ríkisins til jöfnunar á örorkubyrði sjóðanna að veruleika • Framlagið verður 4,7 milljarðar á næsta ári Meira

Tíu mánaða bið, tuttugu „aðgerðir“

Óljós drög að aðgerðum kynnt á menntaþingi skólayfirvalda • Tíu mánuðir frá niðurstöðum PISA • Reiknað með enn verri niðurstöðum úr næstu PISA-könnun   Meira

Viðskiptaráð einn helsti vandinn

Björn Brynjúlfur Björnsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs mætti megnri óánægju á menntaþingi þegar hann færði þar rök fyrir samræmdu námsmati við lok grunnskólagöngu barna. Sagði hann neyðarástand ríkja í menntakerfinu Meira

Ólafsfjörður Það snjóaði í byggð í kuldahreti í byrjun júní í sumar.

Kaldasta sumarið á öldinni

Meðalhiti á landsvísu er 8,3-8,4 stig • Sumarið úrkomusamt og sólarlítið Meira

Ormar Þór Guðmundsson

Ormar Þór Guðmunds­son arkitekt lést síðast­liðinn fimmtudag, 26. september, 89 ára að aldri. Ormar fæddist á Akranesi 2. febrúar 1935. Foreldrar hans voru Guðmundur Björnsson, kennari á Akranesi, og Pálína Þorsteinsdóttir hús­móðir Meira

Kvenréttindi Sólveig Anna Jónsdóttir segist stolt af því að vera kvenréttindakona en kallar sig ekki femínista.

Jafnlaunavottun verri en gagnslaus

Sólveig Anna segir tól á borð við jafnlaunavottun veikja kjarabaráttu láglaunakvenna • Meginstraums-femínisminn sé áhugalaus um láglaunakonur • Kallar sig ekki femínista Meira

„Cut“ Frá tökustað á Íslandi. Kvikmyndagerðarfólki er brugðið vegna boðaðs niðurskurðar á framlögum í Kvikmyndasjóð.

Kvikmyndasjóður skorinn niður

Þvert á stefnu • Fjármagn sem skili sér margfalt til baka Meira

Húsavík Frá leik Völsungs og Fjarðabyggðar. Til stendur að reisa stúku.

Völsungur þarf áhorfendastúku

Völsungur tryggði sér á dögunum sæti í næstefstu deild karla í knattspyrnu á næsta ári. Í þeirri deild gerir leyfiskerfi KSÍ meðal annars kröfur um stúku við völlinn fyrir 300 manns. Að ýmsu er að huga hjá Húsvíkingum um þessar mundir í tengslum við Völsung Meira

Helga Mogensen

Helga Mogensen, matarfrömuður og frumkvöðull, lést sunnudaginn 29. september á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 70 ára að aldri. Helga fæddist á Selfossi 12. apríl 1954 en flutti til Reykjavíkur á unglingsaldri Meira

Viðey Samkomulag náðist við Reykjavíkurborg um að setja veðurstöðina upp nálægt gönguleiðinni að Viðeyjarstofu.

Veðurmælir verður settur upp í Viðey

Gert í kjölfar þess að risaskip var nærri strandað við eyjuna Meira

Lyf Oftast er hægt að ávísa samheitalyfjum þegar lyf eru ekki til.

Ástæða til að fylgjast vel með

Það er rík skylda sem hvílir á lyfjainnflytjendum að tryggja landsmönnum nægilegt framboð af nauðsynlegum lyfjum samkvæmt fyrstu grein lyfjalaga landsins. Þó kemur það oft fyrir að skortur á ákveðnum lyfjum verður áberandi og geta margar ástæður… Meira

Handritin Í handritageymslum er hita-, raka- og birtustigi stýrt.

Handritin ekki komin í Eddu

Leki kom upp nýverið á kaffistofu í Eddu, nýju húsi íslenskra fræða. Óskar Jósefsson, forstjóri Framkvæmdasýslu – Ríkiseigna, segir lekann hafa komið fram í rakaþéttingu loftræstikerfa þegar verið var að prufukeyra og fínstilla kerfin Meira

Makríll Alþjóðahafrannsóknaráðið leggur til næstum fjórðungi minni veiði á makríl á næsta ári vegna lélegrar nýliðunar stofnsins síðustu ár.

Minni makrílkvóti en meiri síld

ICES leggur til 22% minni veiði á makríl á næsta ári • 3% aukning á veiði norsk-íslenskrar vorgotssíldar • 5% minni veiði á kolmunna 2025 • ICES ráðleggur enga veiði á úthafskarfa næstu þrjú ár Meira

Pottar Alþjóðlega hönnunarfyrirtækið Populous sá um útlitið.

Nýtt baðlón opnað sumarið 2028

Eina baðlónsverkefnið á Íslandi sem farið hefur í gegnum umhverfismat hjá Umhverfisstofnun • Hringrásarhagkerfi • Stórbrotið útsýni yfir fjalllendi og jarðhitasvæðið í kringum Hellisheiðarvirkjun Meira

Nýta sér ringulreið Hisbollah

Ísraelskir sérsveitarmenn sækja að innviðum í Suður-Líbanon • Hisbollah sem höfuðlaus her eftir fall Nasrallahs • Ísraelar hyggist ekki kasta tíma sínum á glæ Meira

Kreml Forsetinn virðist staðráðinn í að klára hina „sérstöku aðgerð“.

Innrásin grunnur að framtíð barna

Vladimír Pútín Rússlandsforseti heitir þjóð sinni því að ná fram „öllum settum markmiðum“ í Úkraínu. Segir hann hersveitir Rússlands ná góðum árangri nú í austurhluta landsins. Herinn sé að sækja fram Meira

Erkiklerkur Ali Khameini æðsti leiðtogi Írans á fundi í Teheran í september. Dauði Hassans Nasrallahs er sagður hafa verið honum mikið áfall.

Viðkvæm staða Írans eftir árásir á Hisbollah

Staða Írana í Mið-Austurlöndum breyttist snögglega þegar Ísraelsmenn réðu Hassan Nasrallah, leiðtoga Hisbollah-samtakanna í Líbanon, af dögum í loftárás sl. föstudag. Íran hefur í fjóra áratugi stutt Hisbollah með vopnum og fjármagni með það að… Meira

Skipuleggjendur Kjartan Jónsson, Tegla Lourupe og Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir frá Tré lífsins og talskona Samstöðuhlaupsins.

Samstöðuhlaup gegn kynbundnu ofbeldi

Skipulögð ferð til Afríku • Síðasta hlaupið í Reykjavík Meira