Menning Þriðjudagur, 1. október 2024

Stjarna Kris Kristofferson var bæði kvikmynda- og kántrístjarna.

Kris Kristofferson látinn, 88 ára

Bandaríski tónlistarmaðurinn og leikarinn Kris Kristofferson er látinn, 88 ára að aldri. Kristofferson var kántrítónlistarmaður og naut mikilla vinsælda í heimalandi sínu og víða um lönd í áratugi, auk þess að leika í kvikmyndum Meira

Svikaskáld Aftari röð standandi f.v. Þóra Hjörleifsdóttir, Þórdís Helgadóttir, Sunna Dís Másdóttir og Ragnheiður Harpa Leifsdóttir. Fyrir framan sitja Melkorka Ólafsdóttir og Fríða Ísberg. Svikaskáldin eru komin til að vera.

Erum allar með svikaraheilkenni

Fimmta bók Svikaskálda nefnist Ég er það sem ég sef • Vilja sýna og sanna að það sé hægt að skrifa saman, sem hópur • Rísa upp gegn fullkomnunaráráttunni því hún sé hamlandi Meira

Ein ljósmynda Agnieszku.

Setja fram myndræna frásögn um landrof

Ljósmyndarinn Agnieszka Sosnowska og ljóðskáldið Ingunn Snædal opnuðu saman sýninguna Rask í Ljósmyndasafni Reykjavíkur um liðna helgi. Þær hafa, að því er segir í tilkynningu, búið til myndræna frásögn þar sem þær spyrja: Hvað gerðist hér? „Í … Meira

Sannfærandi Leikkonurnar Carrie Coon, Natasha Lyonne og Elizabeth Olsen en rýnir segir leik þeirra þriggja vera bæði áhrifamikinn og næman.

Ber er hver að baki nema systur sér eigi

Netflix His Three Daughters ★★★★· Leikstjóri og handritshöfundur: Azazel Jacobs. Aðalleikarar: Carrie Coon, Natasha Lyonne, Elizabeth Olsen, Rudy Galvan, Jovan Adepo og Jay O. Sanders. Bandaríkin, 2023. 101 mín. Meira

Vígalegur Owain Arthur í Rings of Power.

Tölvuteiknaður álfaheimur

The Lord of the Rings: The Rings of Power, eða Hringadróttinssaga: Máttugir hringar, nefnist nýleg þáttaröð á Amazon Prime þar sem unnið er út frá sígildri sögu J.R.R. Tolkiens. Peter Jackson leikstýrði þremur kvikmyndum upp úr þessari miklu sögu og við bættust síðar myndir unnar eftir Hobbitanum Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 30. september 2024

Samfélagið „Samskipti augliti til auglitis“. München, Þýskaland, 2022.

Í fljótandi og ótraustum veruleika

Bókarkafli Í bókinni Sjáum samfélagið leitast dr. Viðar Halldórsson við að gera hið ósýnilega afl samfélagsins sýnilegt með því að beita félagslegu innsæi á fjölda ljósmynda sinna úr hversdagslífi vestrænna samfélaga. Meira

Laugardagur, 28. september 2024

Fjöltyngd Maó Alheimsdóttir skrifaði Veðurfregnir og jarðarfarir á íslensku, þótt pólska sé móðurmál hennar.

Nýræktarstyrkurinn opnaði dyr

Maó gaf nýlega út fyrstu skáldsögu sína, Veðurfregnir og jarðarfarir • Var fyrsti nemandinn af erlendu bergi brotinn til að útskrifast með MA í ritlist í HÍ • Segist hvergi nærri hætt að skrifa Meira

Tveir Janus Rasmussen og Ólafur Arnalds skipa Kiasmos.

Á vængjum þöndum

Tíu ár eru liðin frá útkomu fyrstu plötu dúettsins Kiasmos, plötu sem vakti á honum verðskuldaða athygli. Biðin eftir Kiasmos II hefur verið löng og ströng en hún var sannarlega þess virði. Meira

Áhugaverð saga „Í heild er Slæmir snillingar spennandi mynd sem segir áhugaverða sögu jafnvel þótt persónurnar séu grunnar og steríótýpískar,“ segir í rýni um myndina sem er endurgerð af samnefndri taílenskri mynd frá 2017.

Snillingar svindla í skóla

Sambíóin Bad Genius / Slæmur snillingur ★★★·· Leikstjórn: J.C. Lee. Handrit: J.C. Lee og Julius Onah. Aðalleikarar: Callian Liang, Taylor Hickson, Samuel Braun, Jabari Banks og Benedict Wong. Kanada, 2024. 96 mín. Meira

Þórarinn „Húmor barna er öðruvísi en fullorðinna, ég man eftir ýmsu sem mér fannst rosalega fyndið í æsku en þykir það ekki lengur.“

Kviknar þá skapandi misskilningur

Þórarinn Eldjárn flytur erindi um grín í barnabókum á ráðstefnu í dag • Er grín ómerkilegra en húmor? • Dótarímur komu út í sumar • Besta dót sem íslensk börn eiga völ á er tungumálið Meira

Skúrkur Sebastián er heitur leikari í Kólumbíu.

Vondi karlinn með appelsínuna

Nýlega datt ég inn í tvær kólumbískar sjónvarpsseríur á Netflix sem báðar skarta sama aðalleikaranum, Sebastián Martín­ez, sem er ansi góður leikari. Í The Marked Heart, frá 2022, leikur hann nokkuð ógeðfelldan mann sem á konu sem þarf nýtt hjarta Meira

Föstudagur, 27. september 2024

Prakkaraskapur „Þetta er held ég prakkaralegasta músíkin sem við höfum gefið út hingað til,“ segir Bjarni Daníel í hljómsveitinni Supersport! Með honum á myndinni er Þóra Birgit Bernódusdóttir sem einnig er í sveitinni.

Prakkararokk á nýrri plötu

Reykvíska listapoppsveitin Supersport! sendir frá sér sína aðra breiðskífu, allt sem hefur gerst, í dag, föstudag • Fjallar meðal annars um það að langa til að gráta smá og inngrónar táneglur Meira

Kyn „Þetta er bók fyrir alla þá sem vilja ræða hinn óbærilega léttleika eða blýþunga harm í samskiptum kynjanna.“

„Samfarir eru ekki einstaklingsíþrótt“

Sannsaga Þú ringlaði karlmaður: Tilraun til kerfisuppfærslu ★★★★½ Eftir Rúnar Helga Vignisson. Græna húsið, 2024. Kilja, 243 bls. Meira

Fimmtudagur, 26. september 2024

Dökkbrúnt Rúskinn frá toppi til táar í haust- og vetrarlínu Ralph Lauren.

Rúskinnið tekur yfir haustið

Flíkin sem er mest áberandi í dag er jakki úr rúskinni. Hann selst hratt upp í verslunum en einhver heppin gæti átt gamlan inni í skáp. Meira

Nýjar dyr opnast alltaf þegar aðrar lokast

Elísabet Gunnarsdóttir kom mörgum á óvart þegar hún byrjaði með hlaðvarpið Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars á dögunum. Meira

Vöxtur Lovísa segir mikla þörf fyrir danshús hér á landi, þar sem senan sé í mikilli grósku og styðja þurfi við hana.

Ótrúleg gróska í danssenunni

Fjölbreytt og spennandi starfsár hjá Íslenska dansflokknum • Formið í sífelldri þróun og vexti • Mikil þörf fyrir danshús • Styðja þarf senuna • Eigum marga stórkostlega danslistamenn Meira

Nína Tryggvadóttir (1913–1968) Gos, 1964 Olía á striga, 131,5 x 105 cm

Gos á myndfleti

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kemur út í október 2024. Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Innsæi „Höfundur skrifar af miklu innsæi og húmor um málefni sem er í senn persónulegt og almennt þannig að sagan togar í hjartastrengina. Límonaði frá Díafani er saga sem situr eftir hjá lesandanum löngu eftir að lestrinum lýkur.“

Þessi fölskvalausa barnslega gleði

Skáldsaga Límonaði frá Díafani ★★★★½ Eftir Elísabetu Jökulsdóttur JPV útgáfa, 2024. Kilja, 91 bls. Meira

Hlý „Tónn de la Salle er í senn mjúkur og syngjandi og túlkunin var einkar „hlý“ og rómantísk.“

Liszt af listfengi

Harpa Lise de la Salle leikur Liszt Smith og Dvořák ★★★★· Liszt ★★★★★ Tónlist: Gabriella Smith (Tumblebird Contrails, frumflutningur á Íslandi), Franz Liszt (Píanókonsert nr. 1), Antonín Dvořák (Sinfónía nr. 7). Einleikari: Lise de la Salle. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Antonio Méndez. Tónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 19. september 2024. Meira

Miðvikudagur, 25. september 2024

Ataraxia Stilla úr myndbandsverki Helgu Dórótheu, „The Ancients call it Ataraxia“, sem hún sýnir í Suður-Kóreu.

Tekur þátt í tvíæringi í Suður-Kóreu

Helga Dóróthea sýnir verk sín bæði í Kóreu og Japan • Myndbandsverk sem er meira í ætt við innsetningu og gjörning en kvikmynd • Fornir helgisiðir og athafnir • Langar að búa á Íslandi Meira

Skafti Ingimarsson

Ólíkir þættir úr sögu Íslands

Fjögur rit má finna á útgáfulista Sögufélagsins þetta haustið. Það fyrsta nefnist Lýðræði í mótun og er eftir Hrafnkel Lárusson en Magnús Lyngdal Magnússon ritstýrir. Í verkinu er leitast við að skýra hvernig vöxtur félagastarfs og almenn þátttaka í … Meira

Tilvistarspeki Hvenær er byltingarmaðurinn glæpamaður og öfugt, spyr rithöfundurinn Einar Már Guðmundsson.

Finnst hvar hjartað slær

Danskir gagnrýnendur tóku bókum Einars Más um íslensku glæpaöldina mjög vel • Sjá pólitíska tengingu sem íslenskir gagnrýnendur sneiða hjá Meira