Fréttir Miðvikudagur, 2. október 2024

Soffía Hjördís Ólafsdóttir

Vandi heimilislausra vex mikið

Á fjórða hundrað einstaklinga hefur nýtt sér neyðarskýli á vegum Reykjavíkurborgar á árinu. Sífellt verður erfiðara fyrir fólk sem farið hefur út af sporinu að finna húsnæði, meðal annars vegna þess að leiguverð hefur hækkað mikið samhliða hækkun fasteignaverðs Meira

Halda enn í flugvöllinn

Niðurstaða stýrihóps um náttúrufarsrannsóknir fyrir hugsanlegan flugvöll í Hvassahrauni er sú að óskynsamlegt væri að slá hugmyndir um flugvöllinn alveg út af borðinu. Formaður stýrihópsins og verkefnisstjóri, Eyjólfur Árni Rafnsson, segir hópinn… Meira

Netanjahú heitir hefndum gegn Íran

Íran hefnir fyrir drápið á leiðtogum Hisbollah og Hamas Meira

Ávísaði lyfjum til látinnar konu í 9 ár

Íslenskur læknir skrifaði út óhóflegt magn af ávana- og fíknilyfjum um níu ára skeið til sjúklings eftir að hann var látinn. Breytti hann meðal annars lyfjameðferð sjúklingsins, sem var kona, mikið á tímabilinu samkvæmt upplýsingum frá sambýlismanni … Meira

Handverk Listaverkið er tekið niður af vegg í stigagangi í bitum og bútum. Allt gerist eftir kúnstarinnar reglum.

Listaverk Nínu á nýjan stað

Víkingaskip á siglingu verður í nýjum höfuðstöðvum Icelandair • Frá New York í Hafnarfjörð • Vandasamir flutningar • Myndefni tengist landafundum Meira

Náttúrufarsrannsóknir Kortið sýnir staðsetningu 25 ferkílómetra flugvallarsvæðis og hraunrennslis í Reykjanesi.

Útiloka ekki flugvöll í Hvassahrauni

Ekki skynsamlegt að ýta áformum út af borðinu þrátt fyrir eldsumbrot • Betri veðurskilyrði en talið var í fyrstu • Leggja til afmörkun á 25 ferkílómetrum af landi • Ekki líkur á hraunrennsli Meira

Tómas Guðbjartsson

Raunhæft að komast undir 5%

Um það bil 6% Íslendinga reykja daglega og er þá átt við sígarettur og vindla. Er það afar lágt hlutfall á heimsvísu að sögn Tómasar Guðbjartssonar, prófessors og hjartalæknis, og hefur markmið um að komast undir 5% þótt hálfgerð útópía í áratugi Meira

Áfengi Vefverslun með áfengi verður leyfð skv. frumvarpsdrögum.

Frumvarpsdrög birt um vefverslun með áfengi

Lagalegur rammi um fyrirkomulag sem þegar er til staðar án heimildar Meira

Íbúðir Umsækjendur um alþjóðlega vernd munu fá húsaskjól í gamla JL-húsinu við Hringbraut.

Hælisleitendur vistaðir í JL-húsinu

Nágrannar ekki spurðir álits • Búseta á fjórum hæðum Meira

Læknar eru orðnir óþreyjufullir

Fundað daglega í deilu LÍ og SNR • Fjöldi mála er á borði ríkissáttasemjara Meira

Skúlagata Íbúarnir voru mótfallnir hinni nýju skiptistöð strætisvagna.

Búnaður settur í strætisvagna

Settur hefur verið upp búnaður í strætisvagna svo hægt sé að sjá hvort slökkt hafi verið á vélum vagnanna og hve lengi þeir eru í gangi. Þetta upplýsir samgöngustjóri Reykjavíkurborgar í svari við fyrirspurn Kolbrúnar Áslaugar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins Meira

Eldgos Jörðin kraumar og fræðafólk heimsins fræðist um þróun mála.

Vísindin í deiglu í jarðvanginum

„Umhverfi á Reykjanesskaga er stórbrotið; land þar sem við sjáum yfirborð Atlantshafshryggjarins og skil jarðfleka sem aðskilja heimsálfur. Þá er líka einstakt að vera í umhverfi þar sem eldgos eru tíð og land í stöðugri mótun,“ segir… Meira

Austurland Samgöngumál eru í brennidepli. Séð yfir Seyðisfjörð þar sem lystiskipin liggja við.

Landsbyggðin er gjöful og þar eru tækifærin

Ríkisvaldið verður að standa við fyrirheit um öruggar og greiðar samgöngur á Austurlandi, það er í samræmi við svæðisskipulag landshlutans og fjármögnun þeirra úrbóta sem brýnt er að hefjast handa við Meira

Vandi Nýleg mynd tekin innan bæjarmarka Hafnarfjarðarbæjar sýnir vistarverur fólks, tómar áfengisumbúðir, lok af sprautunálum og kvenmannsnærföt.

Heimilislausir halda til í tjöldum

348 nýtt neyðarskýli á árinu • Yngsti á táningsaldri og sá elsti á áttræðisaldri • Ekki vilja allir þiggja þjónustu • Kalla eftir betri aðstöðu þar sem heimilislausir geta haldið til á daginn Meira

Tekinn við Mark Rutte sést hér flytja ávarp í tilefni breytinganna.

NATO aldrei staðið sterkar né verið stærra

„Fyrsta mál á dagskrá er að tryggja áframhaldandi styrk Atlantshafsbandalagsins (NATO) og sjá til þess að varnir okkar séu bæði skilvirkar og áreiðanlegar,“ segir nýr framkvæmdastjóri NATO, Mark Rutte Meira

Úr leik Skopmynd af föllnum leiðtoga Hisbollah á húsvegg í Ísrael.

Haldið inn í Líbanon

Hermenn og sérsveitir Ísraelshers í skotbardögum innan landamæra Líbanons • Vopnageymslur og neðanjarðargöng Meira

Aðstoð skyldmenna við íbúðakaup eykst

Meirihluti ungs fólks sem kaupir sína fyrstu íbúð virðist njóta fjárhagslegrar aðstoðar skyldmenna við kaupin. Gögn benda til þess að aðstoðin hafi orðið sífellt veglegri með árunum og er áætluð fjárhagsleg aðstoð við fyrstu kaupendur að meðaltali… Meira

Við kaggann Bandið frá vinstri: Jóhann Vilhjálmsson, Gunnar Örn Sigurðsson, Árni Björnsson, Jón Ingiberg Jónsteinsson og Þorleifur Guðjónsson.

Í miðpunkti blúsins vestur í Mississippi

CC Fleet Blues Band, blúshljómveit íslenska Cadillac-klúbbsins, kemur fram í Bandaríkjunum í næstu viku og spilar meðal annars á blúshátíðinni Pinetop Perkins Homecoming í Clarksdale, Mississippi, sem haldin verður í 24 Meira