Umræðan Fimmtudagur, 3. október 2024

Svandís Svavarsdóttir

Félagslegt afl

Nú þegar haustlægðirnar eru fram undan og dagurinn styttist eru jákvæðar fréttir kærkomnar. Ein slík barst í gær þegar peningastefnunefnd ákvað að lækka stýrivexti um 0,25%. Í fyrsta sinn á þessu kjörtímabili lækka stýrivextir en þeir hafa verið… Meira

Helgi Tómasson

Viðmið og markmið

Til að ná markmiði eru viðmið nauðsynleg. Núverandi staða og raunsætt markmið þarf að liggja fyrir. Meira

Sigríður Á. Andersen

Aukinn þungi í risnu

Góðverk á kostnað annarra eru sífellt réttlætt með vísan til alþjóðlegra skuldbindinga. Meira

Kjartan Magnússon

Hættulegur flöskuháls

Frekari tafir við endurgerð gatnamóta Reykjanesbrautar og Bústaðavegar eru til mikillar óþurftar. Meira

Pálmi Stefánsson

Mataræði og prótín

Eina ráðið virðist vera að líkjast áum okkar steinaldarmönnunum sem höfðu prótín frá náttúrulegum frumum. Meira

Sigmar Guðmundsson

Hvergi skjól að fá

Meira að segja nýr formaður Samfylkingarinnar er slegin sömu blindu og allir formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í gegnum tíðina. Meira

Bergvin Oddsson

Hættum að hugsa um Hvassahraun

Ég vona innilega að þjóðin, þingmenn og borgarfulltrúar beri gæfu til að hætta að hugsa um flugvallarkost í Hvassahrauni. Meira

Kosningasigur Herbert Kickl og Lýðræðisflokkur hans unnu sigur í austurrísku þingkosningunum.

Allt í plati

Bylgja öfgaflokka fer eins og logi yfir akur í Evrópu og þykir varla frásagnarvert að þeir hafi sigur bæði í fylkiskosningum og nú síðast í þingkosningum í Austurríki. Hvað er að ske, er þriðji partur Evrópu af göflunum genginn og vill ólmur fá yfir sig stjórnarfar útþynnts fasisma eða verra? Varla Meira

Örn Bárður Jónsson

Í gegnum framrúðuna

En á tímamótum og ekki síst í sorg er jafnframt mikilvægt að horfa fram á veginn. Meira

Bústaðavegur Umferð er oft með þéttasta móti á stofnbrautum borgarinnar og veldur töfum.

Vegrið með Sæbraut

Fólk er svolítið hissa á nýlegri framkvæmd Vegagerðarinnar á Sæbraut þar sem verið er að setja niður vegrið fast út við akbrautina á kafla þar sem fyrirhugað er að brjóta niður veginn, en það kom fram hjá upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar, G Meira

Gunnar Hrafn Sveinsson

Barnæskan á Bláregnsslóð

Sannarlega er tilefni til að gleðjast og fagna 20 ára afmæli. Meira