Fréttir Föstudagur, 4. október 2024

Hælisleitendur Umsækjendur um hæli eru misánægðir hér á landi.

Fá ýmsa þjónustu gjaldfrjálst

Það sem af er þessu ári hafa 1.546 umsóknir borist um alþjóðlega vernd hér á landi. Flestar eru umsóknirnar frá fólki frá Úkraínu eða 988. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira

Vongóður um endurreisn

Húsnæðið sem hýsti Skagann 3X komið í hendur Íslandsbanka • Auðveldar áframhaldið, segir bæjarstjórinn á Akranesi • Vonast eftir góðum hópi eigenda Meira

Fólk Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir enga mannúð að finna hjá íslenskum stjórnvöldum nema gagnvart einhverju sérstöku.

Fíklar bíða í hundraðavís

Fái bara einn á lúðurinn • Enga mannúð að finna hjá stjórnvöldum Meira

Lönguveiðar Arnar Laxdal skipstjóri gengur frá eftir löndun.

Góðar gæftir á lönguveiðum

Skipverjar á Særifi SH 25 lönduðu í vikunni alls 20 tonnum af löngu á Höfn í Hornafirði. Að sögn Arnars Laxdals skipstjóra voru þeir á veiðum í mýrarbugtinni fyrir utan fjörðinn. „Það var fínasta fiskerí þarna í bugtinni og fengum við stórar og fallegar löngur Meira

Fiskvinnsla Bent er á að boðaðar breytingar í frumvarpinu muni hafa áhrif á kjarasamninga SGS og SA um kauptryggingu fyrir fiskvinnslufólk.

Vara við afleiðingum

SFS og SGS andvíg brottfalli laga • Gæti þurft að fella fólk af launaskrá • „Stefna lífsafkomu fiskvinnslufólks í hættu“ Meira

Brugðist Inga segir stjórnvöld snúa blinda auganu að heimilislausum.

Stjórnvöld sýna heimilislausum vanvirðingu

Inga Sæland gagnrýnir skeytingarleysi þingsins • Skortir skýra löggjöf Meira

Kárhóll Rannsóknarmiðstöðin á Kárhóli er ekki fullkláruð, eins og myndin ber með sér. Nú stefnir í að greitt verði úr fjárhagsvandræðunum.

Uppboðinu á Kárhóli var frestað

Unnið er að uppgjöri á skuldbindingum Aurora Observatory við Byggðastofnun • Framkvæmdastjóri telur útlitið gott • Frestað um óákveðinn tíma • Skuldbindingar við Byggðastofnun gerðar upp Meira

Skaginn 3X Í þessu húsnæði við höfnina á Akranesi var Skaginn 3X með starfsemi sína, en nú eru byggingarnar orðnar eign Íslandsbanka.

Grenjar missa atvinnuhúsnæðið

Íslandsbanki leysti til sín fasteignir sem hýstu Skagann 3X á Akranesi • Gekk að veðum í húseignum Grenja • Skrifstofuhúsnæði, atvinnuhúsnæði og lóðir féllu til bankans • Unnið er að sölu annarra eigna Meira

Birta mælaborð um tíðni kynsjúkdóma

Sóttvarnalæknir hefur birt gagnvirkt mælaborð á heimasíðu embættis landslæknis með tölulegum upplýsingum um lekanda og klamydíu til þess að auka aðgengi að þessum gögnum. Er þetta gert vegna aukinnar tíðni kynsjúkdóma hér á landi og víðar Meira

Digrar orlofsgreiðslur til embættismanna

Alvanalegt uppgjör við starfslok eða „ljúfur kveðjukoss“? Meira

Guðmundur Ingi Ásmundsson

Veikasta svæðið þoldi ekki höggið

Rafmagnsleysi á Norður- og Austurlandi vegna veikleika í byggðalínu • Tjón víða um land • Vinna við Blöndulínu 3 hefur tekið 20 ár • Deilur hafa tafið verkið • Nauðsynlegt að gera ferlið skilvirkara Meira

Uppljóstrarinn Heathcote fjallar um Jóhannes í greinargerð sinni.

Vandar Jóhannesi ekki kveðjurnar

Lögmaður dótturfyrirtækis Samherja leggur fram greinargerð fyrir dómi Meira

Ofarlega á lista í tungumálanámi

Ísland skipar sér í hóp Evrópuþjóða þar sem tungumálanám í grunnskólum er hvað algengast. Samkvæmt samanburði Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, er hlutfall nemenda á Íslandi í yngri bekkjum grunnskóla (1 Meira

Þverholt 13 Alls 25 bílastæði fylgja með 38 íbúðum í húsinu.

Markar tímamót á íbúðamarkaði

Undanfarið hafa margir íbúðareitir komið á markað í miðborginni sem henta bíllausum lífsstíl l  Fasteignasalar sem Morgunblaðið ræddi við voru ósammála um hvort stæðaleysið skipti máli Meira

Fleiri skýrslur og víglínan er færð – Völlur skapar Reykjavík stöðu – Eigum að nýta innviðina sem fyrir eru –

Er flugvöllur í Hvassahrauni raunhæfur möguleiki? Er hættan á eldsumbrotum vanmetin? Víkur völlurinn í Vatnsmýri í Reykjavík á næstu árum? Ætti að skoða aðra staði en Hvassahraun? Morgunblaðið tók púlsinn á nokkrum sem þekkja til málsins. Ný skýrsla um hugsanlegan flugvöll í hrauninu sunnan við Hafnarfjörð hefur skapað fjörlega umræðu og sterk viðbrögð. Meira

Tryggingar Juho Heikkinen segir að sala netöryggistrygginga verði sífellt auðveldari í takti við auknar netógnir í heiminum.

Netógnir og gagnagíslatökur

Markaðurinn metinn á 12 milljarða Bandaríkjadala • Faraldurinn opinberaði mikla veikleika • Gervigreind og djúpblekking (e. deepfake) sífellt meira notuð • Þrengri skilmálar hefðu drepið vöruna Meira

Kænugarður Mark Rutte hitti Selenskí Úkraínuforseta í Kænugarði í gær.

Erfið staða Úkraínu í upphafi vetrar

Nýr framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, Mark Rutte, heimsótti Kænugarð í gær og ræddi við Volodimír Selenskí forseta Úkraínu. Rutte sagði við forsetann að hann hefði valið Kænugarð til að fara í sína fyrstu opinberu heimsókn til að gera öllum… Meira

Sprengingar Vopnuð lögregla við sendiráð Ísraels í Kaupmannahöfn.

Íranar kunna að tengjast árásum á sendiráð Ísraels

Tveir ungir Svíar í gæsluvarðhaldi vegna sprenginga í Kaupmannahöfn Meira

Fá 8.000 á viku og ótakmarkaðan síma

Nokkuð er að fækka í þeim hópi útlendinga sem sækist eftir alþjóðlegri vernd hér á landi. Því valda hertar reglur á þessu sviði. Afleiðing þess er að útvega þarf færri hælisleitendum húsaskjól en áður sem leitt hefur til þess að gistirýmum hefur… Meira

Tímamót Ólafur Sigurðsson og sr. Bjarni Þór Bjarnason koma að málum.

Biblían og samfélagið

Seltjarnarnessöfnuður fagnar 50 ára afmæli sínu • Allar 11 íslensku biblíuútgáfurnar til sýnis í kirkjunni Meira