Íþróttir Föstudagur, 4. október 2024

30 KR-ingurinn Linards Jaunzems sækir að Sauðkrækingum á Sauðárkróki í gær en Lettinn gerði sér lítið fyrir og skoraði 30 stig í leiknum.

Óvæntur sigur nýliðanna

Nýliðar KR fara afar vel af stað í úrvalsdeild karla í körfuknattleik en liðið gerði sér lítið fyrir og lagði Tindastól að velli, 94:85, í 1. umferð deildarinnar á Sauðárkróki í gær. Leikurinn var mjög kaflaskiptur Meira

Gegnumbrot Seltirningurinn Ágúst Ingi Óskarsson sækir að Eyjamanninum Elíasi Þór Aðalsteinssyni í leik Gróttu og ÍBV á Seltjarnarnesi í gær.

Grótta tyllti sér á toppinn

Magnús Gunnar Karlsson átti sannkallaðan stórleik í marki Gróttu þegar liðið hafði betur gegn ÍBV, 32:30, í 5. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik á Seltjarnarnesi í gær en með sigrinum tyllti Grótta sér á toppinn í deildinni Meira

Belgrad Elís Rafn Ólafsson með boltann í Belgrad í Serbíu í gær.

Misjafnt gengi Íslendingaliðanna

Elías Rafn Ólafsson hélt marki Midtjylland hreinu þegar liðið heimsótti Maccabi Tel Aviv frá Ísrael í 2. umferð Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í Belgrad í Serbíu í gær. Leiknum lauk með sigri Midtjylland, 2:0, en danska liðið er með 4 stig í 10 Meira

Lykilmaður Tarik Ibrahimagic í baráttunni í Nikósíu á Kýpur í gærkvöldi en hann fór meiddur af velli á 39. mínútu og við það riðlaðist leikur Víkinga.

Fjaraði undan Víkingum

Víkingur úr Reykjavík hóf leik í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu í gær þegar liðið heimsótti Omonoia Nikósía í 1. umferð keppninnar í Nikósíu á Kýpur. Leikurinn var leikur tveggja hálfleikja en Omonoia Nikósía fagnaði sigri, 4:0,… Meira

Heimir Hallgrímsson, þjálfari írska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur…

Heimir Hallgrímsson, þjálfari írska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt leikmannahóp sinn fyrir leiki gegn Finnlandi og Grikklandi í B-deild Þjóðadeildar Evrópu síðar í mánuðinum. Mesta athygli vekur að Matt Doherty, bakvörður Wolves í… Meira

Skot Franski línumaðurinn Ludovic Fabregas reynir skot að marki Magdeburg í úrslitaleiknum í Kaíró í gær en hann skoraði níu mörk í leiknum.

Veszprém hafði betur í úrslitaleik í Kaíró

Bjarki Már Elísson og liðsfélagar hans í ungverska handknattleiksfélaginu Veszprém eru heimsmeistarar félagsliða eftir dramatískan sigur gegn Magdeburg frá Þýskalandi í úrslitaleik keppninnar í Kaíró í Egyptalandi í gær Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 3. október 2024

Markaskorari Willy Semedo, til vinstri, á að baki 23 A-landsleiki fyrir Grænhöfðaeyjar en hann skoraði fjögur mörk í fyrstu umferðum keppninnar.

Fastagestir á síðustu árum

Víkingur úr Reykjavík hefur leik í deildarkeppni Sambandsdeildar karla í knattspyrnu í dag þegar liðið mætir Omonia frá Kýpur í Levkosía á Kýpur. Omonoia var í styrkleikaflokki þrjú þegar dregið var í deildarkeppnina í Mónakó í Frakklandi 30 Meira

Tæpur Aron Einar Gunnarsson fann fyrir eymslum aftan í læri með félagsliði sínu Al-Gharafa í vikunni.

Skiptir máli að fólk mæti

Hareide gerir eina breytingu á leikmannahópnum frá síðasta landsliðsverkefni l  Útilokar ekki að fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson verði kallaður inn í hópinn Meira

Reyndur Pavel Ermolinskij gerði Tindastól að Íslandsmeisturum árið 2023 sem þjálfari og er nú aðstoðarþjálfari karlalandsliðs Íslands.

Deildin verður sífellt sterkari

„Mér líst mjög vel á deildina í ár. Tilfinningin er sú að hún hafi orðið sterkari með hverju árinu undanfarinn áratug,“ sagði Pavel Ermolinskij, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í körfuknattleik, í samtali við Morgunblaðið Meira

Það er fyrsta flokks upplifun að fara á knattspyrnuleik í neðri deildum…

Það er fyrsta flokks upplifun að fara á knattspyrnuleik í neðri deildum Englands. Bakvörður gerði það einmitt síðastliðinn laugardag þar sem Birmingham – Peterborough varð fyrir valinu. Leikurinn fór fram á hinum fornfræga St Meira

Miðvikudagur, 2. október 2024

Bestur Tarik Ibrahimagic var hetja Víkinga gegn Val á Hlíðarenda.

Ibrahimagic bestur í 24. umferðinni

Tarik Ibrahimagic, miðjumaður Víkings úr Reykjavík, var besti leikmaður 24. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Tarik átti mjög góðan leik fyrir Víkinga þegar liðið vann dramatískan sigur gegn Val, 3:2, í efri hluta… Meira

Hlíðarendi Hin hollenska Esther Fokke sækir að körfu Valsliðsins í gærkvöldi. Landsliðskonan Ásta Júlía Grímsdóttir verst henni glæsilega.

Heimavöllurinn reyndist vel

Körfuboltinn fór af stað í gærkvöldi • Njarðvík kvaddi Ljónagryfjuna með sigri á Grindavík • Endurkomusigur Vals á Hlíðarenda • Haukar sterkari en nýliðarnir Meira

Bruno Fernandes fyrirliði Manchester United sleppur veið leikbann, þrátt…

Bruno Fernandes fyrirliði Manchester United sleppur veið leikbann, þrátt fyrir að hann hafi fengið rautt spjald í leik liðsins við Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudag. United áfrýjaði rauða spjaldinu og sú áfrýjun bar árangur og… Meira

Kaupmannahöfn Jóhannes Karl Guðjónsson tók við þjálfun AB í Danmörku í maí á þessu ári en hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið.

Stórhuga í Danmörku

Jóhannes Karl Guðjónsson tók við stjórnartaumunum hjá AB í maí á þessu ári • Markmiðið að ná upp stöðugleika, efla varnarleikinn og koma liðinu upp um deild Meira

Þriðjudagur, 1. október 2024

Öflug Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir leikur áfram með Keflvíkingum en hún var í lykilhlutverki í þreföldum sigri liðsins síðasta vetur.

Hverjir elta meistarana?

Keflvíkingar hefja titilvörnina á Íslandsmóti kvenna í körfuknattleik annað kvöld með leik gegn Stjörnunni á útivelli en keppni í úrvalsdeildinni hefst hins vegar í kvöld með fyrstu þremur leikjunum Meira

Þróttur Mollee Swift hefur leikið vel í marki liðsins að undanförnu.

Mollee aftur besti leikmaður umferðar

Mollee Swift, markvörður Þróttar í Reykjavík, var besti leikmaðurinn í 22. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Þetta er í annað skipti á stuttum tíma sem Mollee er besti leikmaður umferðar en það var hún líka í 19 Meira

Ólíkt höfðust þau að, liðin í sjöunda og áttunda sæti Bestu deildar karla…

Ólíkt höfðust þau að, liðin í sjöunda og áttunda sæti Bestu deildar karla í fótbolta á sunnudaginn. Þessi tvö lið, Fram og KA, hafa að minnstu að keppa á lokaspretti Íslandsmótsins. Þau komast ekki ofar og varla neðar Meira

Faðmlag Emil Atlason fagnar marki sínu í sigrinum á ÍA með Guðmundi Baldvin Nökkvasyni á Stjörnuvellinum í Garðabænum í gærkvöldi.

Stjarnan einu stigi á eftir Val

Stjarnan fór upp í 38 stig með sigri á ÍA, 3:0, í annarri umferð efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta á heimavelli sínum í Garðabæ í gærkvöldi. Stjörnumenn eru nú aðeins einu stigi á eftir Val, sem er í þriðja sætinu sem gefur þátttökurétt í Sambandsdeild Evrópu á næsta tímabili Meira

Besta Aron Elí Sævarsson kampakátur með bikarinn og sætið í Bestu deildinni eftir sigur á Keflavík á Laugardalsvelli á laugardaginn var.

Beðið lengi eftir þessu

Aron Elí Sævarsson fyrirliði knattspyrnuliðs Aftureldingar hefur verið í stóru hlutverki síðan hann gekk í raðir félagsins frá Val árið 2020. Hann lék alla 25 leiki liðsins í 1. deildinni á nýliðnu tímabili, sem endaði með sigri á Keflavík, 1:0, á… Meira

Mánudagur, 30. september 2024

Þór frá Akureyri vann sinn fyrsta titil í körfuboltanum í hálfa öld þegar…

Þór frá Akureyri vann sinn fyrsta titil í körfuboltanum í hálfa öld þegar kvennalið félagsins vann Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur, 86:82, í Meistarakeppni KKÍ í Keflavík á laugardaginn. Amandine Toi skoraði 31 stig fyrir Þór og Madison Sutton… Meira

Kaplakriki Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Breiðabliks í baráttu við Loga Hrafn Róbertsson í sigurleik Blikanna í Hafnarfirði.

Tarik hetja Víkinganna

Tvö mörk og sigurmark gegn Val í blálokin • Úrslitaleikur Blika og Víkings blasir við • Benoný skoraði fjögur mörk gegn Fram • Vestri vann botnslaginn við HK Meira

Gleði Jökull Andrésson markvörður og Aron Elí Sævarsson fyrirliði fremstir í flokki í fögnuði Aftureldingar.

Nýtt félag mætir til leiks

Afturelding vann Keflavík 1:0 og leikur í fyrsta skipti í efstu deild karla 2025 Meira

Laugardagur, 28. september 2024

Keflvísku liðin eru líkleg til afreka

Keppnistímabilið í körfuboltanum hefst í dag með Meistarakeppni KKÍ sem er leikin í Keflavík að þessu sinni. Keflavíkurkonur mæta Þór frá Akureyri í Meistarakeppni kvenna klukkan 16.30 og Keflavíkurkarlar mæta Valsmönnum klukkan 19.15 Meira

Barist Sveinn Andri Sveinsson úr Stjörnunni og Gunnar Kári Bragason hjá FH í mikilli baráttu um boltann í leik liðanna í Garðabænum í gærkvöldi.

FH-ingar einir á toppnum

Þriðji sigur meistaranna í röð kom í Garðabænum • Birgir skoraði tíu mörk • Sterkur sigur Framara sem fóru upp að hlið Hauka og Gróttu í 2.-4. sæti Meira

Knattspyrnumaðurinn Gísli Gottskálk Þórðarson hefur framlengt samning sinn…

Knattspyrnumaðurinn Gísli Gottskálk Þórðarson hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Víkings úr Reykjavík. Gísli, sem er tvítugur, skrifaði undir þriggja ára samning í Fossvoginum. Miðjumaðurinn er uppalinn hjá Breiðabliki en hélt ungur að árum til unglingaliðs Bologna á Ítalíu Meira

Fyrirliðar Frans Elvarsson, fyrirliði Keflavíkur, og Aron Elí Sævarsson, fyrirliði Aftureldingar, stilla sér upp með bikarinn á Laugardalsvelli.

Sæti í efstu deild undir

Keflavík og Afturelding mætast í úrslitum umspilsins um sæti í Bestu deildinni l  Keflavík hafnaði í 2. sæti fyrstu deildarinnar í sumar en Afturelding í 4. sætinu Meira