Menning Föstudagur, 4. október 2024

Lagskipt Anna vinnur verkin í lögum þar sem hún handsker ræmur.

Sjónræn óratóría á Akureyri

Hreyfing og endurtekning í samhengi við áhorfandann • Verk sem spretta út frá innsæi og hrynjandi tónlistar • Hversdagslegir hlutir veita innblástur Meira

Birgitta Björg Guðmarsdóttir

Tvær skáldsögur og sitthvað fleira

Bókaforlagið Drápa gefur út tvær nýjar skáldsögur fyrir jólin, spurningabók ætlaða fjölskyldunni og sögu Rauða krossins á Íslandi. Skúli Sigurðsson sendir frá sér nýtt verk sem nefnist Slóð sporðdrekans Meira

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson

Ljóðin áberandi hjá Dimmu

Ljóð eru eins og oft áður í forgrunni hjá bókaútgáfunni Dimmu, bæði ljóð íslenskra skálda og þýðingar. Ein bók leynist þó á útgáfulista haustsins sem hefur ekki að geyma ljóð. Það er verkið Glerþræðirnir eftir Magnús Sigurðsson en þar er atvikum og… Meira

Sveinn Einarsson

Þrjú ný verk væntanleg frá Ormstungu

Forlagið Ormstunga gefur út þrjá titla í ár. Hið víðfræga verk Siddharta eftir Hermann Hesse í þýðingu Haralds Ólafssonar er þegar komið út. „Þessi indverska sögn er þrungin búddískum og taóískum þankagangi í rytmískum frásagnarstíl Búdda Meira

Guðjón Ingi Eiríksson

Fjölbreytt haustútgáfa

Alls kyns verk fyrir börn og fullorðna væntanleg frá Hólum • Höfundar fjalla m.a. um síld, hjátrú og þyrlur Meira

Tvífari? Svona lítur Williams út í myndinni.

Williams er api í kvikmynd um sig

Von er á nýrri kvikmynd um ævi enska tónlistarmannsins Robbie Williams sem ber heitið Better Man . Af hverju ertu að segja okkur frá því, kæri ljósvaki? Takk fyrir að spyrja, það er vegna þess að af einhverjum illskiljanlegum ástæðum er persóna Williams í myndinni api Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 3. október 2024

Sumarbrúðkaup Fanney Ingvarsdóttir og Teitur Reynisson, giftu sig við fallega athöfn í Dómkirkjunni í Reykjavík í sumar.

„Partíið hófst á dansgólfinu strax í kjölfarið“

Leitin að hinum fullkomna brúðarkjól getur verið strembin en mikilvægt er að fara inn í ferlið með opinn hug. Meira

Fyndinn Lagalisti innblásinn af pöntun á McDonalds þykir vel heppnaður.

Skrítnustu lagalistarnir á Spotify

Spotify er algjör gullnáma fyrir tónlistarunnendur enda eiga þeir markaðinn hér á landi. Eins og flestir vita er hægt að búa til sína eigin lagalista á streymisveitunni en þar má einnig finna argrúa af stórskemmtilegum listum til dæmis frá sérstökum … Meira

Útileguglens Sigurður, Guðjón Davíð, Hallgrímur, Ilmur, Eygló og Hildur Vala í hlutverkum sínum í verkinu.

Markmiðið að vera myljandi fyndin

Gamanleikverkið Eltum veðrið verður frumsýnt annað kvöld • Átta gamanleikarar sömdu verkið í sameiningu • Vildu fjalla um eitthvað sem þjóðin tengir við og útilegan varð fyrir valinu Meira

Bryndís Snæbjörnsdóttir (1955-) og Mark Wilson (1954-) Íslenskir fuglar, 2008 Innsetning, stærð breytileg

Samlíf ólíkra tegunda

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kemur út í október 2024. Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Elísabet Jökulsdóttir

Forvitnilegt haust fram undan

Tíu skáldsögur eru væntanlegar frá Forlaginu auk fjögurra glæpasagna • Nokkur verk af ævisögulegum toga • Ljóðabækur eftir ýmis þekkt skáld • Bækur fyrir börn á öllum aldri Meira

Dýrkun Liam Gallagher á tónleikum í Slane Castle, Írlandi, 1995, um það leyti sem sveitin var á hápunkti ferilsins.

Ber er hver að baki …

Endurkoma Oasis næsta sumar, einnar vinsælustu rokksveitar allra tíma, hefur verið nefnd sem viðburður allra tíma í þeim efnum. Meira

Ofur Oriana Fallaci tók mörg fræg viðtölin.

Blaðakona kölluð vandræðatík

Gáfaðar konur sem láta illa að stjórn eru í miklu uppáhaldi hjá undirritaðri. Í sjónvarpsþáttunum Miss Fallaci sem nú eru aðgengilegir í Sjónvarpi Símans er saga ítölsku blaðakonunnar og stríðsfréttaritarans Oriönu Fallaci dregin fram í dagsljósið Meira

Miðvikudagur, 2. október 2024

Listamaðurinn „Það er algjörlega búið að negla það niður að stofnanir virka ekki fyrir mig.“

Mannkynssagan og fréttir dagsins

Jökull Helgi Sigurðsson sýnir stór málverk í Gallery Kontor • Málar myndir af karakterum sem eru samsettir úr ótal persónuml Dáir málara endurreisnarinnar • Segist frjáls og í uppreisn Meira

Ofsi Demi Moore í eftirminnilegu atriði úr The Substance, eða Efninu. Myndin er ekki fyrir viðkvæma.

Blóðug tuska í andlitið

Háskólabíó The Substance ★★★·· Leikstjórn og handrit: Coralie Fargeat. Aðalleikarar: Demi Moore, Margaret Qualley og Dennis Quaid. Bandaríkin, 2024. Sýnd á Alþjólegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Meira

Þriðjudagur, 1. október 2024

Svikaskáld Aftari röð standandi f.v. Þóra Hjörleifsdóttir, Þórdís Helgadóttir, Sunna Dís Másdóttir og Ragnheiður Harpa Leifsdóttir. Fyrir framan sitja Melkorka Ólafsdóttir og Fríða Ísberg. Svikaskáldin eru komin til að vera.

Erum allar með svikaraheilkenni

Fimmta bók Svikaskálda nefnist Ég er það sem ég sef • Vilja sýna og sanna að það sé hægt að skrifa saman, sem hópur • Rísa upp gegn fullkomnunaráráttunni því hún sé hamlandi Meira

Sannfærandi Leikkonurnar Carrie Coon, Natasha Lyonne og Elizabeth Olsen en rýnir segir leik þeirra þriggja vera bæði áhrifamikinn og næman.

Ber er hver að baki nema systur sér eigi

Netflix His Three Daughters ★★★★· Leikstjóri og handritshöfundur: Azazel Jacobs. Aðalleikarar: Carrie Coon, Natasha Lyonne, Elizabeth Olsen, Rudy Galvan, Jovan Adepo og Jay O. Sanders. Bandaríkin, 2023. 101 mín. Meira

Vígalegur Owain Arthur í Rings of Power.

Tölvuteiknaður álfaheimur

The Lord of the Rings: The Rings of Power, eða Hringadróttinssaga: Máttugir hringar, nefnist nýleg þáttaröð á Amazon Prime þar sem unnið er út frá sígildri sögu J.R.R. Tolkiens. Peter Jackson leikstýrði þremur kvikmyndum upp úr þessari miklu sögu og við bættust síðar myndir unnar eftir Hobbitanum Meira

Mánudagur, 30. september 2024

Samfélagið „Samskipti augliti til auglitis“. München, Þýskaland, 2022.

Í fljótandi og ótraustum veruleika

Bókarkafli Í bókinni Sjáum samfélagið leitast dr. Viðar Halldórsson við að gera hið ósýnilega afl samfélagsins sýnilegt með því að beita félagslegu innsæi á fjölda ljósmynda sinna úr hversdagslífi vestrænna samfélaga. Meira

Laugardagur, 28. september 2024

Fjöltyngd Maó Alheimsdóttir skrifaði Veðurfregnir og jarðarfarir á íslensku, þótt pólska sé móðurmál hennar.

Nýræktarstyrkurinn opnaði dyr

Maó gaf nýlega út fyrstu skáldsögu sína, Veðurfregnir og jarðarfarir • Var fyrsti nemandinn af erlendu bergi brotinn til að útskrifast með MA í ritlist í HÍ • Segist hvergi nærri hætt að skrifa Meira

Tveir Janus Rasmussen og Ólafur Arnalds skipa Kiasmos.

Á vængjum þöndum

Tíu ár eru liðin frá útkomu fyrstu plötu dúettsins Kiasmos, plötu sem vakti á honum verðskuldaða athygli. Biðin eftir Kiasmos II hefur verið löng og ströng en hún var sannarlega þess virði. Meira

Áhugaverð saga „Í heild er Slæmir snillingar spennandi mynd sem segir áhugaverða sögu jafnvel þótt persónurnar séu grunnar og steríótýpískar,“ segir í rýni um myndina sem er endurgerð af samnefndri taílenskri mynd frá 2017.

Snillingar svindla í skóla

Sambíóin Bad Genius / Slæmur snillingur ★★★·· Leikstjórn: J.C. Lee. Handrit: J.C. Lee og Julius Onah. Aðalleikarar: Callian Liang, Taylor Hickson, Samuel Braun, Jabari Banks og Benedict Wong. Kanada, 2024. 96 mín. Meira

Þórarinn „Húmor barna er öðruvísi en fullorðinna, ég man eftir ýmsu sem mér fannst rosalega fyndið í æsku en þykir það ekki lengur.“

Kviknar þá skapandi misskilningur

Þórarinn Eldjárn flytur erindi um grín í barnabókum á ráðstefnu í dag • Er grín ómerkilegra en húmor? • Dótarímur komu út í sumar • Besta dót sem íslensk börn eiga völ á er tungumálið Meira

Skúrkur Sebastián er heitur leikari í Kólumbíu.

Vondi karlinn með appelsínuna

Nýlega datt ég inn í tvær kólumbískar sjónvarpsseríur á Netflix sem báðar skarta sama aðalleikaranum, Sebastián Martín­ez, sem er ansi góður leikari. Í The Marked Heart, frá 2022, leikur hann nokkuð ógeðfelldan mann sem á konu sem þarf nýtt hjarta Meira