Daglegt líf Laugardagur, 5. október 2024

Gaman Tinna og Þorvaldur með vinum sínum í morðgátupartíi nýverið þar sem atburðir áttu sér stað í sirkus.

Morðgátufélagið vekur mikla lukku

„Fólk fær frí frá sjálfu sér og amstrinu og getur gleymt sér í að vera önnur persóna. Sumir eru stífir til að byrja með en enda svo kannski á að vera valdir bestu leikarar kvöldsins. Ótrúlegasta fólk hefur komið út úr skelinni, enda ekki lengur hallærislegt að vera nörd og leika sér,“ segja Tinna og Þorvaldur sem eiga og reka Morðgátufélagið. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 3. október 2024

Sigrún Eldjárn Hún segir að börn þurfi bækur og að ömmur og afar séu einn helsti markhópurinn.

Þau vilja engan túristakúk

„Mig langar ekki neitt til að skrifa vandamálabækur, það er ekki minn stíll,“ segir Sigrún Eldjárn sem leggur megináherslu á að sögur hennar séu skemmtilegar og spennandi. Það á sannarlega við um nýjustu bók hennar um fjársjóð í mýrinni. Meira