Menning Laugardagur, 5. október 2024

Heild Verk Jónu Hlífar á sýningunni mynda nokkurs konar innsetningu.

Jóna Hlíf sýnir Rót í Gallerí Kverk

Einkasýning Jónu Hlífar Halldórsdóttur, Rót , verður opnuð í Gallerí Kverk í dag, laugardaginn 5. október, kl. 15. Sýningin stendur til 2. nóvember og er opið eftir samkomulagi á virkum dögum og kl Meira

Tónleikahópurinn Þau spila á morgun, f.v. Þórunn Ósk Marinósdóttir víóla, Sigurgeir Agnarsson selló, Ari Þór Vilhjálmsson fiðla, Rita Porfiris víóla, Sólveig Vaka Eyþórsdóttir fiðla og Sigurður Bjarki Gunnarsson selló.

Flytja nýfundið verk Mozarts

Mozart var barn eða á unglingsaldri þegar hann samdi verkið • Flytja einnig tvo strengjasextetta • Ari flýgur frá Ísrael til að spila með • Kammermúsíkklúbburinn stendur hjarta nærri Meira

Þétt Jet Black Joe á vísan stað í rokkhjörtum Íslendinga. Gunnar Bjarni og Páll Rósinkranz á tónleikum 2001.

Rokkað og ekki stoppað

Ein merkasta rokksveit Íslands fyrr og síðar, Jet Black Joe, hlóð í endurkomutónleika þessa helgina en platan Fuzz og safnplatan Greatest Hits eru nú fáanlegar á vínyl í fyrsta skipti.   Meira

Fullt hús „Það er langt síðan mynd hefur setið jafn lengi í rýni og hlýtur því Elskuleg fimm stjörnur.“

Afhjúpar óvænt áhorfendur

Bíó Paradís Elskling / Elskuleg ★★★★★ Leikstjórn: Lilja Ingólfsdóttir. Handrit: Lilja Ingólfsdóttir. Aðalleikarar: Helga Guren, Oddgeir Thune, Elisabeth Sand, Marte Magnusdotter Solem og Heidi Gjermundsen Broch. Noregur, 2024. 101 mín. Myndin er sýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík (RIFF). Meira

Davíð Ragnarsson

Söngur Davíðs lofaður í hástert

Söngvarinn Davíð Ragnarsson hefur fengið góðar umsagnir fyrir frammistöðu sína í konsertuppfærslu á óperunni Brottnámið úr kvennabúrinu eftir Mozart, sem hljómsveitin Neue Philharmonie hefur flutt undanfarið víða um Norður- og Suður-Þýskaland Meira

Jóhann G. Jóhannsson

Átta ný tónverk fyrir barnakóra frumflutt

Átta ný tónverk fyrir barnakóra í Kópavogi verða frumflutt í Salnum í dag, laugardag, kl. 15 í tilefni af 25 ára afmæli Salarins. Verkin voru pöntuð sérstaklega af Salnum fyrir tilefnið. Börnin hafa fengið tækifæri til að vinna náið með tónskáldunum … Meira

Listir Píanóleikarinn Carl Philippe Gionet við grafítteikningar sínar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar.

Þjóðlög sem fanga allan skalann

Akadísk þjóðlög flutt í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar • Píanóleikari sem einnig er myndlistarmaður og rithöfundur • Flytur tónlist og sýnir um leið grafítteikningar innan um skúlptúra Meira

Svik Fasar Abrar Raja kemur mikið við sögu.

Svarti svanurinn Amira Smajic

Svarti svanurinn er dönsk heimildarþáttaröð sem RÚV hefur boðið upp á að undanförnu og var birt fyrr á þessu ári í Danmörku. Blaða­maðurinn Mads Brügger ásamt nokkrum fréttamönnum á TV 2, sem framleiddi þáttaröðina, fékk viðskiptalögfræðinginn Amiru … Meira