Ritstjórnargreinar Laugardagur, 5. október 2024

Án tillits til eldgosanna

Eftir hátt í tvö hundruð milljóna króna skýrslugerð er kynnt sú niðurstaða að það komi enn til álita að gera nýjan flugvöll í Hvassahrauni. Öllum er auðvitað ljóst að þetta er hrein fásinna, ekki síst eftir eldgos undanfarinna ára á svæðinu, en jafnvel fyrir þá atburði Meira

Vaxandi gyðingaandúð

Vaxandi gyðingaandúð

Óhugnanleg þróun og ískyggileg Meira

Veikir hlekkir

Veikir hlekkir

Rafmagnsleysið í vikunni afhjúpar óboðlegan veikleika í orkumálum Meira

Hraundrangar í Öxnadal.

Sumir breytast aldrei, en hefðu svo gott af því

Það ætlar enginn þeirra að standa sjálfur straum af kostnaðinum við loforðin. Það munu háttvirtir kjósendur gera og ekki síst þeir sem klappa mest fyrir lipurlegustu kosningaloforðunum, sem munu áður en varir fá þann reikning sendan heim til sín. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 4. október 2024

Donald Trump

Snertur af steinöld

Nú er rúmur mánuður í kosningar vestra. En þessi fullyrðing, svo einföld sem hún hljómar, er þó ekki fullkomlega rétt. Margir kjósendur hafa nú þegar kosið þar mjög víða eftir að mönnum varð það bæði heimilt og auðveldað Meira

Leiðin til lægri vaxta

Leiðin til lægri vaxta

Vonandi draga allir lærdóm af því vaxtaumhverfi sem hér hefur verið Meira

Fimmtudagur, 3. október 2024

Óraunhæfur kostur

Óraunhæfur kostur

Það er lítil skynsemi í að leggja flugvöll steinsnar frá eldsumbrotum Meira

Miðvikudagur, 2. október 2024

Arnar Þór Jónsson

Fjárhagslegir hvatar flokksframboða

Skjálftavirkni í stjórnmálum er nokkur, sem m.a. má sjá af því að Arnar Þór Jónsson, lögmaður, fv. varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og forsetaframbjóðandi, hefur stofnað Lýðræðisflokkinn. Hann vill að svo stöddu ekki nefna neina aðra aðstandendur, en sá Hulduher verður opinberaður þegar boðað verður til kosninga. Meira

Ófriðarbál

Ófriðarbál

Klerkastjórnin kastar grímunni Meira

Þriðjudagur, 1. október 2024

Reglugerðafargan

Reglugerðafargan

Bragð er að þá barnið finnur Meira

Mánudagur, 30. september 2024

Kosið um landamæri

Kosið um landamæri

Reynsla annarra þjóða sýnir að kjósendur vilja trúverðuga stefnu í útlendingamálum Meira