Ýmis aukablöð Laugardagur, 5. október 2024

Metnaður, bjartsýni og kynstrin öll af dýrmætum laxi

Fiskeldi í sjó hefur á mjög skömmum tíma orðið að meiri háttar atvinnugrein á Íslandi og mun sennilega þrefaldast að umfangi á komandi árum. Í landeldinu er síðan fyrirhugað að ráðast í verkefni af stærðargráðu sem aldrei hefur áður sést og nýta… Meira

Útgefandi Árvakur Umsjón: Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Blaðamenn Ásgeir…

Útgefandi Árvakur Umsjón: Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Blaðamenn Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Auglýsingar Bjarni Ólafur Guðmundsson bog@mbl.is Forsíðumyndin var tekin í sjókví Arctic Fish Prentun Landsprent ehf. Meira

Mikilvægt að skapa vandaðan og skýran ramma

Matvælaráðherra bindur vonir við að lokaðar kvíar og geldfiskur hjálpi til við að leysa úr sumum af áskorunum laxeldisstöðva. Greinin þarf að fá ráðrúm til að vaxa með ábyrgum og sjálfbærum hætti. Meira

Viðburður sem fólk vill ekki missa af

Á skömmum tíma hefur Lagarlíf orðið að alþjóðlegum stórviðburði en útlit er fyrir að nærri 700 manns sæki ráðstefnuna í ár. Meira

Trefjaplastið heppilegt á marga vegu

Fyrstu fiskeldiskerin sem framleidd voru hjá Trefjum eru núna nokkurra áratuga gömul og eru enn í notkun. Meira

Fiskur í sjókvíum þarf að þola alls konar áreiti og virðist það hjálpa honum mikið að fá góðgerlabað á seiðastigi.

Góðgerlar gera laxinn mun hraustari

Mælingar sýna að meðhöndlun eldislax með góðgerlum dregur stórlega úr sjúkdómum, minnkar afföll og leiðir jafnvel til hærra verðs fyrir fiskinn. Meira

Framkvæmdir ganga vel í Vestmannaeyjum. Hönnun landeldisstöðvarinnar fyrir Laxey er eitt af stærstu verkefnum EFLU um þessar mundir og gaman er að fylgjast með þessu nýja stórfyrirtæki taka á sig mynd.

Aðstæður á Íslandi eru sérstaklega heppilegar

Við hönnun landeldisstöðva hefur EFLA getað nýtt þekkingu sem orðið hefur til í fjölbreyttum verkefnum félagsins fyrir aðrar atvinnugreinar. Meira

Djúpeldiskvíarnar virka vel. Laxinum er haldið um 20 metrum frá yfirborði sjávar en lúsin heldur sig í efstu 10 metrunum.

Losna við laxalúsina með djúpeldiskvíum

Með djúpeldi hefur tekist að stuðla að bættri velferð fisksins. Minna áreiti þýðir að fiskurinn er hraustari og fljótari að ná fullri stærð. Meira

Hundruð kílómetra af lögnum í einni stöð

Endurbætt framleiðslulína Sets gefur ekki frá sér neitt svarf og notar ómskoðun til að mæla veggþykkt röranna. Meira

Vaxandi áhersla á heilbrigði og velferð

Komið hefur í ljós að bætt hitastýring á lirfustigi skilar sér í hraustari seiðum sem vaxa betur í sjó. Meira

Vettvangur til að tengjast, fræðast og hvetja til dáða

Á Lagarlífsráðstefnunni verður skálað fyrir stofnun nýs félags kvenna í eldisgeiranum. Meira

„Gríðarmiklar fjárfestingar hafa þegar átt sér stað og fjöldi nýrra starfa orðið til, og ótal tækifæri fyrir vel menntað fólk,“ segir Jens Garðar um jákvæð samfélagsleg áhrif greinarinnar.

Útflutningstekjurnar gætu jafngilt hálfum fjárlögum

Það gæti verið að í framtíðinni tækist Íslandi að framleiða 500.000 tonn af laxi í sjó og á landi. Til að auðvelda greininni að þrífast þarf að laga regluumhverfið, taka upp liprari ferla og draga úr óþarfa flækjum. Meira

Eldislaxinn gæti tekið fram úr þorskinum á næstu árum

Bjørn Hembre segir Íslendinga mega vera stolta af eldislaxinum sínum enda loftslagsvæn hágæðavara. Meira

Munu greiða 500 milljónir í sértæka skatta á árinu

Forstjóri Arctic Fish bendir á að kostnaðurinn við nauðsynlegar innviðaframkvæmdir á Vestfjörðum sé ekki mikill í samanburði við alla þá verðmætasköpun sem fiskeldið á svæðinu hefur bætt við þjóðarbúið. Meira

Verksmiðja Skretting í Averøy er engin smásmíði. Meðal þess sem gæti myndað flöskuháls í fóðurframleiðslu er framboð af EPA og DHA fitusýrum en ýmsar leiðir má fara til að leysa vandann.

Framleiðendur í vanda staddir ef ekki tekst að semja um kolmunnaveiðar

Kolmunni er mikilvægt hráefni í framleiðslu fiskeldisfóðurs en kaupendur gera kröfu um sjálfbærnivottun sem núna er í hættu. Tilraunir Skretting miða að því að nota blóðsýni til að aðlaga fóðrið betur að þörfum fisksins. Meira

Ofan í landeldiskvíum þarf að leysa ýmsar áskoranir þegar myndgreining er notuð til að meta stærð og ástand fiska. Kanadíska fyrirtækið ReelData AI hefur sérhæft sig í þörfum landeldisgeirans.

Gervigreindin þekkir hvern fisk og mælir af nákvæmni

Töluverður munur er á aðstæðum ofan í sjókvíum og eldiskvíum á landi og þess vegna þarf landeldið að notast við sérhæfða gervigreind. Lausnir ReelData AI skila nákvæmri mælingu á hverjum einasta fiski jafnvel þó að skyggni geti verið takmarkað og þéttleiki lífmassans mikill. Meira

Höskuldur Steinarsson framkv.stj., Andri Már Pálsson séfræðingur og Tryggvi Johnsen tæknimaður fyrir framan skrifstofur fyrirtækisins. Höskuldur segir greinina leggja mikla áherslu á að minnka kolefnissporið.

Myndavélarnar eru að þjóna æ stærra hlutverki

Höskuldur hjá Scale Aquaculture segir brýnt að fólk sem starfar í fiskeldi þekki vel þann búnað sem það notar og fái rétta þjálfun. Meira

Færeyskar sjókvíar njóta oft ekki mikils skjóls og þurfa þess vegna að vera sterkbyggðar og þola mikla ölduhæð.

Hafa lagað sig að krefjandi skilyrðum

Sjókvíaeldi í Færeyjum fer oft fram á stöðum þar sem ekki er mikið skjól og hefur greinin þurft að læra af reynslunni hvað virkar og hvað virkar ekki. Meira

Eldisgeirinn gæti senn orðið verðmætari en allur sjávarútvegurinn í dag

Laxeldi í sjó og á landi á enn langt í að ná fullri stærð og myndar samt þegar um 10% af heildarútflutningsverðmætum íslenskra sjávarafurða. Þau uppbyggingarverkefni sem eru fram undan í landeldi verða hvert og eitt í hópi stærstu einkaframkvæmda Íslandssögunnar. Meira