Fréttir Mánudagur, 7. október 2024

Grunnskóli Mikill meirihluti nemenda er með snjallsíma í skólanum.

Böndin berast að snjallsímum grunnskólabarna

Lestraráhugi barna í grunnskóla hrynur • Allt bendir til að skjátími hafi áhrif Meira

Ráðherra haldi „kjarnagögnum“ leyndum

Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, segir Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur utanríkisráðherra neita að afhenda bréf sem Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra sendi Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) í tíð sinni sem utanríkisráðherra þar sem bókun 35 var mótmælt Meira

Samstarf Guðlaugur Þór segir sterk rök þurfa að ligga til grundvallar.

Kallar á samtal milli formanna

Þjóðkjörnir fulltrúar eigi að líta til ábyrgðar sinnar • Vinna fyrir fólkið Meira

Prósent Fylgi ríkisstjórnarflokkanna mælist aðeins um 20%.

Svandís muni pína sjálfstæðismenn

Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir það ekki þjóðinni í hag að ríkisstjórnin hangi saman fram að vori þegar fyrir liggi að ríkisstjórnarsamstarfinu sé bæði formlega og efnislega lokið Meira

Ályktun Orðalag ályktunarinnar var mildað í samráði við flutningsfólk áður en hún var samþykkt á landsfundi.

Stjórnarsamstarfið nálgast leiðarlok

Vinstri græn telja æskilegt að boða til kosninga með vorinu Meira

Fögur hlíð Hlíðarendakirkja hefur staðið á sínum stað frá árinu 1897.

Njáluslóðir leita nýrra bænda

Bæði Bergþórshvoll í Vestur-Landeyjum og Hlíðarendi í Fljótshlíð eru til sölu, en þessar sögufrægu jarðir eru Íslendingum hvað þekktastar fyrir að vera heimili sagnahetjanna í Brennu-Njáls sögu. „Fögur er hlíðin svo að mér hefir hún aldrei… Meira

Reykjavík Rekstrarhalli Reykjavíkurborgar kom Einari Þorsteinssyni borgarstjóra í opna skjöldu er hann tók við sem formaður borgarráðs 2022.

Mikil verðbólga kom á óvart

Borgarfulltrúi Samfylkingarinnar neitar því að rekstur Reykjavíkurborgar hafi verið verri en það sem kynnt var fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar. Einar Þorsteinsson borgarstjóri sagði í hlaðvarpsþættinum Chess After Dark á dögunum að rekstur… Meira

Meistari Hilmar Árni geysist upp Stjörnuvöll með hálft Valsliðið á eftir sér. Hann vill leggja áherslu á skapgerð í íþróttum fremur en úrslit og árangur.

Einblína á skapgerð en ekki úrslit

Rýnir í áherslur í íþróttum í meistaraverkefni í heimspeki Meira

Áhugi barna á lestri hrynur

Um tvöfalt fleiri nemendur í 10. bekk segjast aðeins lesa þegar þeir þurfa þess samanborið við aldamótin • Fleiri afþreyingarmöguleikar í boði en áður • Fleiri telja lestur tímasóun en á árum áður Meira

Svefn Dr. Erla Björnsdóttir rannsakar svefnvenjur barna og fullorðinna.

Ungmenni þurfa átta til tíu tíma svefn

Dr. Erla Björnsdóttir, eigandi svefnmeðferðarfyrirtækisins Betri svefns, hefur rannsakað svefnvenjur barna og fullorðinna um margra ára skeið. Árið 2022 stóð Erla að stórri rannsókn í samstarfi við Reykjavíkurborg þar sem svefn íslenskra ungmenna var mældur Meira

Kosningar Hanna Katrín er þingflokksformaður Viðreisnar.

Meðbyrinn laðar að sér gott fólk

Hanna Katrín sækist eftir leiðtoga­sæti í Viðreisn • Jón Gnarr líka Meira

Hólmavík Vantrauststillagan verður lögð fram á morgun.

Leggur fram vantrauststillögu

Á næsta fundi sveitarstjórnar Strandabyggðar, sem haldinn verður á morgun, verður lögð fram tillaga um vantraust á Þorgeir Pálsson, oddvita Strandabyggðar. Matthías Sævar Lýðsson á A-lista Almennra borgara leggur tillöguna fram, en Þorgeir er oddviti T-lista Strandabandalagsins Meira

Sálfræði Svo að geðheilbrigðisstefna innan fyrirtækja virki í raun þurfa stjórnendur að fylgjast vel með sínu fólki. Hafa frumkvæði að samskiptum við líðan og vinnuskilyrði, segir Helena Jónsdóttir meðal annars hér í viðtalinu.

Geðheilsa í lagi er forvörn gegn kulnun

„Stjórnendur í atvinnulífinu gera sér æ betur ljóst hve miklu máli skiptir að hlúa að geðheilsu starfsfólks. Um 60% þeirra sem hafa tekið þátt í viðamiklum könnunum segja starfið og aðstæður á vinnustað vera þá þætti sem ráði mestu um andlega heilsu sína Meira

Beirút Reykur rís úr rústum í sunnanverðum úthverfum Beirút.

Blóðugt stríð háð á sjö vígstöðvum

Að minnsta kosti 25 manns létust og 96 særðust í loftárásum Ísraels á sunnanverða Beirútborg í Líbanon í gær, að sögn líbanskra heilbrigðisyfirvalda. Sprengjum hefur rignt yfir Suður-Beirút frá því að Ísraelsmenn hófu umfangsmiklar loftárásir þar síðasta mánudag Meira

Nakin Ria Starfsmaður uppboðshússins Christie's í Lundúnum við málverkið Ria, Naked Portrait sem boðið verður upp í fyrsta skipti á miðvikudag.

Mikill áhugi á málverki eftir Freud

Áhugamenn um myndlist munu fylgjast grannt með uppboði hjá Christie's í Lundúnum á miðvikudag þegar málverk af nakinni konu eftir breska listmálarann Lucian Freud verður boðið upp í fyrsta skipti Meira

Hryðjuverkaógn Lögreglan segir að tvær handsprengjur hafi verið sprengdar við ísraelska sendiráðið síðastliðinn miðvikudagsmorgun.

Auka eftirlit við Eyrarsundsbrú

Ferðalagið yfir Eyrarsundsbrú milli Danmerkur og Svíþjóðar mun nú taka lengri tíma en áður, þar sem danska lögreglan hefur aukið eftirlit við landamærin að Svíþjóð og Þýskalandi. Gerist þetta í framhaldi af því að tvær handsprengjur voru sprengdar í … Meira

Svívirt lík Flestar myndir af hryllingnum fyrir ári voru teknar af liðsmönnum Hamas, sem hreyktust af drápunum á félagsmiðlum og heima fyrir. Talsvert af líkum var flutt til Gasa, farið með þau um göturnar og þau svívirt. Það átti meðal annars við um hina 22 ára þýsk-ísraelsku Shani Louk, sem drepin var á danstónlistarhátíðinni Nova.

Ár liðið frá helför Hamas til Ísrael

Í dag er ár liðið frá fordæmalausri hryðjuverkaárás Hamas á Ísrael • Þá drápu sex þúsund vígamenn nær 1.200 manns • Margfalt fleiri særðir, hundruðum nauðgað og 250 teknir í gíslingu Meira

Nýárinu lauk með skelfingu 7. október

Hinn 7. október 2023 áttu Ísraelsmenn sér ekki ills von – eða ekki verra en vant er – og héldu upp á Rosh Hashanah, nýja árið samkvæmt tímatali gyðinga. Í morgunsárið brast hins vegar á með mikilli eldflaugaárás frá Gasa, sjálfstjórnarsvæði Palestínu á valdi Hamas Meira

Fylgismunur leikur á hnífsegg vestanhafs

Kosningabaráttan vestanhafs er æsispennandi og miðað við kannanir er nær ómögulegt að vita hvor forsetaframbjóðandinn mun bera sigur úr býtum. RealClearPolitics tekur saman meðaltal kannana og samkvæmt því leiðir Kamala Harris, varaforseti… Meira

Október Stefanía verður í þessari fínu regnkápu þennan mánuðinn.

Svínið Stefanía sýnir átakinu stuðning

Svínið sem stendur í Hafnarstrætinu í Reykjavík og virðir mannlífið fyrir sér lætur ekki sitt eftir liggja í að minna á bleikan október, árlegt árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands. Svínið er nú í bleikri klápu í tilefni af átakinu Meira