Fréttir Þriðjudagur, 8. október 2024

Jón Pétur Zimsen

Engin skuldbinding, engin ábyrgð

Jón Pétur Zimsen gefur lítið fyrir þær aðgerðir menntamálaráðherra sem kynntar voru í drögum að 2. aðgerðaáætlun menntastefnu til ársins 2030 á menntaþingi í síðustu viku. Hann bendir á að engin mælanleg markmið séu sjáanleg í drögunum og engar… Meira

Orkusalan hefur keypt Forsæludal

Virkjun Vatnsdalsár er til skoðunar • Fengsæl laxveiðiá Meira

Undir hömrum Ísinn var í laginu eins og kajak og ekki ósvipaður að stærð.

Fréttir af hvarfi stórlega ýktar

Nær fullvíst er að ísinn gegnt Gunnlaugsskarði á Esjunni lifi af sumarið. Fara þarf krókaleið til að komast að ísnum. Sagt var frá því í Morgunblaðinu fyrir hálfum mánuði að snjórinn í skarðinu hefði bráðnað en að enn væri snjóskafl í gili vestan við skarðið Meira

Kjalarnes Frá vettvangi slyssins 2020. Málið fer aftur í rannsókn.

Málið aftur til héraðssaksóknara

Ríkissaksóknari hefur fellt úr gildi ákvörðun héraðssaksóknara frá því í júní síðastliðnum um að fella niður mál í tengslum við banaslys á Kjalarnesi sumarið 2020. Hjón á bifhjóli fórust í slysinu sem átti sér stað á nýlögðu og hálu malbiki sem stóðst ekki kröfur Vegagerðarinnar Meira

Hrafnar Sýni hafa verið tekin úr tveimur hröfnum og hettumáfum.

Grunur um fuglaflensu

Rökstuddur grunur er um að fuglainflúensa sé í hröfnum og öðrum villtum fuglum hér á landi. „Bráðabirgðaniðurstöður úr sýnum úr villtum fuglum gefa til kynna sýkingu með fuglainflúensuveirum. Samhliða hafa í auknum mæli borist tilkynningar til … Meira

Tilfærslur Svandís og Þórdís Kolbrún færa sig frá Sigurði Inga til Bjarna.

Svandís sest við hlið Bjarna

Kjör Svandísar Svavarsdóttur sem formanns Vinstri grænna hafði keðjuverkandi áhrif á skipan ráðherrastóla á Alþingi • Nokkrir ráðherrar þurftu að færa sig Meira

Segir HTÍ stefna í algjört þrot

Heyrnar- og talmeinastöðin hefur verið rekin með sívaxandi halla í mörg undanfarin ár „og nú er svo komið að sífelldur niðurskurður, mannekla og aðstöðuleysi stefnir framtíð HTÍ í algjört þrot Meira

„Það er ekki boðlegt að tala svona“

Engar haldbærar skýringar hafa fengist á því hvers vegna íslenskum börnum hrakaði mun meira í PISA 2022 en börnum í öðrum ríkjum OECD • Segir ráðherrann fara með rangt mál Meira

Efnisatriði svars tilgreind 2020

Þáverandi utanríkisráðherra fór yfir svar til ESA á Alþingi 2020 • Núverandi utanríkisráðherra gagnrýndur fyrir að neita að afhenda svarbréfið • Málefnalag rök voru tilgreind, segir fyrirspyrjandi Meira

Ísland Halla Tómasdóttir forseti og hennar maður, Björn Skúlason.

Friðrik X. tekur á móti Höllu forseta

Ríkisheimsókn forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur, og eiginmanns hennar, Björns Skúlasonar, til Danmerkur hefst í dag. Þetta er fyrsta opinbera heimsókn Höllu á erlendum vettvangi og líkt og hefð er fyrir er hún til Danmerkur Meira

Þráinn Hafstein Kristjánsson

Þráinn Hafstein Kristjánsson athafna- og veitingamaður lést í Kanada 2. október síðastliðinn, 84 ára að aldri. Þráinn fæddist 1. ágúst 1940. Foreldrar hans voru Kristján Hafstein Gíslason veitingamaður og Svandís Gísladóttir húsfreyja Meira

Herjólfur III Skipið hefur legið í Hafnarfjarðarhöfn að undanförnu.

Herjólfur III kominn á söluskrá

Ásett verð fyrir skipið 625 milljónir • Stefnt að því að Baldur verði varaskip Meira

Milton Fellibylurinn Milton í Mexíkóflóa á innrauðri gervihnattamynd frá bandarísku veðurstofunni NOAA.

Annar fellibylur stefnir á Flórída

Milton orðinn fimmta stigs fellibylur • Neyðarástandi lýst yfir í 51 sýslu Flórída • Stefnir á Tampa-borg • Kapphlaup við tímann að hreinsa eftir Helenu • Hækkað vatnsborð sjávar og flóð í kortunum Meira

Átök Þykkir reykjarbólstrar stíga til himins eftir loftárásir Ísraela á suðurhluta Beirút í Líbanon í liðinni viku.

Andstæðingar Ísraels veikari fyrir

Ár frá ódæðisverki Hamas í Ísrael • Höfuðpaurinn sat lengi í fangelsi í Ísrael • Fengu minni stuðning frá Hisbolla og Íran en þeir áttu von á • Dregur úr átökum á Gasa en magnast í Líbanon Meira

Hernaður Ísraelskir skriðdrekar og brynvarðir bílar í Galíleu í norðurhluta Ísraels nálægt landamærum Líbanons.

Stríðið hefur mikil efnahagsleg áhrif

Áætlað að verg landsframleiðsla á Gasa hafi dregist saman um 90% Meira

Gíslarnir á Gasa

Um 250 manns var rænt í hryðjuverkaárás Hamas hinn 7. október í fyrra. Þar á meðal voru börn, jafnvel ungbörn, unglingar, gamalmenni, karlar og konur. Gíslarnir voru færðir til Gasa og hafa sætt miklu harðræði; barsmíðum, limlestingum, nauðgunum, pyntingum, hungri og margir lífláti Meira

Mótmæli Verkefnum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu tengdum mótmælum hefur fjölgað mikið og þau voru samtals 64 á síðustu 12 mánuðum.

Viðamikil og flókin verkefni tæknideildar

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira

Heilsuhraustur Olfert Nåbye æfir fjórum sinnum í viku í líkamsræktarsal og fer reglulega í göngutúra þess á milli.

Hætti að vinna og fór að vinna í sjálfum sér

Góð heilsa er lykill að góðu lífi og það veit Olfert Nåbye, 82 ára gamall bókbindari á eftirlaunum. „Ég reyni að halda mér við eins og best ég get,“ segir kappinn, sem er vel á sig kominn, lék handbolta með Ármanni fram yfir fertugt og náði meðal annars að spila með syni sínum Meira