Íþróttir Þriðjudagur, 8. október 2024

Mögnuð Samantha Smith skoraði níu mörk í sjö deildarleikjum Breiðabliks og fékk 12 M hjá Morgunblaðinu fyrir þessa sjö leiki í deildinni.

Einstakt afrek hjá Samönthu

Meistari í tveimur deildum og best í M-gjöfinni annan mánuðinn í röð Meira

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Wales og Tyrklandi í…

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Wales og Tyrklandi í Þjóðadeildinni á komandi dögum. Leikurinn gegn Wales fer fram á föstudaginn og leikurinn gegn Tyrklandi á mánudaginn en báðir fara þeir fram á Laugardalsvelli Meira

Best Aldís Guðlaugsdóttir hefur varið mark FH frá árinu 2022.

Aldís var best í síðustu umferðinni

Aldís Guðlaugsdóttir markvörður FH var besti leikmaðurinn í 23. og síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Aldís átti stórgóðan leik í marki Hafnarfjarðarliðsins þegar það fékk Þrótt úr Reykjavík í heimsókn á… Meira

Þrenna Andri Rúnar Bjarnason skorar mikilvæg mörk fyrir Vestra.

Andri Rúnar var bestur í 25. umferð

Andri Rúnar Bjarnason, sóknarmaðurinn reyndi úr Vestra, var besti leikmaður 25. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Andri Rúnar, sem er frá Bolungarvík og hóf ferilinn þar, átti stórleik með Vestra á laugardaginn þegar… Meira

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari karlaliðs Fylkis í knattspyrnu, hefur…

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari karlaliðs Fylkis í knattspyrnu, hefur stýrt sínum síðasta leik í Árbænum. Þetta tilkynnti hann í samtali við Fótbolta.net. Fylkir féll úr efstu deild á sunnudag er liðið gerði jafntefli við HK á útivelli Meira

Gólfæfingar Ágúst Ingi Davíðsson leikur listir sínar í æfingum á gólfi í Szombathely í Ungverjalandi um helgina.

Með fimleika í blóðinu

Ágúst Ingi náði bestum árangri sem Íslendingur hefur náð á heimsbikarmóti l  Er með háleit framtíðarmarkmið og ætlar sér á Ólympíuleikana í Los Angeles Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 7. október 2024

ÍBV gerði góða ferð í Garðabæinn og lagði Stjörnuna að velli, 25:22, í…

ÍBV gerði góða ferð í Garðabæinn og lagði Stjörnuna að velli, 25:22, í fjórðu umferð úrvalsdeildar kvenna í handknattleik á laugardag. ÍBV er nú með fimm stig í fjórða sæti en Stjarnan er með tvö stig í sjötta sæti Meira

Víkin Gísli Gottskálk Þórðarson í strangri gæslu hjá Hilmari Árna Halldórssyni á Víkingsvelli í gær. Hilmar skoraði annað mark Stjörnunnar.

Toppliðin misstigu sig

Víkingur heldur toppsætinu þrátt fyrir jafntefli gegn Stjörnunni • Breiðablik gerði jafntefli við Val • ÍA á möguleika á Evrópusæti • HK jafnaði og felldi Fylki Meira

Meistarar Leikmenn og starfslið Breiðabliks fagna Íslandsmeistaratitlinum á Hlíðarenda á laugardag. Blikar unnu titilinn í nítjánda skipti.

Blikar Íslandsmeistarar

Breiðablik meistari í nítjánda skipti eftir hreinan úrslitaleik gegn Val á Hlíðarenda • Markalaust jafntefli dugði til • Nýliðar Víkings kræktu í þriðja sætið Meira

Laugardagur, 5. október 2024

Stjarna Hilmar Smári Henningsson úr Stjörnunni með boltann í Garðabænum í gærkvöldi. Valsmaðurinn Kristinn Pálsson sækir að honum.

Stjarnan skellti meisturunum

Titilvörnin fer illa af stað hjá Val • Grindvík sterkari en nýliðarnir í Smáranum Meira

Einvígi Barbára Sól Gísladóttir og Jasmín Erla Ingadóttir hafa báðar skorað í viðureignum Breiðabliks og Vals á þessu keppnistímabili.

Tímamótaleikur í dag

Valur og Breiðablik leika um Íslandsmeistaratitilinn á Hlíðarenda klukkan 16.15 l  Blikum nægir jafntefli en Valskonur þurfa sigur l  Lokin á hnífjöfnu einvígi  Meira

Föstudagur, 4. október 2024

Gegnumbrot Seltirningurinn Ágúst Ingi Óskarsson sækir að Eyjamanninum Elíasi Þór Aðalsteinssyni í leik Gróttu og ÍBV á Seltjarnarnesi í gær.

Grótta tyllti sér á toppinn

Magnús Gunnar Karlsson átti sannkallaðan stórleik í marki Gróttu þegar liðið hafði betur gegn ÍBV, 32:30, í 5. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik á Seltjarnarnesi í gær en með sigrinum tyllti Grótta sér á toppinn í deildinni Meira

30 KR-ingurinn Linards Jaunzems sækir að Sauðkrækingum á Sauðárkróki í gær en Lettinn gerði sér lítið fyrir og skoraði 30 stig í leiknum.

Óvæntur sigur nýliðanna

Nýliðar KR fara afar vel af stað í úrvalsdeild karla í körfuknattleik en liðið gerði sér lítið fyrir og lagði Tindastól að velli, 94:85, í 1. umferð deildarinnar á Sauðárkróki í gær. Leikurinn var mjög kaflaskiptur Meira

Belgrad Elís Rafn Ólafsson með boltann í Belgrad í Serbíu í gær.

Misjafnt gengi Íslendingaliðanna

Elías Rafn Ólafsson hélt marki Midtjylland hreinu þegar liðið heimsótti Maccabi Tel Aviv frá Ísrael í 2. umferð Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í Belgrad í Serbíu í gær. Leiknum lauk með sigri Midtjylland, 2:0, en danska liðið er með 4 stig í 10 Meira

Lykilmaður Tarik Ibrahimagic í baráttunni í Nikósíu á Kýpur í gærkvöldi en hann fór meiddur af velli á 39. mínútu og við það riðlaðist leikur Víkinga.

Fjaraði undan Víkingum

Víkingur úr Reykjavík hóf leik í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu í gær þegar liðið heimsótti Omonoia Nikósía í 1. umferð keppninnar í Nikósíu á Kýpur. Leikurinn var leikur tveggja hálfleikja en Omonoia Nikósía fagnaði sigri, 4:0,… Meira

Heimir Hallgrímsson, þjálfari írska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur…

Heimir Hallgrímsson, þjálfari írska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt leikmannahóp sinn fyrir leiki gegn Finnlandi og Grikklandi í B-deild Þjóðadeildar Evrópu síðar í mánuðinum. Mesta athygli vekur að Matt Doherty, bakvörður Wolves í… Meira

Fimmtudagur, 3. október 2024

Markaskorari Willy Semedo, til vinstri, á að baki 23 A-landsleiki fyrir Grænhöfðaeyjar en hann skoraði fjögur mörk í fyrstu umferðum keppninnar.

Fastagestir á síðustu árum

Víkingur úr Reykjavík hefur leik í deildarkeppni Sambandsdeildar karla í knattspyrnu í dag þegar liðið mætir Omonia frá Kýpur í Levkosía á Kýpur. Omonoia var í styrkleikaflokki þrjú þegar dregið var í deildarkeppnina í Mónakó í Frakklandi 30 Meira

Það er fyrsta flokks upplifun að fara á knattspyrnuleik í neðri deildum…

Það er fyrsta flokks upplifun að fara á knattspyrnuleik í neðri deildum Englands. Bakvörður gerði það einmitt síðastliðinn laugardag þar sem Birmingham – Peterborough varð fyrir valinu. Leikurinn fór fram á hinum fornfræga St Meira

Tæpur Aron Einar Gunnarsson fann fyrir eymslum aftan í læri með félagsliði sínu Al-Gharafa í vikunni.

Skiptir máli að fólk mæti

Hareide gerir eina breytingu á leikmannahópnum frá síðasta landsliðsverkefni l  Útilokar ekki að fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson verði kallaður inn í hópinn Meira

Reyndur Pavel Ermolinskij gerði Tindastól að Íslandsmeisturum árið 2023 sem þjálfari og er nú aðstoðarþjálfari karlalandsliðs Íslands.

Deildin verður sífellt sterkari

„Mér líst mjög vel á deildina í ár. Tilfinningin er sú að hún hafi orðið sterkari með hverju árinu undanfarinn áratug,“ sagði Pavel Ermolinskij, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í körfuknattleik, í samtali við Morgunblaðið Meira

Miðvikudagur, 2. október 2024

Hlíðarendi Hin hollenska Esther Fokke sækir að körfu Valsliðsins í gærkvöldi. Landsliðskonan Ásta Júlía Grímsdóttir verst henni glæsilega.

Heimavöllurinn reyndist vel

Körfuboltinn fór af stað í gærkvöldi • Njarðvík kvaddi Ljónagryfjuna með sigri á Grindavík • Endurkomusigur Vals á Hlíðarenda • Haukar sterkari en nýliðarnir Meira

Bestur Tarik Ibrahimagic var hetja Víkinga gegn Val á Hlíðarenda.

Ibrahimagic bestur í 24. umferðinni

Tarik Ibrahimagic, miðjumaður Víkings úr Reykjavík, var besti leikmaður 24. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Tarik átti mjög góðan leik fyrir Víkinga þegar liðið vann dramatískan sigur gegn Val, 3:2, í efri hluta… Meira

Kaupmannahöfn Jóhannes Karl Guðjónsson tók við þjálfun AB í Danmörku í maí á þessu ári en hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið.

Stórhuga í Danmörku

Jóhannes Karl Guðjónsson tók við stjórnartaumunum hjá AB í maí á þessu ári • Markmiðið að ná upp stöðugleika, efla varnarleikinn og koma liðinu upp um deild Meira

Bruno Fernandes fyrirliði Manchester United sleppur veið leikbann, þrátt…

Bruno Fernandes fyrirliði Manchester United sleppur veið leikbann, þrátt fyrir að hann hafi fengið rautt spjald í leik liðsins við Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudag. United áfrýjaði rauða spjaldinu og sú áfrýjun bar árangur og… Meira