Umræðan Þriðjudagur, 8. október 2024

Inga Sæland

Hið séríslenska græðgiskúgunarhagkerfi

Íslenskir lántakar fá aldrei að vita hversu mikið þeir þurfa í raun að borga af lánum sínum. Húsnæðislánin stökkbreytast í græðgiskjafti bankanna án þess að lántakinn fái rönd við reist. Enginn fyrirsjáanleiki, engin framtíðarplön er hægt að gera í… Meira

Hjörtur J. Guðmundsson

Fullkomlega óskiljanlegt

Með dómstólaleiðinni yrðu stjórnarflokkarnir skornir úr snörunni og möguleiki yrði á hagfelldri niðurstöðu. Meira

Guðni Ágústsson

Tunnan valt og úr henni allt

Hvorki er raunhæft né skynsamlegt að forgangsraða innviðauppbyggingu núna með því að setja hundruð milljarða í nýjan flugvöll. Meira

Árni Sigurðsson

Mannúð Maós

Freistingin til að stroka út fortíðina og hafna menningararfinum leiðir okkur á hættulegar slóðir. Meira

Ragnheiður Jónsdóttir

Hverjir voru myrtir á Nova?

Ruth Hodaya Peretz, 17 ára stúlka í hjólastól, með heilalömun og vöðvarýrnun, var ein þeirra sem ekki gátu flúið. Meira

Guðmundur G. Þórarinsson

Er nýtt hrun í aðsigi?

Skuldabréfamarkaðir fara lækkandi, fasteignaverð er á niðurleið, atvinnuleysi eykst, olíuverð lækkar og rafmyntir falla í verði. Meira

Guðjón Jensson

Grimmdin og græðgin

Í huga hergagnaframleiðenda er allt friðartal sem ógn fyrir frekari gróðavon, sem ætti að vera næg fyrir. Meira

Halldór Gísli Sigurþórsson

Vanræksla á birtingu laga

Þjóðin þarf skýringu á því að 15.000 heimili voru seld undan fjölskyldum vegna þess að lög voru ekki birt. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 7. október 2024

Bergþór Ólason

Bókun 35 – upplýsingum haldið frá þingmönnum

Helsta og að því er virðist eina áhersluatriði Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra og varaformanns Sjálfstæðisflokksins, á þessu lokaþingi kjörtímabilsins virðist vera að koma bókun 35 í gegn Meira

Þórhallur Heimisson

Jerúsalem 7. október 2023

Við sem þarna vorum 7. október 2023 erum þakklát íslenskum stjórnvöldum og Icelandair fyrir að bregðast hratt og vel við og koma okkur heim. Meira

Heiðrún Björk Gísladóttir

Jafnlaunavottun átti aldrei að vera skylda

Lögfesting staðalsins hefur ekki náð þeim markmiðum sem að var stefnt, þ.e. hann hefur haft lítil sem engin áhrif á launamun kynjanna. Meira

Guðjón Jensson

Sækjum um aðild að Evrópusambandinu

Við erum tengd Evrópusambandinu gegnum EES-samninginn en við eigum engan fulltrúa sem gætir hagsmuna okkar. Meira

Færsla flugbrauta Reykjavíkurflugvallar

Hér er bent á ódýran flugvallarkost þar sem hægt er að halda áfram að byggja í Vatnsmýrinni og flugvöllurinn verður næstu árin í Reykjavík. Meira

Þórey S. Þórðardóttir

Hollur er sá sem hlífir

Undrunarefni er að þurfa nú enn á ný að fjalla um málefni sem töldust fyrir löngu afgreidd með samningum, samfélagssáttmálum og jafnvel lagabókstaf. Meira

Einar Ingvi Magnússon

Hugljúf samskipti

Bænasvör þekkja trúaðir mætavel. Meira

Ragnheiður Jónsdóttir

Árásin á Ísrael

Hinn 7. október 2023 markar upphaf þess hræðilega stríðs sem enn geisar milli Ísraels og Hamas. Meira

Guðjón Ólafur Sigurbjartsson

Leysum húsnæðisvandann

Til að lífeyrissjóðirnir komi inn á húsnæðismarkaðinn með svo markvissum hætti þarf löggjafinn að fela þeim það í löggjöf og traustu regluverki. Meira

Eyjólfur Ármannsson

Þetta er allt að koma …

Ríkisstjórnin heldur áfram að hella olíu á eldinn með óábyrgri fjárlagagerð á meðan Seðlabankinn sér um að valda gjaldþroti heimila landsins. Meira

Einar Baldvin Árnason

Vextir niðurlægja

„Hafa ekki fé, og ágirnd í eigur, afvegaleitt manninn og byrgt honum sýn, hafa nútímamenn ekki gert sér skurðgoð úr peningum og völdum?” Meira

Laugardagur, 5. október 2024

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Hagsmunir íbúa suðvesturhornsins

Staða sveitarfélaganna í Suðvesturkjördæmi var í brennidepli í kjördæmavikunni. Í Kraganum fóru þingmenn kjördæmisins saman á fundi með bæjarfulltrúum í Mosfellsbæ, Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi, Kjósarhreppi og á Seltjarnarnesi Meira

Hjörtur J. Guðmundsson

Óvinur Ísraels og Palestínumanna

Mannréttindasamtökin Amnesty International hafa um langt árabil fordæmt ógnarstjórn og ofbeldi Hamas í garð Palestínumanna á Gaza. Meira

Í brennidepli „Kristján heiti ég Ólafsson.“

Fimbulfambi í brennidepli

Ljóðaháttur er annar aðalbragarhátta eddukvæða, fyrir utan fornyrðislag. Kvæði ort undir þessum hætti eru oft notuð til að koma á framfæri lífsspeki. Frægasta ljóðaháttarkvæðið er Hávamál, mál hins Háa, Óðins Meira

Agra, september 2024

Í Indlandsferð í september 2024 skrapp ég til Agra, sem er um 230 km í suðaustur frá Nýju Delí. Hún var um skeið höfuðborg Múgal-keisaradæmisins, sem náði til mestalls Indlandsskaga. Þar skoðaði ég Taj Mahal, sem keisarinn Shah Jahan (1592-1666) reisti til minningar um eiginkonu sína Meira

Ólafur Ragnar á ystu nöf

Orð hans um eigin afrek og ummæli um einstaklinga í bókinni sýna að honum hættir til að ganga lengra en góðu hófi gegnir. Meira

Nokkur feilspor breyttu öllu

Það var ekkert sem benti til þess að Magnús Carlsen myndi tapa þessari skák sem fór fram undir lok Ólympíumótsins í Búdapest. Hann fékk örlítið betra tafl út úr byrjuninni gegn 1. borðsmanni Slóvena og þar sem leiktækni hans í áþekkum stöðum er… Meira

Kröftugt vatnsfall Orkan sem er sameign okkar Íslendinga býður upp á gríðarleg tækifæri til framtíðar. Fossinn Hverfandi á yfirfallinu við vestari enda Kárahnjúkastíflu er svo aflmikill að jafna má við Dettifoss.

Hvers virði er orkan okkar?

Orkunotkun tengd gervigreind mun enn stóraukast á komandi árum. Hér liggur að mínu mati eitt stærsta tækifæri sem Ísland hefur átt. Meira

Einar Freyr Elínarson

Lögguskortur

Misræmið á milli vaxandi samfélags og minnkandi löggæslu er alvarleg ógn. Meira

Föstudagur, 4. október 2024

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Aðgerðir strax

Ísland stendur á krossgötum í menntamálum. Menntun er blessunarlega komin á dagskrá eftir allt of langa kyrrstöðu en á meðan rökrætt er um leiðir til úrbóta er veruleikinn þessi: Nærri þúsund börn bíða eftir leikskólaplássi í Reykjavík Meira

Vilhjálmur Bjarnason

Af gagnsemi dönskunáms

Ástin getur gert manneskjurnar kurteisar. Kann að vera að skáldið hafi lært kurteisi af Dönum. Meira

Jón Steinar Gunnlaugsson

Flokkur frelsis og ábyrgðar?

Það er auðvitað augljóst að kjósendur geta ekki treyst núverandi forystumönnum til að hrinda ofangreindum verkefnum í framkvæmd. Meira

Sigurður Ágúst Sigurðsson

Búa eldri borgarar við góð kjör?

Við eigum að fagna því að aldraðir hafi það gott „að meðaltali“. Það á ekki við um tugi þúsunda eldri borgara þessa lands. Meira

Magnús Rannver Rafnsson

Varnir Reykjanesbrautar og áhlaup flæðandi hrauns

Sé vilji til þess að verja Reykjanesbraut er það mögulegt. Að bíða eftir að hraun flæði yfir Reykjanesbraut er líklega ekki skynsamleg leið. Meira

Fimmtudagur, 3. október 2024

Svandís Svavarsdóttir

Félagslegt afl

Nú þegar haustlægðirnar eru fram undan og dagurinn styttist eru jákvæðar fréttir kærkomnar. Ein slík barst í gær þegar peningastefnunefnd ákvað að lækka stýrivexti um 0,25%. Í fyrsta sinn á þessu kjörtímabili lækka stýrivextir en þeir hafa verið… Meira

Helgi Tómasson

Viðmið og markmið

Til að ná markmiði eru viðmið nauðsynleg. Núverandi staða og raunsætt markmið þarf að liggja fyrir. Meira

Sigríður Á. Andersen

Aukinn þungi í risnu

Góðverk á kostnað annarra eru sífellt réttlætt með vísan til alþjóðlegra skuldbindinga. Meira

Kjartan Magnússon

Hættulegur flöskuháls

Frekari tafir við endurgerð gatnamóta Reykjanesbrautar og Bústaðavegar eru til mikillar óþurftar. Meira

Pálmi Stefánsson

Mataræði og prótín

Eina ráðið virðist vera að líkjast áum okkar steinaldarmönnunum sem höfðu prótín frá náttúrulegum frumum. Meira

Sigmar Guðmundsson

Hvergi skjól að fá

Meira að segja nýr formaður Samfylkingarinnar er slegin sömu blindu og allir formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í gegnum tíðina. Meira

Bergvin Oddsson

Hættum að hugsa um Hvassahraun

Ég vona innilega að þjóðin, þingmenn og borgarfulltrúar beri gæfu til að hætta að hugsa um flugvallarkost í Hvassahrauni. Meira

Örn Bárður Jónsson

Í gegnum framrúðuna

En á tímamótum og ekki síst í sorg er jafnframt mikilvægt að horfa fram á veginn. Meira

Gunnar Hrafn Sveinsson

Barnæskan á Bláregnsslóð

Sannarlega er tilefni til að gleðjast og fagna 20 ára afmæli. Meira

Miðvikudagur, 2. október 2024

Björn Leví Gunnarsson

Baráttan fyrir réttlæti

Auga fyrir auga, tönn fyrir tönn“ er gömul útgáfa af gullnu reglunni sem snýst um það að gera öðrum ekki það sem maður vill ekki að aðrir geri sér. Þessi regla er undirstaða réttláts og sanngjarns samfélags Meira

Óli Björn Kárason

Kosningavetur gengur í garð

Atvinnulíf og lífskjör eru aldrei ofarlega á blaði. Millifærslur og hærri skattar eru sameiginlegt áhugamál allra vinstrimanna í öllum flokkum. Meira