Fréttir Miðvikudagur, 9. október 2024

Bjarkarhlíð Tveggja mánaða bið er hjá Bjarkarhlíð og álagið eykst.

Biðlistar lengjast dag hvern og álagið eykst

70 mansalsmál á þessu ári • Ná ekki að sinna mikilli þörf Meira

Á leið í skóla SMÍ segir breytinguna munu auka jafnrétti til náms.

Greiðslur renni beint til nemenda

Skólameistarafélag Íslands fagnar frumvarpi mennta- og barnamálaráðherra um gjaldfrjáls námsgögn barna að 18 ára aldri og telur að það muni hafa mikil áhrif á framhaldsskólana. Gjaldfrjáls námsgögn muni leiða til aukins námsárangurs og draga úr brotthvarfi Meira

Rjómabollur Örtröð er í bakaríum landsins á bolludaginn og nú um helgar.

„Allir vitlausir í rjómabollur“

Nú er bolludagur allar helgar • Klassískar vatnsdeigsbollur með rjóma • Íslendingar hafa gætt sér á rjómabollum frá 3. áratug síðustu aldar • Þá seldust yfir 17.000 bollur í 20.000 manna Reykjavík Meira

Virðing Birgir Ármannsson forseti Alþingis heilsar Friðriki Danakonungi með virktum í Kaupmannahöfn í gær.

Halla þakklát fyrir hlýjar móttökur

Friðrik X. Danakonungur og María Elísabet drottning tóku á móti Höllu Tómasdóttur og Birni Skúlasyni • Fyrsta ríkisheimsókn Höllu og móttaka konungs • Samið um varðveislu handrita Meira

Keldnaland Stórfelld uppbygging er áformuð í Keldnalandi sem leiða mun til nær tvöföldunar íbúafjölda í Grafarvogi, ásamt þéttingu byggðar.

Þungar áhyggjur af þéttingu í Grafarvogi

Vinnubrögð borgaryfirvalda gagnrýnd • Íbúar óánægðir Meira

Hvassahraun Skýrslan leiddi í ljós að veður er ágætt á þessum slóðum.

Vill upplýsingar um kostnaðinn

„Mér finnst þessi kostnaður furðu mikill og ég er hugsi yfir honum,“ segir Njáll Trausti Friðbertsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis og nefndarmaður í umhverfis- og samgöngunefnd, í samtali við Morgunblaðið, en hann vísar hér til… Meira

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Frumkvæðisathugun vegna netsölu áfengis er í gangi á vettvangi nefndarinnar, en deilt er um lögmætið.

Segir þingkonur á villigötum

„Það er ekki komin niðurstaða. Athugunin stendur enn yfir en ég held að fari að hilla undir niðurstöðu nú í október,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, í samtali við Morgunblaðið Meira

Halla Hrund Logadóttir

Margir eru í sambandi við mig

Halla Hrund er með margt spennandi í skoðun • Hugsanlega stjórnmálin Meira

Sigríður Hrönn Elíasdóttir

Sigríður Hrönn Elíasdóttir, fv. sveitarstjóri í Súðavík, lést 5. október sl. 65 ára að aldri, eftir erfiða baráttu við MND-sjúkdóminn. Sigríður fæddist í Reykjavík 6. ágúst 1959. Foreldrar hennar voru Elías Ben Sigurjónsson og Ingibjörg Ólafsdóttir Meira

Virkur tekjuskattur fer í 71% og 83%

„Hvergi var í stjórnarsáttmála vikið að verulegri hækkun eða eðlisbreytingu á gjaldtöku í sjávarútvegi. Af þeim sökum sérstaklega skýtur skökku við sú umtalsverða hækkun sem boðuð er á veiðigjaldi í frumvarpi til fjárlaga 2025,“ segir í… Meira

Mannlíf BHM segir að ríkið mætti leggja meira til í baráttu við verðbólgu.

„Færa auknar byrðar á viðkvæma hópa

„ASÍ mótmælir því að viðkvæmir hópar séu látnir bera þyngstu byrðarnar af því að rétta af stöðu ríkissjóðs á sama tíma og skattkerfið ívilnar fjármagnstekjum umfram launatekjur og glufur eru til staðar í skattkerfinu sem ýta undir… Meira

Vald Joe Biden Bandaríkjaforseti gengur í átt að embættisþyrlu sinni á Andrews-herflugvelli í Maryland. Hann er væntanlegur til Evrópu.

Leiðtogar munu funda í Þýskalandi

Bandaríkjaforseti hittir evrópska leiðtoga á fundi sem haldinn verður á Ramstein-herflugvelli um næstu helgi • Mið-Austurlönd og innrásarstríð Rússlands efst á baugi • Ræða frekari hernaðaraðstoð Meira

Í Gasaborg Börn með vatnsbrúsa á kerru í Gasaborg, stærstu borginni á Gasa, framhjá gínu sem stendur framan við hús. Borgin er nánast rústir einar.

Íbúar á Gasa að niðurlotum komnir

SÞ áætla að um 66% bygginga á Gasasvæðinu séu skemmd eða ónýt eftir stríðið og 92% af vegum á svæðinu sömuleiðis • Vaxandi andstaða sögð vera við Hamas-samtökin meðal íbúa á Gasa Meira

Kröfur Hávær krafa er í Ísrael um að stjórnvöld tryggi lausn gísla sem eru í haldi Hamas-samtakanna á Gasa.

Ísraelar takast saman á við áfallið

Öryggiskennd Ísraela fór veg allrar veraldar við árás Hamas, segir sálfræðingur • Þjóðin sögð standa frammi fyrir alvarlegri geðheilbrigðiskrísu • Vaxandi ágreiningur um stefnu stjórnvalda Meira

Minningarathöfn Fólk safnaðist saman í Tel Aviv á mánudag, 7. október, til að minnast þess að ár var liðið frá grimmilegri árás Hamas á Ísrael.

Óvissa í Mið-Austurlöndum

Ísraelar berja frá sér • Vilja eyða ógninni að utan • Sádar senda fé til palestínsku heimastjórnarinnar • Hvað tekur við þegar vopnin þagna? • Er hægt að rjúfa vítahring blóðsúthellinga? Meira

Á flótta Fólk á vergangi kemur sér fyrir í Sky Bar, næturklúbbi í Beirút.

Hildarleikur í landi á barmi hruns

Ísraelar vilja knésetja Hisbollah • Líbanar fengið nóg af hremmingum Meira

Hægir á aðflutningi sem er þó enn mikill

Tæplega 2.400 fleiri erlendir ríkisborgarar fluttu til landsins á fyrri helmingi ársins en fluttu frá landinu. Þá fluttu alls 70 fleiri íslenskir ríkisborgarar til landsins en frá því á sama tímabili Meira

Afköst Gísli Þór hefur sent frá sér níu ljóðabækur og fimm plötur.

Fegurðin og þokan í nýjum ljóðum

Fjarstýringablús í dögun stafrænnar menningar er níunda ljóðabók Gísla Þórs Ólafssonar en hann hefur jafnframt sent frá sér fimm hljómplötur undir nafninu Gillon. Fyrir um ári gaf Gísli Þór út bókina Hafið … 20 cm í landabréfabók. Hann segir… Meira