Fastir þættir Miðvikudagur, 9. október 2024

Svartur á leik.

Skák

Staðan kom upp í efstu deild fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk sl. sunnudag í Rimaskóla. Stórmeistarinn Bragi Þorfinnsson (2.379) , sem teflir fyrir Fjölni, hafði svart gegn Bárði Erni Birkissyni (2.272) Meira

Eðli máls. S-Enginn

Norður ♠ ÁD32 ♥ ÁK53 ♦ D ♣ G76 Vestur ♠ 10964 ♥ 104 ♦ 1075 ♣ K43 Austur ♠ G87 ♥ 87 ♦ 96 ♣ ÁD982 Suður ♠ K5 ♥ 9 ♦ ÁKG8432 ♣ 105 Suður spilar 6♦ Meira

Fjölskyldan Ívar og Ragnheiður ásamt börnum og mökum þeirra síðastliðið sumar.

Myndlistin aðalhugðarefnið

Ívar Valgarðsson er fæddur 9. október 1954 á Akranesi. Fjölskyldan fluttist þaðan til Reykjavíkur að Eskihlíð 20 árið 1961. Þar byrjaði hann skólagöngu í Hlíðaskóla við Hamrahlíð. „Mörg sumur í æsku dvaldi ég hjá móðurömmu og -afa sem þá bjuggu í Stykkishólmi Meira

Þórunn Margrét Sigurðardóttir

30 ára Þórunn er Reykvíkingur, ólst upp í Grafarvogi og býr þar. Hún er með BS-gráðu í líffræði frá HÍ og vinnur í gæðaeftirliti hjá Lýsi. Hún kennir einnig pole fitness í Eríal Pole og er hluti af sýningarhópnum Seiðr sem fékk Grímutilnefningu í ár fyrir sviðshreyfingar í leikritinu Ást Fedru Meira

Af almættinu, Satan og hnefaleikum

Hnefaleikar eru einhver fegursta og tignarlegasta íþrótt sem til er, að sögn Eyjólfs Ó Eyjólfssonar. „Þeir hafa ekki verið mikið stundaðir á Íslandi en þeir sem ástunda fágun og göfugt hugarfar dá þá mikið.“ Svo kemur limran: Dómarinn… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 8. október 2024

Afmælisbarnið Tómas, formaður Samtaka íþróttafréttamanna, að kynna úrslit í vali á íþróttamanni ársins 2021.

Íþróttir allt um kring

Tómas Þór Þórðarson fæddist 8. október 1984 á Landakotsspítala. „Ég fluttist fjögurra ára með foreldrum mínum og systur, Erlu Stefánsdóttur, í Hlíðargerði 4 sem var æskuheimilið, en ég lít á Bústaðahverfið eða Smáíbúðahverfið sem heima og er… Meira

Af veðri, tapi og skattinum

Skagfirðingurinn Guðmundur Sveinsson yrkir á fallegu haustkvöldi: Fangar hugann Fjörðurinn fátt við betra vitum. Þegar skuggar skríða inn og skýin varpa litum. Það er ekki á hverjum degi sem vísur læðast að mönnum í draumi Meira

Mánudagur, 7. október 2024

Raquelita Rós Aguilar

40 ára Raquelita ólst upp á Suðureyri við Súgandafjörð frá eins árs aldri þangað til hún flutti til Hafnarfjarðar 13 ára gömul. Hún sótti mikið vestur á sumrin eftir að hún flutti þaðan og vann nokkur sumur í fiskvinnslu, beitningu og rækju, bæði á Suðureyri og í Bolungarvík Meira

Heima í Kópavogi Anna Júlíana og Rafn með öllum barnabörnunum síðastliðið sumar.

Viðburðaríkur og gefandi ferill

Anna Júlíana Sveinsdóttir fæddist 7. október 1949 í Reykjavík. Hún bjó fyrstu tuttugu árin í Kópavogi, fyrst á Borgarholtsbrautinni og síðan í Víðihvamminum. „Þar ólst ég upp og stundaði barna- og grunnskólanám Meira

Af hringhendu og Hrútfelli

Gaman var að rekast á samtal við Inga Heiðmar Jónsson í Húnahorninu, þar sem hann ræðir um Húnaflóa – kvæða- og vísnavef sem nú er hýstur á óðfræðivefnum Braga. Þar má finna kvæði og lausavísur úr Húnavatnssýslu og af Ströndum eftir hundruð hagyrðinga Meira

Laugardagur, 5. október 2024

Víkurkirkja í Vík í Mýrdal.

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Prestur er Jóhanna Gísladóttir. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu kl Meira

Hjónin Sveinbjörn Markús og Guðbjörg í Umbria-héraði á Ítalíu árið 2022.

Bóndi, smiður, prestur, þjónn

Sveinbjörn Markús Njálsson fæddist 6. október 1954 og verður því sjötugur á morgun. Hann fæddist í Vestri-Leirárgörðum í Leirársveit í Borgarfirði þar sem foreldrar hans bjuggu. „Ég er sjötti í hópi tíu systkina þannig að það var ævinlega… Meira

Kætir sápukúluger

Vísnagátan var sem endranær frá Páli Jónassyni í Hlíð á Langanesi: Henni kasta hraustir menn, höfð í vélalegum enn, úr sápu gripinn gera má, gjarnan kemur frúrnar á. Guðrún Bjarnadóttir er fljót til svars: Kúlu varpa konur hraustar, þó kúlulegan stundum mæðist Meira

Föstudagur, 4. október 2024

Snorri Már Snorrason

60 ára Snorri Már ólst upp á Ísafirði en býr í Reykjavík. Hann hlaut í fyrra, fyrstur manna, Íslensku lýðheilsuverðlaunin í flokki einstaklinga. Hann hefur verið óþreytandi við að benda á gagnsemi þess að stunda hvers konar hreyfingu, ekki bara sem… Meira

Á Akranesi Krakkarnir hennar Svönu ásamt afa og ömmu Svönu.

Skapari ABBA Voyage

Svanfríður Þóra Gísladóttir er fædd 4. október 1974 á Akranesi og ólst þar upp. „Ég átti mikinn og stóran vinahóp og við höldum enn saman, 20 manns. Við vorum heppin að hitta á einstakan árgang með fullt af skapandi og kraftmiklum einstaklingum Meira

Af netverslun, áfengi og bannárum

Frumvarp Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra til breytingar á áfengislögum er komið í samráðsgátt. Þar er lagt til að heimilað verði að starfrækja vefverslun með áfengi í smásölu á grundvelli vefverslanaleyfis, en ekki er þó frelsið algjört… Meira

Fimmtudagur, 3. október 2024

Af söknuði, landa og norðurljósum

Sumarsöknuður“ er yfirskrift limru sem Rúnar Þorsteinsson kastar fram að gefnu tilefni: Ei verður aftur snúið, né undan staðreyndum flúið. Þó sól hafi svikið, sakna ég mikið, sumars sem bráðum er búið Meira

Hjónin Ingveldur og Jóhannes á fimmtudagsafmæli hennar.

Tekur virkan þátt í félagslífinu

Kristín Ingveldur Valdimarsdóttir fæddist 3. október 1920 í Reykjavík, á Bergstaðastíg (síðar -stræti) 33 b. Húsið var í eigu Júlíusar, föðurbróður Kristínar Ingveldar eða Ingu eins og hún hefur ávallt verið kölluð, og Jóhönnu konu hans sem bjuggu þar einnig með fjölskyldu Meira