Fréttir Laugardagur, 12. október 2024

Ríkisstjórn Bjarni Benediktsson ræddi við blaðamenn að fundi loknum.

Veikleikar í stjórnarsamstarfinu

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins átti fund í Valhöll um stöðu ríkisstjórnarinnar • Þingflokkurinn órofa að baki formanninum • Engin sérstök niðurstaða lá fyrir eftir fundinn, sagði formaður flokksins Meira

Loðna Engin veiði er í kortunum.

„Enginn talar um hið augljósa“

Engin loðnuveiði verður leyfð á fiskveiðiárinu að óbreyttu • Hafrannsóknastofnun tilkynnti tillögur sínar í gær • Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar segir niðurstöðuna vera vonbrigði Meira

Þyrla Gæslan leitaði úr lofti en fann ekki meinta hvítabirni.

Töldu sig hafa séð tvo hvítabirni

Lögreglan á Austurlandi og Landhelgisgæslan fundu ekki tvo hvítabirni sem erlendir ferðamenn töldu sig hafa séð síðdegis í gær. Til öryggis verður leit haldið áfram í dag. Tilkynntu ferðamennirnir um hina meintu hvítabirni um klukkan fjögur síðdegis Meira

Atgangur Ráðherrann Áslaug Arna vaktar símann skömmu fyrir útsendingu. Ljóst var að hlutirnir gætu þróast mjög hratt í gær, sem raunin varð.

Flokkar setja sig í stellingar

Á meðan formenn stjórnarflokkanna halda spilunum mjög nærri sér um framtíð ríkisstjórnarinnar ríkir mikil óvissa um það hvað gerist næst á stjórnmálasviðinu. Það mátti greina á vettvangi Spursmála í gær þegar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, … Meira

Vísindamaður Sigurður Reynir við athöfnina í Harvard-háskóla.

Hélt að tilkynning um inngöngu væri ruslpóstur

Sigurður Reynir Gíslason, jarðefnafræðingur og rannsóknaprófessor við Jarðvísindastofnun Háskólans, segir það hafa komið ánægjulega á óvart að fá inngöngu í Bandarísku lista- og vísindaakademíuna. Hann hafi raunar fyrst haldið að um ruslpóst væri að ræða þegar tilkynningin barst Meira

Þingflokksfundur Þingmenn Sjálfstæðisflokksins á fundi í Valhöll síðdegis í gær þar sem samstarf ríkisstjórnarinnar var rætt.

Staðan rædd í Valhöll vegna efasemda

Sjálfstæðisflokkurinn láti reyna á samstarfið í þinginu Meira

Tungudalur Jarðhitaleit hefur staðið yfir í Tungudal við Ísafjarðarbæ og hefur hún skilað góðum árangri. Jarðhitinn mun nýtast til húshitunar.

Niðurgreiðslur vegna orkuskorts

„Ábyrgðarhluti að standa í vegi fyrir orkuöflun,“ segir ráðherra • Kostnaðarsamt að hafa ekki aðgang að ódýrri grænni orku • Brugðist við hækkun húshitunarkostnaðar með auknum niðurgreiðslum Meira

Magnús Þór Jónsson

Verkfallsaðgerðir víða yfirvofandi

Kennarar í Tónlistarskóla Ísafjarðar, sem eru í Félagi kennara og stjórnenda í tónlistarskólum, samþykktu í gær að boða til verkfalls. Verkfallið er boðað 29. október og var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum, en atkvæðagreiðslu lauk um miðjan dag í gær Meira

Laugavegur 166 Húsið stóð autt eftir að Skatturinn flutti út. Nú hafa nokkrar stofnanir komið sér fyrir í húsinu.

Athvarf fyrir heimilislausar stofnanir

Líf færist í Laugaveg 166 • Autt þegar Skatturinn flutti Meira

Grímsey Spretthópur á að skoða byggðarvanda Grímseyjar.

Spretthópur skoðar mál Grímseyjar

Matvælaráðherra segist ætla að gera sitt til að byggð haldist í Grímsey Meira

Hafnarfjörður Reykjanesbraut/Lækjargata. Þarna er þung umferð.

Mislæg gatnamót eða jarðgöng

Vegagerðin hefur boðið út vinnu við yfirferð, endurskoðun og uppfærslu fyrirliggjandi frumdraga vegna Reykjanesbrautar í Hafnarfirði, frá Álftanesvegi að Lækjargötu. Fram kemur í útboðslýsingu að um sé að ræða samræmingu hönnunarvinnu og greininga… Meira

Andstaða við áform um ferðaþjónustu

Íbúar í Ásahreppi í Rangárvallasýslu mæltu á opnum íbúafundi gegn áformum um að byggja 220 herbergja hótel og 165 smáhýsi í hreppnum • Hreppsnefndin fjallar um málið í næstu viku Meira

Faxaflóahafnir Nýi báturinn á að koma í flotann stað dráttarbátsins Haka.

Dráttarbátur knúinn raforku

Faxaflóahafnir áforma kaup á nýjum dráttarbáti sem knúinn verði „grænum orkugjöfum“. Er það liður að því markmiði Faxaflóahafna að auka hlutfall umhverfisvænnar orku í starfsemi sinni í stað jarðefnaeldsneytis Meira

Komið til hafnar Pacific World siglir inn Viðeyjarsund á þriðjudaginn í fylgd dráttarbátanna Magna og Haka.

Vertíð farþegaskipa lýkur með nýju meti

Heildarfjöldi farþega til Reykjavíkur fór yfir 322 þúsund Meira

Grófarhús Borgarstjórn samþykkti í fyrra að endurnýja húsið og stækka.

Áætla kostnað 5,3 milljarða

Heildarkostnaður vegna breytinga og endurbóta á Grófarhúsi er áætlaður krónur 5.324.528.640. Minnisblað, dagsett 8. október sl., var kynnt á síðasta fundi menningar- og íþróttaráðs Reykjavíkur. Þar kemur fram að nýtt kostnaðarmat sé í lokavinnslu… Meira

Ánægð Borghildur Fjóla Kristinsdóttir, formaður Sysavarnafélagsins Landsbjargar, Halldór Kristinsson, skipstjóri á Björgu, og lengst til hægri Kristinn Þór Harðarson framkvæmdastjóri félagsins, við Reykjavíkurhöfn.

Fullum stuðningi við skipakaupin er heitið

Björgun 2024 í Hörpu • Skip á Rif • Stefnt er í vestur Meira

Klerkastjórnin mun riða til falls

Íranska andófskonan Tahmineh Dehbozorgi segir klerkastjórnina í Íran á fallanda fæti • Efnahagurinn sé í rúst og mannréttindi fótum troðin • Mikil undiralda gegn stjórninni Meira

Listakona Nína Sæmundsson árið 1956. Hún virðist hafa átt Helgu í Kaupmannahöfn mikið að þakka.

Þrekleg, svipmikil og djarfmannleg

Hvunndagshetjan Helga Guðmundsdóttir heimsótt til Kaupmannahafnar • Greiðvikin með afbrigðum • Styrkti Nínu Sæmundsson myndlistarkonu til náms og veitti henni húsaskjól Meira

Hornafjörður Kvennakór Hornafjarðar og makar þeirra, Jöklabræður, klæddu sig upp í tilefni októberfesthátíðar.

Kominn á stjörnuheimskortið

Hornafjörður er kominn á stjörnuheimskortið,“ segir Snævarr Guðmundsson, jöklafræðingur á Náttúrustofu Suðausturlands, sem var í mars tilnefndur af landsnefnd Stjarnvísindafélags Íslands, og gerður að heiðursfélaga í Alþjóðasambandi stjarnfræðinga (IAU, International Astronomical Union) Meira

Stífla Umferðarþunginn á Þjóðvegi 4 milli Orlando og Tampa í gær var margfaldur miðað við hið hversdagslega.

Milton sá rammasti í rúm 50 ár

Sextán látnir í Flórída eftir fangbrögðin við Milton • Hélt að báturinn yrði brakið eitt á tíu mínútum • Tvær milljónir án rafmagns í Flórída í gær • „Þetta er fjandakornið það sem við erum,“ segir Biden Meira

Gætu þurft að skerða réttindi sjóðfélaga

Sviðsjós Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira

Villikettir Þótt kettir hafi þraukað úti í náttúrunni eru þeir fljótir að verða elskir að mannfólkinu og kunna vel við sig í hlýjunni innanhúss.

„Villingarnir okkar eru svo skemmtilegir“

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira