Umræðan Miðvikudagur, 16. október 2024

Bergþór Ólason

Meira af því sama

Gengið verður til kosninga 30. nóvember næstkomandi og gefst þá kærkomið tækifæri til að gera loksins eitthvað í málunum – eftir sjö ár af stöðnun og vinstristefnu í boði Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna Meira

Óli Björn Kárason

Kjarkur gefur súrefni

Það er undir frambjóðendum sjálfum komið hvort þeir nýta það súrefni sem þeir hafa fengið með ákvörðun Bjarna Benediktssonar. Meira

Anton Guðmundsson

Byggjum upp landsbyggðina

Samvinnuhugsjónin gefur okkur tækifæri til að endurvekja gömlu gildin um að standa saman og byggja sameiginlega framtíð. Meira

Hildur Þórðardóttir

Vopnakaupin eru landráð

Vopnakaup íslenskra ráðamanna brjóta gegn Stjórnarskrá íslenska lýðveldisins, landráðakafla Almennra hegningarlaga og Varnarmálalögum. Meira

Klækjarefur Machiavelli hefur veitt mörgum brögðóttum stjórnmálamanni innblástur.

Berskjaldaðir flokkar

Það hefur verið keppikefli fyrir flokka að fá í sinn hóp þekkta og klára einstaklinga, sérstaklega úr fjölmiðlum. Þetta hefur oft virkað vel ef „gestirnir“ kunna sér hóf og ætla ekki að yfirtaka partíið og setjast að í stofunni Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 17. október 2024

Inga Sæland

Réttlætið er handan við hornið

Engin grunnstoð samfélagsins stendur styrkum fótum eftir hörmungarstjórnartíð fráfarandi ríkisstjórnar, sem hefur viðhaldið himinháum vöxtum sem eru að knésetja skuldsett heimili. Örbirgð og fátækt vex dag frá degi Meira

Kjartan Magnússon

Höfðinu barið við steininn í Hvassahrauni

Vinstri meirihlutinn í borgarstjórn heldur óraunhæfri hugmynd um Hvassahraun til streitu í baráttu sinni gegn Reykjavíkurflugvelli. Meira

Dýrgripur Viðkvæmt handritið er varðveitt í haganlega gerðu skríni.

Tíbeskur dýrgripur í vörslu þjóðkirkjunnar

Í Kínaferð íslenskra sósíalista árið 1959 var sr. Gunnari Benediktssyni fært tíbeskt handrit að gjöf, sem reyndist dýrgripur við nánari skoðun. Meira

Ísak Einar Rúnarsson

„Þetta snýst um efnahagsmálin, vitleysingur“

Vaxtalækkunarferli er hafið en raunhæf áætlun um að koma böndum á ríkisfjármálin gæti byggt undir hraðari og meiri vaxtalækkun en ella. Meira

Bergvin Oddsson

Sér grefur gröf

Svandís hafði setið í embætti formanns VG í slétta viku þegar Bjarni sleit samstarfinu. Meira

Unnur Berglind Friðriksdóttir

Heilbrigðiskerfi á tímamótum

Mikilvægt er að stjórnvöld gefi skýr skilaboð í yfirstandandi viðræðum um einbeittan vilja til að snúa núverandi þróun við. Meira

Atkvæðagreiðsla Nota mætti kosningar til að útkljá ýmis mál.

Kosningafyrirkomulag

Hví eru kosningar ekki notaðar til að útkljá fleiri mál? Það virkar sem beint lýðræði og sparar peninga, enda kosta svona kosningar um 200-300 milljónir. Má þar nefna mál á borð við: 1. Að gera landið að einu kjördæmi, sem myndi jafna endanlega vægi … Meira

Gunnar Úlfarsson

Innstæðulaus inngrip í kjarasamninga

Viðskiptaráð hefur frá upphafi verið mótfallið aðgerðum stjórnvalda í tengslum við kjarasamningagerð á almennum vinnumarkaði. Meira

Þriðjudagur, 15. október 2024

Oddný Harðardóttir

Neyðarbirgðir á hættustund

Heimsfaraldur kórónuveiru og stríð sem nú geisa hafa orðið til þess að spurningar verða áleitnari um hver staða okkar er á hættustund. Við búum á eyju og erum háð innflutningi á ýmsum sviðum. Því ættum við að setja niður viðmið um birgðir og búnað,… Meira

Bjarni Benediktsson

Landsmenn eiga orðið

Ísland er land óþrjótandi tækifæra. Við erum stórhuga þjóð, rík að auðlindum, hugmyndum og hæfileikaríku fólki. Það er full ástæða til að horfa björtum augum til komandi ára. Meira

Jóhann Rúnar Björgvinsson

Slæleg hagstjórn

Til að tryggja farsæla hagstjórn er meðal annars brýnt að efla til muna hlut ferðaþjónustu í þjóðhagslíkönum. Meira

Guðmundur Helgi Víglundsson

Leyniplott og ráðabrugg Hafnarfjarðarbæjar

Gerum fólki ljóst að við leysum ekki loftslagsvandann með því að sigla með mengaðan úrgang frá erlendum efnaverksmiðjum til urðunar á Íslandi. Meira

Björn Gíslason

Banaslys kallar á neyðaraðgerðir

Í staðinn fyrir að nýta sér þá möguleika sem snjallstýring býður upp á er haldið fast í úreltar lausnir eins og klukkustýrð ljós sem eiga lítið erindi við nútímann. Meira

Elías Elíasson

Borgarlína er fjárfesting í umferðartöfum

Þröng byggðamörk, byggðaþétting og sú stefna sveitarfélaga að hámarka tekjur af lóðasölu hafa valdið verulegum búsifjum fólks á íbúðamarkaði. Meira

Mánudagur, 14. október 2024

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Endurnýjað umboð í brýnum málum

Ákveðið hefur verið að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu og ástæðan er einföld. Stjórnmál snúast um að ná raunverulegum árangri fyrir þjóðina en það var orðið ljóst að fram undan voru átök í stað árangurs Meira

Einar S. Hálfdánarson

Háskólastúdentar krefjast útrýmingar gyðinga í Ísrael

Háskólanemar flögguðu fána sem er táknmynd kvennakúgunar, ofsókna og drápa samkynhneigðra og lýðræðissinna á Gaza Meira

Guðni Ágústsson

Vasahnífurinn er sem byssustingur

Nú er öldin önnur og banna verður vasahnífa. Meira

Birgir Þórarinsson

Ísland sniðgangi loftslagsráðstefnu

Fáheyrt er að þingmenn á Alþingi séu lýstir „persona non grata“ af öðru ríki. Alþingi ber að mótmæla þessu harðlega og því sem hér er lýst. Meira

Kristinn Sv. Helgason

Er velferðarkerfið nógu vel hannað fyrir þá verst settu?

Hlutfall tekjulágra hefur lítið breyst síðustu tvo áratugina, sem bendir til þess að þetta vandamál sé orðið langvarandi. Meira

Guðmundur S. Johnsen

Lesblindir og tækin okkar

Það er skoðun okkar hjá FLÍ að texti sé einfaldlega tæki til að miðla upplýsingum milli manna og milli tímabila og svo hefur verið í hundruð ára. Meira

Ragnheiður Jónsdóttir

Hetjur 7. október 2023

Í stærstu hryðjuverkaárás í sögu Ísraels voru líka framdar hetjudáðir þar sem mannslífum var bjargað. Meira

Jóhann A. Jónsson

Betra og réttlátara strandveiðikerfi

Breyting á fyrirkomulagi strandveiða mun leiða til jafnræðis á milli smábáta. Meira

Björn Einarsson

Dánaraðstoð lækna – aðstoð við sjálfsvíg eða líknardráp

Líknardráp samrýmast ekki læknisstarfinu, þar sem það er brot á mannhelginni að maður drepi mann og felur ætíð í sér áhættu á líknarmorði. Meira

Laugardagur, 12. október 2024

Svandís Svavarsdóttir

Verði ljós

Við þurfum að byggja meira húsnæði og það þarf að gerast hratt. Okkur fjölgar hratt hér á landi og eftirspurnin eftir húsnæði er meiri en framboð. Skilvirkni í uppbyggingu húsnæðis er því mjög mikilvæg en við verðum á sama tíma að huga að gæðum húsnæðisins sem er byggt Meira

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Ísland verður leiðandi í gervigreind og máltækni

Sýn okkar er að Ísland verði að koma á fót öflugri einingu, helst í samstarfi stjórnvalda og atvinnulífs, sem færi með málefni bæði gervigreindar og máltækni. Meira

Kjartan Magnússon

Auka þarf öryggi óvarinna vegfarenda

Með markvissri innleiðingu snjalltækni á gangbrautarljósum er hægt að stórauka öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda. Meira

Faggilding gegn kyrrstöðu

Sé svigrúm til nýsköpunar aukið, til dæmis með faggildingu til eftirlits á meiri jafningjagrundvelli, verður auðveldara að laða yngra fólk til að stunda landbúnað. Meira

Manbetale Alaman kveður brot úr hinu ógnarlanga kirgíska söguljóði um Manas fyrir ráðstefnugesti í Beijing árið 2012. Kvæðaþekkingin í kolli Alamans var sett á varðveisluskrá UNESCO um óáþreifanlegan menningararf – líkt og handritasafn Árna Magnússonar sem fór á skrá um minni heimsins 2009.

Segðu mér sögu

Á undanförnum áratugum hafa rannsóknir á minninu orðið fyrirferðarmiklar innan ólíkra fræðigreina, allt frá þeim sem rýna í starfsemi heilans með aðferðum líffræðinnar til sálfræðinga með sitt skapandi minni og okkar sem hugsum um sögur og ljóð Meira

Blóðbaðið 1947

Í Indlandsför í september 2024 komst ég að því, hversu lítið ég vissi um fjölmennasta ríki heims og vænlegan bandamann Vesturveldanna gegn öxulveldunum ágengu (Kína, Rússlandi, Íran og Norður-Kóreu) Meira

Áfram KR Íslandsmót skákfélaga tók til allra aldurshópa. G-lið KR var m.a. skipað stúlkum frá Suður-Indlandi sem nema við alþjóðadeild Landakotsskóla.

Fjölnismenn á sigurbraut á Íslandsmóti skákfélaga

Íslandsmeistarar Fjölnis unnu allar viðureignir sínar í efstu deild Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í Rimaskóla í Reykjavík um síðustu helgi og hefur sveitin hlotið 10 stig og 29 v Meira

Ingibjörg Isaksen

Á ríkið að svíkja samninga?

Það vekur umhugsun að svo virðist sem að Viðskiptaráð beri ekki mikla virðingu fyrir rótgróni meginreglu samningaréttar um að samninga skuli halda. Meira

Sigurbjörn Þorkelsson

Smitandi kærleikur

Kærleikurinn er ekki þrasgjarn. Hann veit ekki allt best og veður ekki yfir. Hann hlustar, sýnir skilning, virðir, ber umhyggju og umburðarlyndi. Meira

Kristján Baldursson

Hagvöxturinn og hamingjan

Það virðist vera að renna upp ljós fyrir mörgum að það er ekki endilega bein tenging á milli aukins hagvaxtar peningalega og hamingju mannsins. Meira

Föstudagur, 11. október 2024

Björn Leví Gunnarsson

Árangur ríkisstjórnarinnar?

Forsætisráðherra sagði dálítið merkilegt á þingi í gær um efnahagsástandið. „Það sem er merkilegt við þetta tímabil er að Ísland sker sig úr í hópi þjóða þegar horft er á það hvernig stjórninni hefur tekist að verja heimilin við þessar sömu… Meira

Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Markaðir og frumkvöðlar

Er auður Vesturlanda sóttur í arðrán á nýlendum? Spillir kapítalisminn umhverfinu? Er kapítalisminn andlaust kapphlaup um efnisleg gæði? Meira

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Minni pólitík, meiri fagmennska

Rekstur fyrirtækja í eigu sveitarfélaga er kannski ekki spennandi pólitík en ef það er ekki rétt gert fer allt mjög fljótt á hliðina. Meira