Viðskipti Föstudagur, 18. október 2024

Fasteignamarkaðurinn Undanfarið hefur gengið verr að selja nýbyggingar en eldri íbúðir.

Nýjar byggingar seljast síður

Erfiðar gengur að selja nýbyggingar en eldri og ódýrari íbúðir • Raunverðshækkanir líklegar en nafnverðshækkanir ólíklegar • Töluverður verðþrýstingur Meira

Samgöngur Þotið áfram við sjávarkambinn.

Píratar ganga sjálfir plankann gagnvart þjóðinni

Píratar hafa lagt fram frumvarp um bann við nýskráningu bensín- og dísilbíla sem á að taka gildi 1. janúar 2026, eftir rúmt ár. Ástæðan, að þeirra mati, er markmið ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum og hlutdeild vegasamgangna í útblæstri Meira

Vextir Nefndarmenn voru sammála á síðasta fundi um lækkun stýrivaxta.

Stjórnarslitin geti haft áhrif á vaxtaákvörðun

Óhjákvæmilegt er að mati Greiningar Íslandsbanka að stjórnarslit og yfirvofandi kosningar muni bera á góma á vaxtaákvörðunarfundunum í nóvember, enda stefnt að alþingiskosningum í lok þess mánaðar. Í greiningunni kemur fram að gagnlegt sé að skoða… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 15. október 2024

Nýsköpun Eloise Freygang, stjórnandi hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Wisefish.

Hyggjast efla stafrænar lausnir

Danska sjávarútvegsfyrirtækið Elite Seafood hefur gert samstarfssamning við Wisefish og danska ráðgjafarfyrirtækið Telos Team. Wisefish er í samstarfi við íslensku sjávarútvegsfyrirtækin Brim, Síldarvinnsluna og Eskju Meira

Mánudagur, 14. október 2024

Undirstaða Skemmtiferðaskip í Ísafjarðarhöfn. Þessi fley munu þurfa góða rafmagnstengingu við bryggju en sigla annað ef rafmagnið vantar.

Hafa mikinn kraft en skortir orku

Dísilrafstöðvarnar að jafnaði ræstar tvisvar í mánuði • Vöntun á raforku kemur í veg fyrir að atvinnulífið á Vestfjörðum vaxi og dafni • Hagvöxtur og verðmætasköpun háð aðgengi að raforku Meira

Laugardagur, 12. október 2024

Fólksfjölgun Fjölgun erlendra ríkisborgara á Íslandi nemur um 25 þúsund manns frá árslokum 2021.

Vinnumarkaðurinn kólnar

Skráð atvinnuleysi í september var 3,3% • Hagfræðingur segir að atvinnuleysi verði ekki vandamál á komandi misserum • Vinnumarkaðurinn er sveigjanlegur Meira