Sunnudagsblað Laugardagur, 19. október 2024

Tónskáld í kór

Þú ert meðlimur Huldar. Hvað er Huldur? Huldur er ungmennakór sem Hreiðar Ingi Þorsteinsson, kórstjóri og listrænn stjórnandi, stofnaði árið 2021 á hrekkjavöku. Huldurin er kynjavera sem býr í fossum, lindum, lækjum og djúpum hafsins og þaðan kemur nafn kórsins Meira

Móðuharðindunum loks að ljúka

Það er engu líkara en að hún sé komin með kamb, stálbrodda og nælu í nefið. Meira

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra greinir hér fjölmiðlum frá ákvörðun sinni um að rjúfa þing og boða til kosninga.

Stjórnarslit og samkvæmisleikir

Loft gerðist lævi blandið á stjórnarheimilinu eftir landsfund Vinstri grænna helgina áður og þau skilaboð sem þaðan bárust um að VG vildi skilnað frá Sjálfstæðisflokknum, en að engu að síður væri rétt að búa áfram á óhamingjusömu heimili fram á vor Meira

„Aldrei hefði hann komist nær almættinu en þar. Í huga þessa manns stóð kirkjan vissulega ein en yfirgefin var hún ekki,“ skrifar höfundur.

Hugleiðing í Krýsuvíkurkirkju

Í þessari magnþrungnu náttúru og miklu sögu stendur hún þarna litla kirkjan. Meira

Jónína og Steinn stilla sér upp í gamla læknisbústaðnum sem stendur ofan götu þar sem gamli franski spítalinn stendur nú. Báðar byggingar þjóna sem hótel.

Kaupfélagið stendur styrkum fótum

Samvinnuhugsjónin svífur yfir vötnunum á Fáskrúðsfirði. Á sama tíma malar Loðnuvinnslan gull úr silfri hafsins. Og í kaupfélagið kemst ekki hver sem er, fyrr en hann hefur sýnt bæjarfélaginu tryggð í dágóðan tíma. Meira

Halldór sótt það stíft að komast í öskuna þegar hann var yngri en það gekk ekki, enda starfið eftirsótt. „Það er synd.“

Leið eins og líf mitt væri ónýtt

„Mér leið eins og mér væru allar bjargir bannaðar og líf mitt misheppnað og ónýtt,“ segir Halldór Armand um tilfinningu sem helltist yfir hann í kjölfar ástarsorgar í fyrra. Við tók mikil sjálfsvinna sem skilaði sér í breyttu viðhorfi, ekki bara til ritstarfanna, heldur lífsins í heild. Gleðin tók völdin af óttanum og kvíðanum sem skilaði sér í nýrri bók, Mikilvægu rusli. Meira

„Mér finnst gaman að aldrinum og mörgu sem hann hefur í för með sér. Mér finnst til dæmis blessun að tapa heyrn,“ segir Sibyl Urbancic tónlistarkona.

Ég hef aldrei hagað mér eftir væntingum annarra

Sibyl Urbancic hefur búið Vín í 65 ár og starfað þar sem tónlistarkona. Fjallað er um föður hennar, tónlistarmanninn Victor Urbancic, í nýútkominni bók. Sibyl, sem fæddist árið 1937, segist ekki hafa getað óskað sér betri foreldra. Hún fagnar aldrinum, fer eigin leiðir og gerir það sem hana langar til. Meira

Myndlistin og þjóðin

Í Listasafni Íslands stendur yfir vegleg afmælissýning en safnið fagnar 140 ára afmæli. Sýnd eru tæplega 200 verk eftir hundrað listamenn. Bók með 140 verkum úr safneign kemur út. Meira

„Þetta verkefni mitt hefur víkkað hugann og lækkað þröskulda,“ segir menningarvinurinn Hafliði Ingason.

Sækir menningarviðburð á hverjum degi

Áramótaheit Hafliða Ingasonar var óvenjulegt en hann ákvað að sækja einn menningarviðburð á dag á árinu 2024. Hann er með daglegar færslur á instagram. Hann mun síðan loka árinu með eigin myndlistarsýningu. Meira

Ethel Kennedy með Robert Kennedy eiginmanni sínum sem hún dáði.

Ethel kveður

Ethel Kennedy fæddist til forréttinda og giftist inn í hina voldugu Kennedy-ætt. Hún varð að þola hörð áföll á langri ævi en trúin var henni alla tíð mikill styrkur. Meira

Þorsteinn Gunnarsson situr ekki auðum höndum í aðdraganda 84 ára afmælisins.

Tónninn vonandi einlægur

Það voru ekki orðin, heldur þvert á móti skortur á þeim sem dró Þorstein Gunnarsson að hlutverki 85 ára ekkils í kvikmyndinni Missi eftir Ara Alexander Ergis Magnússon. Um er að ræða einmana, sorgmæddan mann sem tjáir tilfinningar sínar með svipbrigðum fremur en orðum. Meira

Vince Neil, söngvari Mötley Crüe, á Copenhell í fyrra.

Bärä üpp ä skräütïð

Öll þekkjum við rokk- og málmbönd með umhljóð í nafni sínu, Motörhead, Mötley Crüe, Queensrÿche og svo framvegis. En hvaða merkingu og tilgang hefur þetta eiginlega? Meira

Hólmkell Hreinsson <strong>er </strong><em>amtsbókavörður.</em>

Les bæði með augum og eyrum

Starf á almenningsbókasafni er mjög skemmtilegt, ekki síst þegar líður að jólum og íslensk bókaútgáfa nær hámarki. Hluti af starfi mínu felst í því að vera vel heima í því sem er að gerast í heimi bókanna en auk þess er mitt aðaláhugamál að lesa bækur Meira

Kosningar eru í nánd og ekki blæs byrlega fyrir Sjálfstæðisflokknum og formanni hans. Kosningabarátta er hafin með tilheyrandi látum og hamagangi.

Flóttinn í afstöðuleysið

Þessi fullkomna vissa um að Flokkurinn hafi rétt fyrir sér virkar óskaplega fráhrindandi. Þess vegna er gott til þess að vita að mjög hefur dregið úr flokkshollustu kjósenda. Meira

Fæddist óvænt við brugghús og fær heiðursbjór

Drengur sem fæddist á bílastæði fyrir utan uppáhaldsbrugghús foreldra sinna í Michigan var nefndur eftir staðnum, sem gefur nú út sérstakan bjór til heiðurs nýburanum. Aaron og Kyle Baker voru á leið frá Vicksburg á sjúkrahús í grenndinni á settum… Meira

Andlegir rauðir hundar, eins og það var kallað, lögðust á eldspýtur 1934.

Ríkiseinokun á eldspýtum

Eldfimt mál var til umræðu á Alþingi haustið 1934 – áform um ríkiseinokun á sölu á eldspýtum, að því er fram kom í Morgunblaðinu. Alþýðuflokkurinn hafði á þessum tíma nýverið sest í fyrsta skipti í ríkisstjórn ásamt Framsóknarflokknum, sem veitti stjórninni forystu Meira

Létt hefur verið yfir leikmönnum Liverpool á þessu hausti.

Stórleikur á Anfield

Liverpool tekur á móti Chelsea í stórleik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira

„Hvernig náðirðu þér í þessa kúlu á höfðinu?“ „Sérðu glerhurðina þarna?“…

„Hvernig náðirðu þér í þessa kúlu á höfðinu?“ „Sérðu glerhurðina þarna?“ „Já.“ „Ég sá hana ekki.“ „Ég hef beðið eftir þessari stund í 20 ár!“ segir dómarinn við gamla kennarann sinn. „Sestu nú út í horn og skrifaðu 100 sinnum: Ég má ekki fara yfir á … Meira