Umræðan Laugardagur, 19. október 2024

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Stærsta hagsmunamálið

Það er ábyrgðahluti að sitja í ríkisstjórn Íslands. Á undanförnum árum höfum við í Framsókn einbeitt okkur að því að horfa fram á veginn, vera á skóflunni og vinna vinnuna í þágu íslenskra hagsmuna. Við höfum haldið okkur fyrir utan reglulegt… Meira

Sigþrúður Ármann

Forsenda framfara og undirstaða velferðar

Atvinnurekendur og launafólk vita hve miklu máli það skiptir að hið opinbera fari vel með skattfé og bruðli ekki með fé annarra. Meira

Bryndís Haraldsdóttir

Nýtt upphaf

Sjálfstæðisflokkurinn stendur fyrir frelsi einstaklingsins, mannúð og mildi. Meira

Eldskírn nýs forseta

Fumlaus framganga Höllu Tómasdóttur forseta Íslands í viku djúpstæðra pólitískra átaka og umskipta hefur styrkt stöðu hennar. Meira

Reykjavík, október 2024

Á fundi í Þjóðminjasafninu í Reykjavík 14. október 2024 hafði Ísraelsmaðurinn Ely Lassman, 27 ára hagfræðingur, framsögu um „Ísrael, Arabaríkin og Vesturveldin“. Margt var þar umhugsunarefni Meira

Þeir, þær, það > þau

Kennari: Orðið fólk er eintöluorð og því er eðlilegt að vísa til þess með fornafninu það. Nú er æ oftar vísað til fólks með orðinu „þau“: „Fólk úr öllum stéttum mætti á fundinn og kvörtuðu þau sáran yfir ástandinu.“ N1: Orðið … Meira

Guðlaugur Jónasson

Olíunotkun strandveiðibáts einn lítri á dag

Strandveiðibátar sem stunda umhverfisvænustu veiðar Íslendinga og fá hæsta verðið fyrir sinn fisk eru bundnir við bryggju 97% af árinu. Meira

Kaflaskil Heimsmeistarinn Ding Liren vann ekki skák í Búdapest.

Hæpið að Ding Liren nái að verja heimsmeistaratitilinn

Tölfræði skákarinnar er skemmtilegt fyrirbrigði og heimtar sitt. Sá sem þessar línur ritar fór að velta því fyrir sér, þar sem hann gekk um gólf undir blálok Ólympíumótsins í Búdapest á dögunum, að nú stæðu líkur til þess að í opna flokknum færi… Meira

Ingveldur Anna Sigurðardóttir

Mitt erindi

Samfélagið sem ég bý í einkennist af fólki sem vill framkvæma og lætur fátt standa í vegi fyrir því. Meira

Birgir Þórarinsson

Kjördæmisþing Sjálfstæðisflokkins á Selfossi

Ég leita eftir stuðningi sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi til að skipa 3. sætið. Meira

Guðjón Jensson

Metansamfélagið

Hvenær skyldu íslenskir bændur fara að vinna metan á búum sínum sér og samfélaginu öllu til hagsbóta? Meira