Viðskipti Laugardagur, 19. október 2024

Einar Örn Ólafsson

Mörgum spurningum ósvarað um Play

Í ljósi nýlegra frétta af flugfélaginu Play vakna ýmsar áleitnar spurningar um rekstur félagsins. Forsvarsmenn félagsins gáfu út í vikunni að rekstrartölur fyrir árið í ár yrðu verri en í fyrra, þegar reksturinn skilaði um 6,2 milljarða tapi fyrir skatt Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 18. október 2024

Fasteignamarkaðurinn Undanfarið hefur gengið verr að selja nýbyggingar en eldri íbúðir.

Nýjar byggingar seljast síður

Erfiðar gengur að selja nýbyggingar en eldri og ódýrari íbúðir • Raunverðshækkanir líklegar en nafnverðshækkanir ólíklegar • Töluverður verðþrýstingur Meira

Þriðjudagur, 15. október 2024

Nýsköpun Eloise Freygang, stjórnandi hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Wisefish.

Hyggjast efla stafrænar lausnir

Danska sjávarútvegsfyrirtækið Elite Seafood hefur gert samstarfssamning við Wisefish og danska ráðgjafarfyrirtækið Telos Team. Wisefish er í samstarfi við íslensku sjávarútvegsfyrirtækin Brim, Síldarvinnsluna og Eskju Meira

Mánudagur, 14. október 2024

Undirstaða Skemmtiferðaskip í Ísafjarðarhöfn. Þessi fley munu þurfa góða rafmagnstengingu við bryggju en sigla annað ef rafmagnið vantar.

Hafa mikinn kraft en skortir orku

Dísilrafstöðvarnar að jafnaði ræstar tvisvar í mánuði • Vöntun á raforku kemur í veg fyrir að atvinnulífið á Vestfjörðum vaxi og dafni • Hagvöxtur og verðmætasköpun háð aðgengi að raforku Meira