Íþróttir Laugardagur, 2. nóvember 2024

19 M Benoný Breki Andrésson átti góðan endasprett í deildinni.

Náði efsta sæti í lokin

Benoný Breki Andrésson, hinn 19 ára gamli sóknarmaður KR-inga, var besti ungi leikmaðurinn í Bestu deild karla í fótbolta árið 2024, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni. Benoný tryggði sér efsta sætið hjá leikmönnum 21 árs og yngri með… Meira

Markahæst Landsliðskonan unga Alfa Brá Hagalín sækir að marki Selfyssinga á Selfossi í gærkvöldi. Hún var markahæst hjá Fram með sjö mörk.

Harpa tryggði Selfossi stig gegn Fram

Harpa Valey Gylfadóttir tryggði nýliðum Selfoss sterkt stig á heimavelli gegn Fram í úrvalsdeild kvenna í handbolta á Selfossi í gærkvöldi. Urðu lokatölur 27:27 og jafnaði Harpa metin þegar rúm hálf mínúta var til leiksloka Meira

Óblíðar Ísak Gústafsson hjá Val fær óblíðar móttökur frá varnarmönnum Gróttu í leik liðanna í úrvalsdeildinni í handbolta á Seltjarnarnesi í gær.

Valur í annað sæti eftir endurkomusigur

Valur vann endurkomusigur á Gróttu, 22:21, á útivelli í úrvalsdeild karla í handbolta í gær. Með sigrinum fór Valur upp í 12 stig og annað sæti deildarinnar. Grótta er í áttunda sæti með níu stig. Mikið jafnræði var nánast allan fyrri hálfleikinn en … Meira

Evrópumeistari Eygló Fanndal Sturludóttir með gullverðlaunin á verðlaunapallinum í Razyn ásamt vinkonu sinni Guðnýju Björk Stefánsdóttur.

Nýtur sín eftir erfitt ár

Eygló Fanndal Sturludóttir fór á kostum á Evrópumóti ungmenna í Póllandi • Deildi verðlaunapalli með vinkonu sinni með allt sitt nánasta fólk í stúkunni Meira

Átta Hilmar Pétursson á vítalínunni. Hann skoraði átta stig fyrir Keflavík.

Keflavík vann kærkominn sigur

Keflavík batt enda á þriggja leika taphrinu er liðið sigraði KR, 94:88, í úrvalsdeild karla í körfubolta á heimavelli sínum í Keflavík í gærkvöldi. Bæði lið eru með fjögur stig eftir fimm leiki, en KR hefur nú tapað tveimur leikjum í röð Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 6. nóvember 2024

Þrenna Luis Díaz fagnar marki með Alexis Mac Allister í gær.

Öruggt hjá Liverpool og Amorim skellti City

Enska liðið Liverpool vann sterkan heimasigur á Þýskalandsmeisturum Leverkusen, 4:0, í 4. umferð Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á Anfield í gærkvöldi. Eftir markalausan fyrri hálfleik raðaði Liverpool inn mörkum í seinni hálfleik Meira

Endurkoma Stjörnukonan Diljá Ögn Lárusdóttir er mætt aftur í íslenska landsliðið eftir árs fjarveru vegna erfiðra meiðsla, en hún sleit krossband.

Er á góðum stað núna

Hin 21 árs gamla Diljá Ögn Lárusdóttir er mætt aftur í íslenska landsliðið í körfubolta eftir árs fjarveru vegna meiðsla. Diljá missti af öllu síðasta tímabili eftir að hún sleit krossband í hné. Hún hefur spilað vel með Stjörnunni á tímabilinu og… Meira

Norski knattspyrnumaðurinn Martin Ödegaard fyrirliði Arsenal hefur hafið…

Norski knattspyrnumaðurinn Martin Ödegaard fyrirliði Arsenal hefur hafið æfingar að nýju eftir að hafa verið frá vegna ökklameiðsla undanfarna tvo mánuði. Ödegaard meiddist í landsleik með Noregi í byrjun september og hefur af þeim sökum misst af 12 leikjum í öllum keppnum Meira

Laugardalshöll Mosfellingurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson vill nýta tækifærið til að sanna sig fyrir komandi heimsmeistaramót næsta janúar.

Meira undir hjá sumum

Orri Freyr Þorkelsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson hafa verið að spila vel með félagsliðum sínum í Portúgal • Fá tækifæri til að sanna sig fyrir komandi HM Meira

Þriðjudagur, 5. nóvember 2024

19 M Gylfi Þór Sigurðsson fór mikinn fyrir Valsmenn á tímabilinu.

Gylfi í sérflokki hjá þeim eldri

Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Vals bar af eldri leikmönnum Bestu deildar karla í knattspyrnu árið 2024, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni. Þar koma til greina leikmenn sem eru orðnir 34 ára gamlir og eldri, þ.e þeir karlar sem fæddir eru árið 1990 og fyrr Meira

7,89 Pétur Guðmundsson var besti dómarinn í Bestu deild karla.

Pétur og Arnar bestu dómararnir

Aldursforsetarnir efstir í Bestu deild karla • 33 dómarar dæmdu kvennamegin Meira

Mikilvægur Ýmir Örn í samtali við Morgunblaðið fyrir æfingu íslenska handboltalandsliðsins í Víkinni í gær.

Hef fullt fram að færa

Ýmir Örn Gíslason í öðruvísi hlutverki hjá nýja liði sínu Göppingen í Þýskalandi l  Segir að íslenska landsliðið eigi alltaf að vinna þegar það spilar í Laugardalshöll Meira

Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í handbolta, gekk á dögunum í…

Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í handbolta, gekk á dögunum í raðir ungverska stórfélagsins Veszprém frá uppeldisfélaginu og Íslandsmeisturum FH. Hann skrifaði undir tveggja ára samning í Ungverjalandi Meira

Mánudagur, 4. nóvember 2024

Willum Þór Willumsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, reyndist hetja…

Willum Þór Willumsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, reyndist hetja C-deildar liðs Birmingham City þegar hann skoraði sigurmarkið í 1:0-sigri á E-deildar liði Sutton United í 1. umferð ensku bikarkeppninnar í gær Meira

Sauðárkrókur Ægir Þór Steinarsson hjá Stjörnunni og Dedrick Basile hjá Tindastóli eigast við í toppslag liðanna á Sauðárkróki í gærkvöldi.

Stólarnir unnu toppslaginn

Tindastóll varð í gærkvöldi fyrsta liðið til þess að vinna Stjörnuna þegar 6. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik hófst með sannkölluðum toppslag á Sauðárkróki. Tindastóll vann 92:87 eftir hörkuleik og fór með sigrinum upp fyrir Stjörnuna og á toppinn þar sem bæði lið eru með tíu stig Meira

Hetjan Mohamed Salah skoraði sigurmark Liverpool með glæsilegu skoti á 72. mínútu, þremur mínútum eftir að Cody Gakpo hafði jafnað metin.

Liverpool fór á toppinn

Liverpool tyllti sér á toppinn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla með torsóttum 2:1-sigri á Brighton í 10. umferð deildarinnar á Anfield á laugardag. Brighton réð lögum og lofum í fyrri hálfleik og var með forystu, 0:1, að honum loknum eftir glæsimark frá Ferdi Kadioglu Meira

Efstir Elvar Örn Jónsson og félagar í Melsungen eru á toppnum.

Íslendingaliðin í harðri toppbaráttu

Íslendingalið Melsungen heldur toppsæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir að hafa unnið Erlangen, 32:27, á laugardag. Liðið er með 16 stig eftir níu leiki og hefur aðeins tapað einum leik. Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk og gaf eina… Meira

Föstudagur, 1. nóvember 2024

Garðabær Hilmar Smári Henningsson úr Stjörnunni, sem skoraði 27 stig, verst Bandaríkjamanninum DeAndre Kane, sem skoraði 26 stig, í gær.

Enn vinna Stjörnumenn

Stjarnan er enn með fullt hús stiga á toppi úrvalsdeildar karla í körfubolta eftir sigur á Grindavík á heimavelli sínum í 5. umferðinni í gærkvöldi, 104:98. Stjörnumenn lögðu grunninn að sigrinum með góðum miðkafla því Stjarnan vann annan leikhluta 29:23 og þann þriðja 32:18 Meira

Átök Kristófer Ísak Bárðarson úr ÍBV sækir að marki ÍR-inga í Breiðholti í gærkvöldi. Andri Freyr Ármannson og Egill Skorri Vigfússon verjast.

Dramatíkin allsráðandi

Fram vann dramatískan sigur á HK, 26:25, í 9. umferð úrvalsdeildar karla í handbolta á heimavelli sínum í Úlfarsárdal í gærkvöldi. Marel Baldvinsson valdi góðan tíma til að skora sitt eina mark í leiknum, því hann gerði sigurmarkið í þann mund sem leiktíminn rann út Meira

Laugardalsvöllur Lára Kristín Pedersen hefur fimm sinnum orðið Íslandsmeistari á ferlinum en hún skrifaði undir tveggja ára samning í Belgíu.

Framar björtustu vonum

Lára Kristín Pedersen er gengin til liðs við Club Brugge í belgísku A-deildinni • Hún á að baki þrjá A-landsleiki og vonast til þess að fara með landsliðinu til Sviss Meira

Fimmtudagur, 31. október 2024

Tveir sigrar í jafnmörgum vináttulandsleikjum hjá íslenska…

Tveir sigrar í jafnmörgum vináttulandsleikjum hjá íslenska kvennalandsliðinu í handknattleik gegn því pólska veita von um að Ísland sé að færast nær sterkari þjóðum. Ekki er lengra síðan en í september síðastliðnum að Pólland vann öruggan sigur,… Meira

Fyrirliði Breiðabliks varð langefstur í M-gjöfinni 2024

Höskuldur Gunnlaugsson er leikmaður ársins hjá Morgunblaðinu með 25 M í 27 leikjum Íslandsmeistaranna • Fimm leikmenn jafnir í öðru til sjötta sæti Meira

Landsbyggðin Þorlákur Árnason þjálfaði í tvö ár á Akureyri áður en hann fór til Portúgals. Nú liggur leiðin til Vestmannaeyja.

Núna lét ég hjartað ráða

Var nærri því farinn til Kína en valdi Vestmannaeyjar í staðinn Meira

Matthías Guðmundsson og Kristján Guðmundsson hafa verið ráðnir þjálfarar…

Matthías Guðmundsson og Kristján Guðmundsson hafa verið ráðnir þjálfarar Vals í knattspyrnu kvenna. Stjórn Knattspyrnudeildar Vals gerir þriggja ára samninga við þá félaga en þeir verða báðir aðalþjálfarar liðsins Meira