Fréttir Miðvikudagur, 6. nóvember 2024

Óábyrgt að segja allt í blóma

Minnihlutinn gagnrýnir fjárhagsáætlun Reykjavíkur • Borgarstjóri þakkar nýjum vinnubrögðum bætta afkomu • Borgin rekin með afgangi í fyrsta sinn í langan tíma Meira

Hæsta fjárhæðin í Skagafirði

Hæsta upphæð fjárhagsaðstoðar til einstaklinga sem sveitarfélög veita er í Skagafirði eða alls 281.280 kr. að því er fram kemur í samanburði á grunnfjárhæðum fjárhagsaðstoðar sem nær til 30 sveitarfélaga á landinu Meira

Mótmæli Erfiðlega gekk að setja borgarstjórnarfund í gær sökum þess að foreldrar barna á Drafnarsteini mættu til að mótmæla við upphaf fundar.

Fjárhagsáætlun borgarinnar óábyrg

Hangir á sölu Perlunnar sem á langt í land að sögn Hildar Meira

Spursmál Stefán Einar Stefánsson yfirheyrir forystumenn flokkanna.

Kosningavakt Morgunblaðsins

Morgunblaðið og mbl.is munu næstu vikur bæta duglega í stjórnmálaumfjöllun í aðdraganda alþingiskosninga, líkt og lesendur hafa sjálfsagt þegar orðið varir við og er sérmerkt kosningunum. Nú birtast tveir opnir þættir Spursmála í viku, en í hverjum… Meira

Jólamandarínunum seinkar í ár

Útlit er fyrir að seinkun verði á sendingu af mandarínum, sem margir landsmenn tengja helst við jólin, til landsins í ár. Ástæðan er mikil flóð sem urðu á Spáni í lok október. „Robin er staddur í Valencia,“ sagði Jóhanna Þorbjörg… Meira

Álag Mikið álag hefur verið á bráðamóttöku barna vegna sýkingarinnar.

Eitt barn í öndunarvél, tíu börn liggja inni

Tíu börn liggja enn á Barna­spítala Hrings­ins vegna E. coli-sýk­ing­ar sem kom upp á leik­skól­an­um Mánag­arði fyr­ir rúm­um tveim­ur vik­um. Þar af er eitt barn á gjör­gæslu og í önd­un­ar­vél og verður eitt­hvað áfram Meira

Spurt og svarað Inga Sæland er nýjasti gestur Spursmála þar sem leiðtogarnir mæta hver á fætur öðrum til leiks.

Skattleggi lífeyrisgreiðslur strax

Flokkur fólksins vill taka staðgreiðslu af öllum iðgjöldum í lífeyrissjóði við innborgun • Inga Sæland ætlar að taka 30 milljarða í bankaskatt á ári • Jakobi og Tómasi skipt út af ástæðu Meira

Flokkarnir krafðir um svör

Nú þegar 24 dagar eru til alþingiskosninga eru fundir með frambjóðendum daglegt brauð. Kosningabaráttan verður snörp og fulltrúar flokkanna þeytast á milli staða til að kenna stefnu sína og áherslur Meira

Borgarstjórn Þótt starf borgarfulltrúa sé skilgreint full vinna, ætla frambjóðendur til Alþingis úr þeirra röðum að taka fullan þátt í baráttunni.

Enginn í leyfi frá borgarstjórn

Fimm borgarfulltrúar eru í framboði til þings í efstu sætum flokka sinna • Dagur ætlar ekki að þiggja biðlaun í borgarstjórn nái hann kjöri • Dóra Björt hefur ekki tekið endanlega ákvörðun um leyfi Meira

Breytingar Endurbætur voru boðaðar en í staðinn var apótekinu lokað.

Apótekinu á Eiðistorgi lokað

„Við erum enn með þetta húsnæði í leigusamningi og það er aldrei að vita hvað gerist í framtíðinni. En akkúrat núna erum við með lokað,“ segir Kjartan Örn Þórðarson, framkvæmdastjóri Lyfja og heilsu, sem rekur verslanir Apótekarans Meira

8,6 milljarða útgjöld úr varasjóði

Tillögur um framlög hjá þremur ráðuneytum til aðgerða vegna ofbeldis meðal barna Meira

Skreið Stefnt er að því að hertur fiskur verði skráður á lista Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna yfir óáþreifanlegan menningararf þjóða.

Skreiðin er menningararfur

Unnið er að því að fá hertan fisk skráðan á lista UNESCO yfir óáþreifanlegan menningararf þjóða • Heimilda er leitað frá veiðum og verkun hér Meira

Fjölmiðlafrumvarp ekki með

Frumvarp til laga um breytingu á fjölmiðlalögum vegna áframhaldandi ríkisstuðnings við einkarekna fjölmiðla verður ekki lagt fram á yfirstandandi löggjafarþingi. Þetta kemur fram í skriflegu svari menningar- og viðskiptaráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira

Spánn Sjálfboðaliðar vinna hér við að hreinsa götur í bænum Aldaia í Valensíuhéraði, þar sem flóðin hafa skilið eftir sig mikið af leir og leðju.

Heita milljörðum evra í neyðaraðstoð

Sánchez tilkynnir aðgerðir fyrir íbúa og fyrirtæki á flóðasvæðunum • Styrkir, skattaívilnanir og frestanir á greiðslum inn á húsnæðislán á meðal aðgerða • Leggja nótt við nýtan dag í leit að fórnarlömbum Meira

Varðskipin tvö Þór og Freyja í höfn. Rekstur Freyju er mun dýrari en á Tý, enda er hún margfalt öflugra varðskip.

Hallarekstur blasir við hjá Gæslunni

Stefnir að óbreyttu í 955 milljónir • Ósk um fjárauka Meira

Í Tókýó 2021 Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson fyrir utan aðalleikvang leikanna sem var frestað um eitt ár.

Bretar fengu 30 skrokka fyrir leikana

Ólympíuleikarnir hafa alla tíð gegnt mikilvægu hlutverki enda hefur mikið verið um þá rætt og ritað. Nýjasta íslenska bókin er Með harðfisk og hangikjöt að heiman. Undirbúningur og þátttaka Íslands á Sumarólympíuleikunum í London árið 1948 eftir… Meira