Daglegt líf Laugardagur, 9. nóvember 2024

Vestur-Íslendingur Magnús Björnsson læknir sagðist í pistil 1934 í Heimskringlu vita um uppruna O.K.

Ókei er uppáhaldsgæludýr allra

Sigurður Ægisson hefur lagst í leit að upphafi og sögu þekktasta orðatiltækis í heimi. Í nýrri bók hans um ókei birtir hann fimmtíu kenningar, misgáfulegar en margar vel ígrundaðar. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 14. nóvember 2024

Herdís „Ég elska bækurnar um Sherlock Holmes, breska einkaspæjarann sem leysir flóknar morðgátur.“

Gleypti í sig hundrað bækur á árinu

Lestrarhesturinn og frjálsíþróttakonan Herdís Arna lætur sig ekki muna um að lesa rúmlega tíu bækur í hverjum mánuði. Hún stefnir á að verða hástökkvari í framtíðinni. Meira