Það er hefðbundin aðferð hægrisins að svelta opinber kerfi, tryggja að þau virki ekki, bíða þess að fólk verði reitt og selja þau svo á útsölu til fjármagnseigenda. Það er vissulega flókið ástand í efnahagsmálum þjóðarinnar Meira
Íbúar Grindavíkur glíma enn við erfiðar afleiðingar hamfaranna. Meira
Við Íslendingar erum ekki ókunn duttlungum náttúrunnar en fljótt varð ljóst að við stæðum frammi fyrir stærstu áskorunum vegna náttúruhamfara á lýðveldistímanum. Meira
Orðið „fasismi“ er nú lítið annað en skammaryrði. Það er þó ómaksins vert að leita sögulegrar merkingar þess. Fasismi einkennist að sögn bandaríska sagnfræðingsins Stanleys Paynes af þrennu: andstöðu við frjálslyndisstefnu, íhaldsstefnu… Meira
Íslenska og færeyska eiga sér sameiginlegan uppruna í fornvesturnorrænu. Í tímans rás urðu ýmsar breytingar á báðum málum, fleiri á færeysku en íslensku. Lítum á brot úr faðirvorinu á færeysku til að sannreyna þessa staðhæfingu Meira
Í ljósi tvíhliða samskipta Íslands og Bandaríkjanna þurfum við Íslendingar ekki að kvarta undan því að forsetar eða stjórnir repúblikana hafi sýnt okkur afskiptaleysi. Meira
Það hefur verið athyglisvert að fylgjast með tveimur þriggja flokka stjórnum síðustu þrjú árin; þrílitu stjórninni í Þýskalandi og seinni stjórn Katrínar frá '21. Nærri upp á dag jafngamlar, myndaðar eftir góð kosningaúrslit úr eins pólaríseruðum flokkum og hugsast gat Meira
Taflfélag Reykjavíkur hefur undanfarnar vikur staðið fyrir nokkrum skemmtilegum skákviðburðum, þ. á m. Íslandsmóti skákfélaga í atskák sem lauk á miðvikudaginn með sigri A-sveitar TR sem vann allar níu viðureignir sínar og var skipuð Þresti… Meira
Í boði ríkisstjórnar Íslands er öllum yfir 18 ára aldri gert að greiða útvarpsgjald. Meira
Falleg ásýnd brúar er fengin með góðum hlutföllum, hagstæðri efnisnotkun og passandi lausnum – löguðum að umhverfinu. Meira
Áttaviti heilbrigðisþjónustu er hagsmunir notenda þjónustunnar en ekki kerfisins. Hér eru ræddar leiðir til að bæta heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Meira
Í skjóli nætur gengu götustrákar Hitlers berserksgang um nánast allt Þýskaland. Meira
Stórfelldar umbætur á menntakerfinu þola enga bið. Það er ekki hægt að bjóða börnunum upp á þetta ástand. Meira
Á vakt Sjálfstæðisflokksins hefur tekist að viðhalda miklum lífsgæðum hér á landi. Meira
Ari fróði segir í Íslendingabók: „En hvatki er missagt í fræðum þessum, þá er skylt at hafa þat heldur, er sannara reynist.“ Meira