Valur vann sterkan heimasigur á Kristianstad frá Svíþjóð, 27:24, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta á laugardag. Valsliðið fer því með þriggja marka forskot inn í seinni leikinn ytra næstkomandi laugardag Meira
Botnlið Gróttu gerði afar góða ferð til Vestmannaeyja og sigraði ÍBV, 31:19, í úrvalsdeild kvenna í handbolta á laugardaginn. Leikurinn var sá fyrsti hjá Gróttu undir stjórn Júlíusar Þóris Stefánssonar Meira
Landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir skoraði fyrsta mark Noregsmeistara Vålerenga á Arna-Björnar, 3:1, í Bergen á laugardag í næstsíðustu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Hún lék allan leikinn Meira
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann afar sætan sigur á því rúmenska, 77:73, í undankeppni Evrópumótsins í Ólafssal á Ásvöllum í Hafnarfirði í gærkvöldi. Fjögurra stiga lokasókn Staðan var 73:73 þegar Ísland lagði af stað í sína lokasókn og í … Meira
Þrjú Íslandsmet féllu á þriðja og síðasta degi Íslandsmótsins í 25 metra laug í sundi í Ásvallalaug í Hafnarfirði í gær. Blönduð sveit SH sló Íslandsmet í 4x50 metra skriðsundi er hún synti á 1:35,27 mínútu Meira
Liverpool náði fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta um helgina. Liverpool vann heimasigur á Aston Villa, 2:0, á Anfield á laugardag. Darwin Núnez og Mo Salah sáu um að gera mörkin Meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta hafði betur gegn því georgíska, 30:25, í annarri umferð í undankeppni Evrópumótsins í Tíblisi í gær. Ísland er með tvo sigra og fjögur stig eftir tvo fyrstu leikina Meira
Bakvörður dagsins fékk bestu fréttir ársins á dögunum þegar honum var tjáð að hann væri á leiðinni til Spánar að fylgja íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í nóvember. Spánn í nóvember hljómar mun betur en Ísland í nóvember Meira
Arnar tilkynnti 18 manna lokahóp fyrir EM 2024 • Sandra Erlingsdóttir ekki í hópnum • Erfitt að skera hópinn niður • Tveir vináttuleikir gegn Sviss fyrir mót Meira
Knattspyrnudeild ÍA hefur verið sektuð um 75.000 krónur af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ vegna viðtals Jóns Þórs Haukssonar, þjálfara karlaliðs félagsins, við mbl.is eftir tap ÍA gegn Víkingi úr Reykjavík í 26 Meira
Sverrir Ingi missti náinn liðsfélaga í George Baldock fyrir mánuði • Náðu vel saman utan vallar • Hjálpaði að mæta í jarðarförina • Vilja úrslitaleik gegn Wales Meira
Handboltamarkvörðurinn Sveinbjörn Pétursson gekk óvænt til liðs við ísraelska félagið Hapoel Ashdod í sumar eftir fjögur ár í herbúðum Aue í Þýskalandi. Ashdod er stærsta hafnarborg Ísraels, rúmlega 30 kílómetra sunnan við Tel Aviv og tæpa 50 kílómetra norðan við Gasaströndina Meira
Landsliðsmaðurinn Dagur Dan Þórhallsson kann afar vel við sig í Flórída þar sem hann leikur með Orlando FC í bandarísku atvinnumannadeildinni í fótbolta. Þar hefur hann spilað mjög vel að undanförnu og er liðið komið í undanúrslit Austurdeildarinnar í baráttunni um bandaríska meistaratitilinn Meira
Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, verður ekki með norska landsliðinu í knattspyrnu í leikjunum tveimur gegn Slóveníu og Kasakstan í B-deild Þjóðadeildar Evrópu. Ödegaard var kallaður inn í hópinn eftir að hafa verið utan hans þegar landsliðið var tilkynnt í síðustu viku Meira
Dómarinn David Coote hefur verið settur til hliðar á meðan samtök atvinnudómara á Englandi, PGMOL, rannsaka mál hans. Myndskeið af Coote að hrauna yfir Liverpool og fyrrverandi knattspyrnustjóra liðsins Jürgen Klopp fór í dreifingu á samfélagsmiðlum í gær Meira
Eftir sex töp í röð, tvö í vináttulandsleikjum og fjögur í Þjóðadeild Evrópu, er óumflýjanlegt að sæti Roberts Prosineckis, þjálfara karlalandsliðs Svartfjallalands í knattspyrnu, sé farið að hitna. Það er sannleikanum samkvæmt að framkvæmdastjóri… Meira
Sædís Rún Heiðarsdóttir varð Noregsmeistari á sínu fyrsta tímabili Meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, mun funda um framtíð sína í vikunni ásamt forráðamönnum félagsins. Það er spænski miðillinn Relovo sem greinir frá þessu en núgildandi samningur Spánverjans við City rennur út eftir tímabilið Meira
Valskonur, sem hafa verið ósigrandi hér á landi í langan tíma, fá afar krefjandi verkefni í dag þegar þær taka á móti Kristianstad frá Svíþjóð í 32-liða úrslitum Evrópubikarsins í handknattleik á Hlíðarenda Meira
Álftanes vann sinn þriðja sigur í röð í úrvalsdeild karla í körfubolta er liðið lagði stigalausa Haukamenn, 91:86, í Ólafssal á Ásvöllum í gærkvöldi. Álftanes er nú með sex stig, eins og fjögur önnur lið um miðja deild Meira
Knattspyrnukonan Diljá Ýr Zomers er mikilvægur hlekkur í toppliði OH Leuven • Hefur nýtt tækifærin vel með kvennalandsliðinu og hlakkar til lokakeppni EM Meira
Reynsla Arons mikilvæg • Hefði aldrei gefið hann til baka Meira
Grétar Rafn Steinsson mun á næstunni láta af störfum hjá enska knattspyrnufélaginu Leeds United til þess að taka taka við nýju starfi innan bandaríska fjárfestahópsins 49ers Enterprises, eiganda Leeds Meira
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mátti þola tap, 78:70, fyrir sterku slóvakísku liði í undankeppni Evrópumótsins 2025 í Ólafssal á Ásvöllum í gærkvöldi. Ísland er stigalaust eftir þrjá leiki í F-riðli Meira
Víkingur úr Reykjavík vann sinn annan sigur í röð í deildarkeppni Sambandsdeildar karla í fótbolta í gær er liðið lagði Borac Banja Luka frá Bosníu, 2:0, á Kópavogsvelli. Víkingur vann belgíska liðið Cercle Brugge á sama velli í síðasta mánuði, en… Meira
Kylian Mbappé verður ekki með franska landsliðinu í knattspyrnu í síðustu tveimur leikjum liðsins í A-deild Þjóðadeildarinnar í næstu viku. Frakkland mætir Ísrael heima og Ítalíu úti í tveimur mikilvægum leikjum Meira
Birkir Bjarnason hefur spilað vel fyrir Brescia í ítölsku B-deildinni á tímabilinu • Leikjahæstur í sögu landsliðsins en hefur ekkert spilað síðan Hareide tók við Meira