Grænlendingar gera nú kröfu um grænlenskt eignarhald á sjávarútvegsfyrirtækjum • Stendur ekki til að gera sambærilegar kröfur vegna námuvinnslu • Auðlindaráðherra jákvæður í garð Amaroq Meira
Segir lager og rekstur Silkiprents kosta um 70 milljónir kr. Meira
Líkur eru á að verð á hrávörumörkuðum lækki um 5% á næsta ári og um 2% árið 2026. Þetta kemur fram í skýrslunni Commodity Markets Outlook sem Alþjóðabankinn gefur út tvisvar á ári. Þar kemur fram að olíuverð muni leiða þá þróun en verð á jarðgasi… Meira
Fjárfestingar í kreditsjóðum hafa vaxið hraðar erlendis Meira
Eins og sagt var frá á mbl.is í október hefur eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga sent Reykjavíkurborg bréf þar sem bent er á að borgin uppfylli ekki ákvæði sveitarstjórnarlaga sem munu taka gildi árið 2026 um skuldahlutföll ef miðað er við ársreikning 2023 Meira
Vettvangur fyrir kaup og sölu á notuðum fötum • Verslunardagar hvetja fólk til hamslausrar neyslu Meira
Starfsmönnum fækkað um 10% • Starfsemi Kviku í Bretlandi gekk vel Meira