Að undanförnu hafa ýmsir flokkar fjallað um mikilvægi þess að hemja verðbólguna enda er há verðbólga afar skaðleg fyrir heimili og fyrirtæki landsins og heldur aftur af uppbyggingu og framförum. Flokkar sem aðhyllast aðild að Evrópusambandinu vilja… Meira
„Bandaríkin skapa, Kína afritar, en Evrópa regluvæðir.“ Viljum við Íslendingar ekki fremur vera í hópi landa sem skapa en vera í fjötrum reglugerða? Meira
Á Íslandi er fyrri kjarasamningur runninn út í 98% tilvika áður en nýr tekur gildi. Óstöðugt efnahagslíf er rót vandans. Meira
Vestfirsk fyrirtæki búa við skert afhendingaröryggi útflutningsafurða og aðfanga. Því þarf samstillt átak í uppbyggingu samgönguinnviða. Meira
Um daginn var ég að horfa á sjónvarp, þar sem það stakk mig hve mjög var slett. Þetta bar hæst: Akkúrat; betra er að segja einmitt. Mottó; betra er að segja kjörorð. Brilljant; betra er að segja frábært, ljómandi, skínandi Meira
Opinber útgjöld á Íslandi eru með minna móti í samanburði við grannþjóðir okkar í Evrópu. Meira
Stjórnvöld sviku öryrkja og ellilífeyrisþega í kjölfar hrunsins. Lífeyrir þeirra var skertur af hrunstjórninni til að uppfylla óskir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, en því var lofað að þær skerðingar yrðu leiðréttar um leið og þjóðarskútan væri komin á lygnari sjó Meira
Grundvallaratriði er að afkoma bænda verði traust. Ungum bændum þurfa að standa til boða, eins og öðrum landsmönnum, almennar aðgerðir í húsnæðismálum. Meira
Segja má að mörg sveitarfélög hafi í gegnum hækkandi húsnæðisverð fengið nokkuð frítt spil í skattahækkunum á liðnum árum. Það á ekki við í Kópavogi. Meira
Húsnæðisskorturinn er í eðli sínu framboðsvandi, sem verður ekki leystur með miðstýringu vinstriflokkanna heldur með stórauknu lóðaframboði. Meira
Það er ekki auðvelt að standa í stafni í flóknu umhverfi innanlands og utan. Meira
Þeir sem vilja bæta heilbrigðiskerfið geta ekki greitt gamaldags stefnu Samfylkingarinnar atkvæði sitt. Meira
Með þessum hætti varð Þorgerður Katrín formaður Viðreisnar. Meira
Í 400 daga hefur geisað stríð sem á sér engan líka á Gasaströndinni. Þar hefur Ísraelsher drepið fleiri börn en dæmi eru um í nokkru öðru stríði á jafn skömmum tíma. Öllum reglum um stríðsrekstur og mannúðarlögum hefur verið ýtt til hliðar Meira
Nú rignir yfir þjóðina gylliboðum um að innganga í Evrópusambandið stórbæti hér lífskjör – en þar er ekki allt sem sýnist. Meira
Nú skulum við efla þann flokk sem oftast hefur reynst best þegar þjóðin stóð á sundrungarbarmi. Meira
Það sem eftirlaunafólk þarf núna er ríkisstjórn með sterkt umboð til að efla almannatryggingakerfið. Meira
Er örugglega „Gott að eldast“? Meira
Rafmagnið nægir til þess að knýja rafbíl 100 km en rafeldsneytið sem framleitt er úr sömu raforku dugir í 20 km akstur á sparneytnum bíl. Meira
Þegar stjórnmálamenn virða ekki siðferðileg gildi, þegar eiginhagsmunir eru settir ofar almannahagsmunum, þá verður lýðræðið veikburða. Meira
Mun það gagnast íslensku samfélagi að verðleggja raforkuna eftir markaðslögmálum, sem gæti þýtt hærra raforkuverð fyrir almenning og stórnotendur? Meira
Maður vonar að framtíðarþingmenn beri skynbragð á þann veruleika sem mænir á þá hverju sinni. Meira
Þegar listarnir eru loks tilbúnir er tími kominn fyrir baráttumálin. Píratar hafa snúið sér að því að fækka túristum og skattleggja eftir að barátta þeirra við að fjölga öðrum útlendingum hér missti flugið Meira
Frá stríðslokum hafa samgönguráðherra og flugmálayfirvöld vanrækt að hafa frumkvæði og forgöngu um að bæta framtíðarstöðu flugmála á suðvesturhorninu. Meira
Stóra plan Samfylkingarinnar í kosningabaráttunni snýr að því að hækka skatta þó undir því yfirskini að eingöngu sé verið að tala um „þá sem hafi breiðari bök.“ Svo virðist sem spjótum Samfylkingarinnar sé þó fyrst og fremst beint að venjulegu, vinnandi fólki Meira
Íslenskur sjávarútvegur hefur verið áhrifavaldur í mínu nýsköpunarstarfi við þróun verðmætra lækningavara úr því sem fellur til við fiskvinnslu. Meira
Fyrirspurnin var því miður ekki úr lausu lofti gripin. Meira
Sé raunverulegur vilji til áframhaldandi vaxtar atvinnulífs og samfélags á Vestfjörðum verður að tryggja samgöngur. Meira
Með stöðugri þjálfun í lesskilningi mun sjálfstraust nemenda vaxa og prófkvíði minnka. Meira
Almenningsbókasöfn auka lífsgæði og eru sjálfsögð mannréttindi. Meira
Það er hefðbundin aðferð hægrisins að svelta opinber kerfi, tryggja að þau virki ekki, bíða þess að fólk verði reitt og selja þau svo á útsölu til fjármagnseigenda. Það er vissulega flókið ástand í efnahagsmálum þjóðarinnar Meira
Íbúar Grindavíkur glíma enn við erfiðar afleiðingar hamfaranna. Meira
Við Íslendingar erum ekki ókunn duttlungum náttúrunnar en fljótt varð ljóst að við stæðum frammi fyrir stærstu áskorunum vegna náttúruhamfara á lýðveldistímanum. Meira
Í ljósi tvíhliða samskipta Íslands og Bandaríkjanna þurfum við Íslendingar ekki að kvarta undan því að forsetar eða stjórnir repúblikana hafi sýnt okkur afskiptaleysi. Meira
Íslenska og færeyska eiga sér sameiginlegan uppruna í fornvesturnorrænu. Í tímans rás urðu ýmsar breytingar á báðum málum, fleiri á færeysku en íslensku. Lítum á brot úr faðirvorinu á færeysku til að sannreyna þessa staðhæfingu Meira
Orðið „fasismi“ er nú lítið annað en skammaryrði. Það er þó ómaksins vert að leita sögulegrar merkingar þess. Fasismi einkennist að sögn bandaríska sagnfræðingsins Stanleys Paynes af þrennu: andstöðu við frjálslyndisstefnu, íhaldsstefnu… Meira
Í boði ríkisstjórnar Íslands er öllum yfir 18 ára aldri gert að greiða útvarpsgjald. Meira
Það hefur verið athyglisvert að fylgjast með tveimur þriggja flokka stjórnum síðustu þrjú árin; þrílitu stjórninni í Þýskalandi og seinni stjórn Katrínar frá '21. Nærri upp á dag jafngamlar, myndaðar eftir góð kosningaúrslit úr eins pólaríseruðum flokkum og hugsast gat Meira
Taflfélag Reykjavíkur hefur undanfarnar vikur staðið fyrir nokkrum skemmtilegum skákviðburðum, þ. á m. Íslandsmóti skákfélaga í atskák sem lauk á miðvikudaginn með sigri A-sveitar TR sem vann allar níu viðureignir sínar og var skipuð Þresti… Meira
Falleg ásýnd brúar er fengin með góðum hlutföllum, hagstæðri efnisnotkun og passandi lausnum – löguðum að umhverfinu. Meira
Í skjóli nætur gengu götustrákar Hitlers berserksgang um nánast allt Þýskaland. Meira
Áttaviti heilbrigðisþjónustu er hagsmunir notenda þjónustunnar en ekki kerfisins. Hér eru ræddar leiðir til að bæta heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Meira
Á vakt Sjálfstæðisflokksins hefur tekist að viðhalda miklum lífsgæðum hér á landi. Meira
Stórfelldar umbætur á menntakerfinu þola enga bið. Það er ekki hægt að bjóða börnunum upp á þetta ástand. Meira
Ari fróði segir í Íslendingabók: „En hvatki er missagt í fræðum þessum, þá er skylt at hafa þat heldur, er sannara reynist.“ Meira
Það er óviðunandi í lýðræðisríki að mál sem njóta stuðnings meirihluta þjóðarinnar fái ekki framgang vegna andstöðu stjórnmálaflokka eða einstakra þingmanna í ríkisstjórn. Þessi pólitíski ómöguleiki, þar sem mál eru stöðvuð þrátt fyrir almennan… Meira
Við verðum að búa til verðmæti með atvinnu. Við stjórnum ekki duttlungum náttúrunnar en mannanna verkum getum við ráðið. Meira
Margar reglur leggja ekki bara miklar kvaðir á íslenskt atvinnulíf og neytendur heldur einnig mjög _miklar skyldur á íslenskar eftirlitsstofnanir. Meira
Skjólgarður, hjúkrunarheimilið á Hornafirði, fagnar 50 ára afmæli sínu þann 8. nóvember 2024. Meira
Síðan hið snargalna kvótakerfi var tekið upp hafa glatast 20 milljónir milljóna króna vegna þess að almennu brjóstviti skolaði fyrir borð á Alþingi. Meira
Hvernig væri að hugsa betur um okkar eigið fólk? Meira
Til þess að átta sig á þessari niðurstöðu er brýnt að skoða undirstöðuatriði í bandarísku efnahags- og þjóðlífi. Meira