Lestrarhesturinn og frjálsíþróttakonan Herdís Arna lætur sig ekki muna um að lesa rúmlega tíu bækur í hverjum mánuði. Hún stefnir á að verða hástökkvari í framtíðinni. Meira
Sigurður Ægisson hefur lagst í leit að upphafi og sögu þekktasta orðatiltækis í heimi. Í nýrri bók hans um ókei birtir hann fimmtíu kenningar, misgáfulegar en margar vel ígrundaðar. Meira